Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 32

Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 32
Laugavegur var lokaOur fyrlr bllaumferO s.l. laugardagog þótti þaO tak- ast vel. Laugavegi lokað i dag „Laugavegi veröur lokaO fyrir bílaumferö milli Snorrabrautar og Skóla- vöröustigs klukkan 13-19 á Þorláksmessu og er þetta gert i fullu samráöi við kaupmenn á Laugavegi”, sagöi Guttormur Þormar yfirverkfræöingur hjá borginni I samtali viö Visi. Almenn ánægja var meö lokun Laugavegar siöasta laugardag og var þvi ákveöiöaö hafa sama hátt- inn á i dag. —SG Minni sala I ral- tœfc/um Sala á raftækjum viröist ætla aö veröa minni fyrir þessi jól en undanfarin ár. Er haft var samband viö nokkrar raftækjaverslanir i gær reyndust verslunar- stjórar sammála um þaö aö jólaösin heföi komiö óvenjulega seint. Fólk viröist hins vegar ekki ætla aö halda I viö sig i mat um hátiöina. 1 öllum þeim matvöruverslunum sem hringt var I voru menn sammála um aö salan væri allavega jafnmikil og i fyrra og heldur meiri.Var minnst á niöurfellingu söluskatts sem mikinn hvata I þvi sambandi. Svörin voru nokkuö mis- munandi um þaö hvaö þaö væri sem fólk keypti helst i matinn. Hangikjöt selst ævinlega vel fyrir jólin, en auk þess var nefnt London- lamb, hamborgarhryggur og rjupur. Saian á rjúpum viröist hins vegar eitthvaö minni en I fyrra, enda hafa þær hækkaö mjög mikiö i veröi. Svinakjöt viröist einnig ætla aö veröa mikiö á boröum um jólin og sama er aö segja um hvers kyns fuglakjöt. —BA — Laugardagur 23.desember 1978 síminner86611 Játning liggvr tyrir i Kleppsbrunanum Ikveikja til aö dylia fjárdrátt Tvítugur piltur dr Kópavogi hefur játaö aö hafa kveikt I vinnustofu Kleppsspitalans og ætlaö meö þvi aö eyöileggja bókhald til aö dylja veru- legan fjárdrátt sinn. Þaö var aöfaranótt 2. desember sem pilturinn kveikti I Bergiöjunni, en svo nefnist vinnustofan. Samkvæmt þvi sem hann hefur boriö viö yfir- heyrslur hjá Rannsókn- arlögreglu rikisins ætlaöi hann meö ikveikjunni aö sjá til þess aö verulegur fjárdráttur hans kæmist ekki upp, en hann var starfsmaöur Bergiöjunn- ar. Rannsóknarlögreglan segir aö ekkert hafi kom- iöfram sem bendi til þess aö tengsl séu milli þessa máls og annarra bruna- mála sem veriö hafa til rannsóknar, néheldur um g tengsl þeirra i milli. —SG. Þessi mynd var tekin I ljósaskiptunum I gær á Tjörninni i Reykjavik, og sýnir vel þaö góöa veður, sem spáö er aö haldist yfir jólin. Visismynd: GVA Goff |ófaveður Visir haföi i gær sam- band viö Veöurstofu Is- lands og spuröist fyrir um veöurhorfur yfir hátiöarnar. Fyrir svörum var Knútur Knudsen veö- urfræöingur og kvaö hann litlar breytingar i vænd- um. Frost er nú vtöast á landinu, en þó bar þaö til tlðinda aö frostlaust var í gærmorgun i Grimsey, á Galtarvita og á Homi, en litiö þarf aö bera út af til aö þarfrystiá ný. Knútur sagöi aö veðurhorfur væruyfirleittgóöar, frost yröi viöa og hægviöri. Islandsmét í diskédansi é vegunt Visis og Óðals Nú er komið aö keppninni um tslandsmeistaratitil- inn i diskódansi. Þaö eru Visir og Óöal sem efna til þessarar danskeppni, og hefst hún i Óöali sunnudaginn 7. janúar. Er allt áhugafólk um dans, 18 ára og eldra, hvar sem er á landinu, velkomiö til þátttöku. Væntan- iegir þátttakendur eru beönir aö hringja I sima VIsis, 88611,til þess aö láta skrá sig. Um er aö ræöa einstaklingsdanskeppni, en þátttakendum