Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 19
 I dag er laugardagur 23. desember 1978, 357. dagur ársins. Árdegisflóö kl. 00.08, síðdegisflóð kl. 12.29. D APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 22.-28. desember er í Reykjavikur apóteki og Borgar apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt, annast eitt vörslu á sunnudögum, helgidögum og almennum fridögum. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar i sim- svara nr. 51600. NEYDARÞJÓNUSTA Reykjavi, lögreglan, simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill sími 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkviliö 11100. Kópavogur. Lögregia, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkviliö og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabiil 51100. Kefiavik. Lögregla og sjúkrabill I sima 3333 og I simum sjúkrahússins. SKÁK Hvitur leikur og vinnur. ti i ii i * %JLI 111 1 111 11= &S S’, a-^ e ~c ö T' * O m j Hvitur: Ufnal Svartur: Banal Júgóslavia 1964. 1. Rxc7+! Hxc7 2. Dxc6+! og hvitur mátar á d8. simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabfll og lögregla 8094, slökkviliö 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsiö simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i HornafirðiUög- ORÐIÐ En þar eð þér eruð synir, þá hefur Guð sent anda sonar sins i hjörtu vor, sem hrópar: Abba, faöir. Þú ert þá ekki framar þræll heldur sonur en ef þú ert sonur, þá ert þú lika erfingi að rdði Guðs. Gal. 4,6-7 reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstáðir. Lögreglan, 1223, sjúkrablll 1400, slökkvilið 1222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrablll 2334. Slökkviliö 2222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskifjörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkviliö og sjúkrabill 22222. Daivik. Lögregla 61222. Sjúkrablll 61123 á vinnu- stað, heima 61442. Ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauöárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. Blönduós, lögregla 4377. Isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250,1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUCÆSLA Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst I heimilislækni, slmi 11510. . VEL MÆLT Þjóðin hefur enn trú á stjórn þeirri sem hún ætlar að kjósa næst. —Ted Cook. Slysavarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur slmi 11100 Hafnarfjöröur, simi 51100. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar I slm- svara 18888. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi 4 rjúpur nýtt eöa léttreykt flesk 100 g smjörllki 5 dl sjóðandi mjólk 4dl sjóöandi vatn 2 tsk. sait 4-5 einiber u.þ.b. 3 msk. hveiti 3 dl rjómi rifsberjahlaup. Hreinsið riúpurnar og þerrið. Skerið fleskið I þunnar sneiöar og bindiö það yfir bringurnar. Hitiö smjörllkið og brúniö rjúp- urnar. Helliö sjóöandi mjólk og vatni yfir. Saltiö og setjiö einiberin saman við. Sjóöiö viö vægan hita 11 — 11/2 klst. Siiö soöið. Hrærið hveitiö út i köldu vatni og þykkiö sósuna. Bætið rjóma og örl. rifs- berjahlaupi út i sósuna. Beriö með soönar kartöflur, soðið græn- meti, hrásalat og rifs- berjahlaup. Steiktar rjúpur til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opiö öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Noröurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I slm- svara nr. 51600. ÝMISLEGT Símaþjónustan Amurtel tekur til starfa. Þjónust- an er veitt i slma 23588 frá kl. 19-22 mánudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga. Slmaþjónustan er ætluð þeim sem þarfnast að ræöa vandamál sin I trun- aði við utanaökomandi persónu. Þagnarheiti. Systrasamtök Ananda- Marga. Slysavarnarfélagsfólk I Reykjavlk. Jólagieði fyrir börn veröur haldinn iaugardaginn 30. des. kl. 3 e.h. I Slysavarnarfélags- húsinu á Grandagaröi. Aðgöngumiðar seldir á skrifstofu S.V.F.l. og I Stefánsblómum Baróns- ■ stig. Atthagafélag Stranda- manna i Reykjavik heldur jólaskemmtun I Domus Medica fimmtudaginn 28. des. kl. 3.00 Mæðrastyrksnefnd Kópa- vogs viil vekja athygli bæjarbúa á aö gírónúmer ne&idarinnar er 66900-8. Nefndin minnir á þörf samhjáipar bæjarbúa og eru gjafir undanþegnar skatti. Muniö girónúmer Mæörastyrksnefndar Kópavogs. 66900-8. Slysavarnafélagsfólk I Reykjavik. Jólagleði fyr- ir börn verður haldin laugardaginn 30. des. kl. 3. e.h. I Slysavarnafélags- húsinu á Grandagaröi. Aðgöngumiöar seldir á skrifstofu S.V.F.l. og I Stefánsblómum, Baróns- stig. 2. jóladag kl. 13 As fjall-Stórhöfði, létt ganga sunnan Hafnar- fjarðar. