Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 27

Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 27
VÍSIR Laugardagur 23. desember 1978 27 „Tengslin við atvinnulífíð verði efíð" segir Þorvarður Elíasson sem verður skólastjóri V.í ,,Ég er ekki með ákveðnar hugmyndir um breytingar á starfs- háttum skólans, en hins vegar má alltaf biíast við þvi að breytingar verði með nýjum mönnum/’ sagði Þor- varður Eliasson fram- kvæmdastjóri Versl- unarráðs, en hann hef- ur verið ráðinn skóla- stjóri Verslunarskól- ans til 5 ára frá og með 1. júni n.k. „StarfiB leggst nokkuB vel i ■■ migog égvonasttil aB eiga gott I samstarf jafnt innan sem utan ■ skólans.ÞaBliggurljóstfyrir aB | mikil verkefni biBa. Eitt er þaB . aB skólinn þarf aB eignast nýtt I húsnæBi. ÞaB er þegar byrjaB aB * hrinda þeirri hugmynd i fram- I kvæmd. NÝTTFRÁ PÍERRERobERT AIter DarI< CoNCENTRATEd ColoqNE Á rómantízkum augnablikum Fyrir konur sem vita hvað þœrvilja. APter DarI< (zÁhnerióka ? Tunguhálsl 11, R. Sími 82700 Skólinn þarf á góBu húsnæBi aBhalda tilaB getahaldiB áfram aB gegna þvi forystuhlutverki sem honum er ætlaB.” ÞorvarBur hefur starfaB meB skólanefnd Verslunarskólans, lengst af sem ritari, en skólinn er rekinn af VerslunarráBi Islands. ,,Ég geri ráB fyrir aB tengslin viB VerslunarráBiB muni aukast. 1 skólanefnd er vilji fyrir þvi aB efla tengsl skól- ans viB atvinnulifiB. Hugmyndir eru uppi um aB huga aB eftir- menntun þess fólks sem komiB er út á vinnumarkaBinn. ÞaB er hins vegar algjör forsenda fyrir breytingum i þessa átt aB úr- bætur verBi gerBar I húsnæBis- málum skólans.” ÞorvarBur kvaBst aBspurBur ekki gera ráB fyrir aB verBa mikiB viBkennslu, þar sem hann mundi fyrst og fremst einbeita sér aB stjórnun skólans. —BA m-------------------------► ÞorvarBur Eliasson. Mynd: JA Stórkostleg fjolskylda KENWOOD heimilistæki bjóóa upp á ótrúlega fjölbreytni í framleióslu, sem öll hefur þaó sameiginlegt, aó þar fara saman fullkomin gæói, fallegt útlit og mjög hagkvæmt veró. THORN KENWOOD Hrærivélar Blenderar Rafhlöðu- þeytarar ciuciveicar ivæiískápar Gufugleypar Frystiskápar Kaffivélar Frystikistur Strauvélar Þurrkarar HEKLA hr LAUGAVEG1170-172 —SIMAR 21240-11687

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.