er þó heimilt aö dansa viö annan aöila, — eöa sem pör. Atvinnudansarar dæma keppnina og velja þátttakendur i úrslita- keppnina. Yfirdómari veröur Heiöar Astvalds- son danskennari. Glæsileg verölaun eru í boöi. Meöal annars viku feröir til London, þar sem bestu diskótekin veröa heimsótt, plötuúttekt I Fálkanum,og fleiri. Nán- ar veröur sagt frá keppn- inni i næstu viku. —EA Þessi náungi, japaninn Tadaaki Dan, varö heimsmeistari i diskó- dansi 12. desember s.l. rr Lausn a nœsta ari" „Ég hef trú á þvf aö húsnæöismál mennta- málaráöuneytisins ieysist á næsta ári,” sagöi Ragn- ar Arnalds menntamála- ráöherra i samtali viö Vfsi. Ragnar sagöi, aö væntanlega yröi heimild fyrir sölu Viöishússins I fjárlögum næsta árs og hefði veriö haft samband viö alla þá, sem áöur heföu gefiö sig fram sem hugsanlega kaupendur. Varðandi annaö húsnæöi fyrir ráöuneytiö sagöi ráöherra, að marg- ar húseignir heföu komiö til greina, en ekkert væri enn afráöiö I þvi efni. Þvl væri ekki hægt aö skýra frá þvi um hvaða húseignir væri að ræöa. —SJ Danskt skip kyrrsett I Keflavikvrhefn Danskt skip var kyrrsett I Keflavikurhöfn I gærdag, þar sem grunur lék á aö skipverjar heföu selt vin og bjór úr skipinu. Samkvæmt uppiýsingum rannsóknar- lögreglunnar i Keflavlk voru unglingspiltar meö áfengi og bjór I fyrrakvöld, og sögöust þeir hafa keypt hvort tveggja af skipverj- um danska skipsins. Siöla dags i gær stóöu yfir yfir- heyrslur vegna þessa máis. Skipið kom til Kefiavikur á mánudag og átti að láta úr höfii I fyrradag, en verður kyrrsett á meöan á rann- sókninni stendur. —EA Vinnuveitendwr hoetta i sam- ráðsnefndinni Forsvarsmenn Vinnuveitendasambands is- lands hafa sagt sig úr „svokallaöri samstarfs- nefnd rikisstjórnarinnar og aöiia vinnumarkaö- arins”. 1 bréfi, sem Davlð Sch. Thorsteinsson, Páll Sigur- jónsson og Kristján Ragn- arsson rituðu forsætisráö- herra i gær, er frá þvi skýrt, aö þessir fulltrúar vinnuveitenda hafi aöeins einu sinni veriö boöaöir á fund i þessari samráös- nefnd, en þaö hafi veriö 20. október siöastliöinn. Þrátt fyrir itrekaöar beiönir hafi engir fundir veriö haldnir i þessarisamráösnefnd, þótt fjöldi ráöstafana hafi verið geröur af hálfu rikisstjórn- arinnar, er snerti á margan hátt samskipti aöila vinnumarkaöarins. Heldur hann sjóninni? Bandariski blökku- maöurinn Stewart Johnson sem hefur leikiö hér körhi- knattleik meö 1. deildarliði Armanns er nú á förum héöan. Brottför hans kemur til vegna þess aö um siðustu helgi varö hann fyrir árás i veitingahúsinu Hoilywood, og á Stewart nú fyrir höndum aö gangast undir skuröaögerö i Banda- rikjunum vegna meiésla sem hann hiaut. Þaö er sjón hans á ööru auga sem i húfi er, en augaö skaddaöist er glasi var kastaö i hann og talið er vafasamt hvort Johnson heldur sjóninni. Stewart Johnson hefur sjálfur sagt aö hann leiki ekki körfuknattleik næsta áriö a.m.k. og reiknar hann þá meöaö hann haldi aug- anu og sjóninni. Eftir atburöinn I Holly- wood var Stewart Johnson fluttur i yfirheyrslu hjá lögreglunni en þaöan var fariö meö hann á sjúkrahús. Hann hefur slöan legiö á Landakoti, en eftir þeim heimildum sem Visirhefur aflaö sér mun hann fara til Bandarikj- anna i dag þar sem þess veröur freistaö aö bjarga sjón hans. gk- ÓSkllU LAI\»SmX\UM, í\ÆR OUFJÆK f.'f #•’«## f 'LH i .mi j AH HttCf V KiktlAHIM J J»« •

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.