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Verö 1000 kr. I.augard. 30/12 kl. 13 Ulfarsfell-Hafravatn, iétt fjallganga með Einari Þ. Guöjohnsen. Verð 1000 . kr., fritt f. börn m. full- orðnum. Fariö frá B.S.I. benslnsölu. Skemmtikvöld I Skiða- skálanum i Hveradölum föstudaginn 29. des. Þátt- takendur láti skrá sig á skrifstofunni. Aramótaferð30. des. — 1. jan. Gist við Geysi, gönguferöir, kvöldvökur, sundlaug. Fararstj. Kristján M. Baldursson. Farseðlar á skrifst. Lækj- arg. 6a, simi 14606. Útivist 26. des. annar jóladagur kl. 13.00 Hvassahraun—Lónakot- Straumsvik. Létt ganga við allra hæfi. Verð kr. 100.- grTv/bilinn. Farið frá Umferðarmið- stöðinni að austanveröu. Aramótaferö I Þórsmörk 30. des. kl. 07.00 Brenna- kvöldvökur-gönguferöir. Upplýsingar og farmiða- sala á skrifstofunni. Ferðafélag tslands. MESSUR Kirkja ónáða safnaðar- ins: Jóladagur: Hátiöar- messa kl. 2.00, Gamlárs- kvöld: áramótamessa kl. 6.00siðdegis.Séra Arelius Nielsson messar i forföll- um mlnum. Safnaðarprestur. Hafnarfjarðarsókn. Aðfangadagur: aftansöngur kl. 6.00 Annar jóladagur: fjölskylduguðsþjónusta kl. 11. Sklrnarguösþjón- usta kl. 3 og kl. 4. Gamlársdagur: Sunnu- dagsskóli kl. 11. Nýiársdagur: hátlöar- guðsþjónusta kl. 2.00 Sóivangur. Annar jóladagur: guðs- þjónusta kl. 1 Gunnþór Ingason. Jólamessur i Hvera- gerðisprestakalii: Aðfangadagskvöld: aftansöngur Þorlákshöfn kl. 6, aftansöngur Hvera- gerðiskirkju kl. 9. Jóladagur: messa heilsu- hæli N.L.F.l. kl. 11, messa Strandarkirkju kl. 2, skirnarmessa I Hvera- gerðiskirkju kl. 4. Annar jóladagur: messa Dvalarheimilinu Asi kl. 10, barnamessa Hvera- gerðiskirkju kl. 11, messa Kotstrandarkirkju kl. 2. Sóknarprestur. Undirrituð tekur að sjer aö straua hálslin, sömuleiöis kjóla og undirföt og veitir til- sögn I strauningu. Grettisgötu 56 B. Jar- þrúður Bjarnadóttir. ' — n 1GENGISSKRÁNING Feröa- manna- gjald- l Bahdarlkjadolfhr -j Kaup •| 317,70 Sala 318,50 eyrir 350.35 i’ 1 Sterlingspund ... • 637,80 639,40 703,34 ; 1 Kanadadollar.... •• 268,50 269,20 296,12 /100 Danskar krónur . j 6.130,20 6.145,70 6.760,27 Í100 Norskar krónur 1 6.292,30 6.308,20 6.939,02 '100 Sænskarkrónur.. ’! 7.285,90 7.304,20 8.034,62 ;100 Fin^sk mörk .... • 7.960,40 7.980,50 8.778,55 100 Franskir frankar •! 7.448,10 7.466,90 8.213,59 >100 Belg. frankar.... •J 1.079,90 1.082,60 1.190,86 100 Sviss'n. frankar . . • 19.202,20 19.250.50 21.175,55 100 Gyliini • 15.800,10 15.839,90 17.423,89 100 V-þýsk mörk .... • 17.109,60 17.152,70 18.867,97 ; 100 Lirur 38,04 38.13 41,94 í 100 Austurr. Sch •i 2.324,90 2.330.80 2.563,88 ! 100 Escudos • 686,20 687,90 756,69 100 Pesetar - 449,15 450,25 495,27 t100 Yen „ 164,55 164,96 18U45 m Hrúturinn 21. mars —20. aprll Þú skalt styðja eitt- hvert mannúöarmál- efni. Samskipti þin viö annaö fólk gætu breyst allmikiö. Persónuleg vandamál veröa aö blða betri tlma. Nauliö 21. april-21. mai Gestir munu llta inn á fund sem haldinn veröur á heimili þlnu eða skrifstofu. Lestu greinar er snerta möguleika I fasteigna- kaupum. Tviburarnir 22. mai—21. júni Tilkynning eða sjálfs- nám sem snerta efna- hag þinn gætu aukið tekjur þinar. Haltu tengslum við aðra og taktu tillit til skoöana þeirra Krabhinn 21. júni—23. júli Fréttir ættu að berast varöandi orkulindir eða efnahagsleg mál- efni. Lestu timarit þér til fróðleiks þessu við- vlkjandi. 'cÉE I.jonib 24. júli— 23. ánúst Þér gæti borist til- kynning eða fariö á fund sem reynst gæti mikilvægur. Þetta er -dagur til að feröast eöa fara á ráöstefnu. © M »*> ja n 24. áKúst—23. sept Þú ættir að tileinka þér sköpunargáfu hvaö snertir þjónustu atvinnu og tengsl við starfsmenn þina. Þér gæti borist athyglis- vert verkefni. Y<>K*n 24. sept. —23 okl Þú getur lært margt af börnum Vertu vak- andi fyrir góðum hug- myndum sem gætu öivað þina eigin sköp- unargáfu. Drekinn 24. okt.—22. nóv Hugsanlega gætir þú gert samning eða haf- iö einhver viöskipti viö fróöa en duttlunga- fulla persónu. Hresstu upp á almenn kynni. Hotf mafturir.n 23. nóv.—21. «les. ú gætir vel leyft þér 5 vera skilningsrik- ri hvaö snertir hug- íyndir eða skoðanir nnarra. Steingeitin 22. des.—20 jan. Þú gætir komist i snertingu viö einhvern sem er I uppnámi eða þá fariö I heimsókn á spltala. Vatnsberinn 21.—19. febr. Þú gætir fengiö góða hugmynd um morgun- inn. Þér bjóðast fleiri en einn möguleiki og þú verður aö velja vandlega á milli þeirra. Fiskarnir 20. febr.—ro.Swirs Þetta gæti oröið þér mikilvægur dagur. Þér gætu borist nýjar fyrirskipanir að ofan.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.