Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 23
Laugardagur 23. desember 1978 L (F 0G UST LÍF 0G LIST Þetta vil ég sjá af jóla- dagskrá útvarps og sjónvarps: Gerfiur G. Bjarklind „Dagskráin ytir- leitt vönduð" segir Gerður G. Bjarklind ,,Ég er svo heppin aö þurfa ekki að vinna á jóiadag og annan f jólum, svo ég býst við að ég horfi talsvert á sjón- varpiö”, síigöi Gerður G. Bjarklind útvarpsþulur, þegar Vfsir spurði hana hvað hún hyggðist horfa á I sjónvarp- inu um jólir. ,,Ég get tkki horft á barnamyndiinar á að- fangadag, þvi ég verð að vinna til kl. 4, en á aftan- sönginn býst ég við að horfa og reyndar lika þátt- inn um ferð Kirkjukórs Akraness til Israels i fyrra. Þó er margt annað um að vera, svo hugurinn verður ekki kannski alveg við tæk- ið. A jóladag er ég ákveðin { aö horfa á Stundina okk.ar. Ég hef alltaf gaman af þvi, þegar krakkar eru í kring- um mig. Eins ætla ég að horfa á Amahl og nætur- gestina. ág söng i óperunni og fannst fylgja henni jóla- stemning. Ólafur Flosason var sérstaklega góður sem Amahl. Um kvöldið býst ég við að vera meðal vina, svo það fer eftir því hvað hinir vilja, hvort ég horfi á Jóla- sögu Dickens. En það er góð saga, svo ég hugsa aö margir vildu horfa á myndina. Helgisögur af heilögum Nikulási er áreiðanlega fróðlegur þáttur og ég myndi horfa á hann ef ég væri heima. Og Niunda sin- fónia Beethovens er mitt uppáhald, svo flutning hennar læt ég ekki fram hjá mér fara. Yfirleitt finnst mér dag- skrá sjónvarpsins vönduð og góð um jólin og það er margt sem ég hef misst af undanfarin ár og séð eftir. En þetta er sá timi, sem maður hittir flesta ættingja sina og vini og þá vill fólk frekar sitja og rabba. Myndin Borin frjáls, sem verður sýnd kl. 5 á annán i jólum er yndisleg og tilval- in fyrir alla fjölskylduna. Ég sá hana i Stjörnubiói á sinum tima og vil gjarnan sjá hana aftur. Silfurtunglið ætla ég endilega að sjá. Og ef ég hef tima er ég alveg til I aö horfa á það hvernig þeir i Moskvu undirbúa jólin.” — Ætlarðu aö hlusta eitt- hvað á útvarpiö? „Þegar ég fer ekki I kirkju hlusta ég alltaf á messuna kl. 6 á aðfanga- dag. Heima hjá mér er aldrei byrjað að borða fyrr en eftir messu. Það er gömul hefð, sem ég brýt ekki I þetta sinn frekar en áður. Að öðru leyti geri ég ekki ráð fyrir aö sitja mikiö við útvarpstækið. Það er svo margt sem glepur.” — SJ ,Ég œtla að horfa á Silfurtunglið" Segir Hrafn Gunnlaugsson ,,Ég verö með fjölskyld- unni heima yfir jólin og reyni að upplifa þau upp á nýtt sem barn gegnum börnin mín”, sagði Hrafn Gunnlaugsson rithöfundur. „Minar mestu ánægju- stundir viö sjónvarpið eru, þegar ég sit þar með börn- unum. Ég ætla þvi aö horfa á barnamyndirnar á að- fangadag með þeim. Tækið verður lika I gangi á meðan aftansöngurinn er, en ég veit ekki hvort ég horfi mikiö á hann. Ég fer aldrei í kirkju á jólunum. A jóladag hugsa ég að ég horfi á Amahl og nætur- gestina. . Þessi upptaka tókst prýðilega á sinum tima og ólafur Flosason var skemmtilegur I hlut- verki Amahls. Svo horfi ég aftur á barnatimann meö börnun- um og ég býst við aö horfa á Jólasögu Dickens. NI- unda sinfónian er alltaf skemmtileg aö hlusta á. Henni fylgir jólabragur. LÍF OG UST LÍF OG LIST Hrafn Gunnlaugsson A annan i jólum hugsa ég aö ég láti nægja aö horfa á Silfurtungiö með börnun- um. Fjölskyldan hefur aldrei séð myndina og þótt ég hafi séð þetta 300 sinn- um, er allt öðru vísi að fá það inn á teppiö heima hjá sér. Mér finnst alltaf að minu starfi við sjónvarps- leikrit sé ekki lokiö fyrr en ég er búinn að horfa á það heima. Útvarpið hlusta ég aldrei á, nema ég sé I baði eöa bil. Svo messuna heyri ég lík- lega á aðfangadag á meöan ég er I baðinu”. 23 hafnarbíó "V\ts.AAi JÓLAMYND 1978 Tvær af hinum frá- bæru stuttu myndum meistara Chaplins sýndar saman: AXLIÐ BYSS- URNARog PILA- GRIMURINN Höfundur, leikstjóri og aðalleikari: Charlie Chaplin Góða skemmtun. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. 6 éS" M3 84 Engin sýning í dag. Nýjasta Clint East- wood-myndin: I kúlnaregni Æsispennandi og sér- staklega viöburðarik, ný, bandarisk kvik- mynd I litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: CLINT EASTWOOD, SONDRA LOCKE. Þetta er ein hressi- legasta Clint-myndin fram til þessa. tslenskur texti Sýnd 2. i jólum. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Bönnuð innan 16 ára. Hækkaö verð. GLEÐILEG JÓL “ Simi 50184 Þorláksmessa: engin sýning. Kóngur í New York Höfundur, leikstjóri og aðalleikari Charlie Chaplin. Sýnd 2. jóladag kl. 9 A NOW STORY WITH NOW MUSIC! □□ dolby"stereo A UNIVERSAL PICTURE ■ TECHNICOLOR® ‘l ClTV STUOIOS Ik Bráðfjörug og skemmtileg mynd um ungt fólk með- eigin hugmyndir um út- varpsrekstur. Sýnd 2. jóladag kl. 5 GLEÐILEG JÓL. Q 19 OOO ■ sak Engin sýning í dag Jólamynd 1978 ®ca mm AUAIHA UIKDIIt) PtTH U5T1H0V • UHf BIRKIH • 10K CHIL£$ KTTT DAYK • NU fAISW • JON HNCH OUYUHUSSIY • I.S.KHUÍ GtOft&f KTNHTÐY ■ ANGTU liMSKKY SIMON Moc COfiKNUU • DiYID NIYfN MA&GHSMITH ■ UCKYUROTN luwovm DUIHONTW Nlli Dauöinn á Níl Leikstjóri: JOHN GUILLERMIN íslenskur texti Sýnd kl. 3, 6 og 9. Bönnuð börnum. Hækkað verð ■ salur B Convoy Kris J.ristoferson, Ali MacGraw — Leik- stjóri: SAM PECKIN- PAH Íslínskur texti Sýndk). 3.05, 5.40, 8.30 og 10.50 -salur' Jólainynd 1978 TUC CHRISTMASTRKEm .^WILLIAM H()LDEN| ) --ffljfg tíOl'KYIL Jólatréö Islenskur texti Leikstjóri: TERENCE YOUNG Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 ■ salur Baxter Skemmtileg ný ensk fjölskyldumynd I lit- um um litinn dreng með stór vandamál. Britt Ekland — Jean- Pierre Cassel Leikstjóri: Lionel Jeffries Sýndkl. 3,15,5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. GLEÐILEG JÓL Stimplagerd Félagsprentsmiftjunnar hf. SpilaUitíg 10 - Sún! 11640 Jf 1-15-44 Engin sýning í dag Jólamyndin 1978 MARTY FELDMAN DOM DeLUISE Sprenghlægileg ný gamanmynd eins og þær geröust bestar i gamla daga. Auk aðaileikaranna koma fram Burt Reynolds, James Caan, Lisa Minnelli, Anne Bancroft, Marcel Marceau og Paul Newman. Sýnd annan i jólum kl. 3, 5, 7 og 9. Hækkað verð. GLEÐILEG JÓL S1-89-36 " Engin sýning í dag Jólamyndin 1978 Morö um mið- nætti (Murder by Death) Spennandi ný amerlsk úrvalssakamálakvik- mynd i litum og sér- flokki, með úrvali heimsþekktra leikara. Leikstjóri. Robert Moore. Aöalhlutverk: Peter Falk, Truman Capote, Alec Guinn- ess, David Niven, Pet- er Sellers, Eileen Brennan o.fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. tsl. texti. Hækkað verö. Reisen til^ julestjernen Ferðin til Jóla- stjörnunnar Islenskur texti Afar skemmtileg norsk kvikmynd. Sýnd kl. 3. Verö kr. 300. GLEÐILEG JÓL É8BS' S 3 20 75 Jólamyndin 1978 ókindin — önnur Just when you thought it was safe to go back in the water... jaws2 Ný æsispennandi bandarisk stórmynd. Loks er fólk hélt aö I lagi væri að fara I sjó- inn á ný birtist JAWS 2. Sýnd kl. 5 og 7.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Isl. texti, hækkaö verð. GLEÐILEG JÓL Tönabíó S3 1 I 82 Sýningar á annan jóladag: JÓLAMYNDIN 1978. Bleiki Pardusinn leggur til atlögu (The Pink Panth- er Strikes Again) Samkvæmt upplýsing- um veöurstofunnar veröa BLEIK jól I ár. Menn eru þvi beðnir að hafa augun hjá sé; þvi það er einmitt i sliku veöri, sem Bleiki Pardusinn leggur til atlögu. Aðalhlutverk: Peter Sellers Herbert Lom Lesley-Anne Down Omar Sharif Sýnd kl. 5/ 7.10 og 9.15 ,/Alla leið, dreng- ir„ Bráðskemmtileg mynd með Trinity- bræðrunum. Sýnd kl. 3. GLEÐILEG JÓL Ot 2-21-40 GLEÐILEG JÓL Engin sýning í dag, næsta sýning 2. jóladag. ÞRDSTUR 8 50 60

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.