Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 23.12.1978, Blaðsíða 21
NEiW YO»RK Arlega er sett upp stórt og fallegt jólatré á Rockefeller Center f New York. Mikift fjölmenni er ávallt saman komiö þegar ljósin eru tendruö á trénu, en þaö er gert I byrjun desember. 1 ár eru 46 ár siöan aö jólatré var fyrst sett upp á Rockefeller Center. vtsm cz VESTUR-ÞÝSK ALAND: Þcir eru viöar á feröinni jólasveinarnir en á tslandi. Þessir voru á ferö i borginni Passau, en þar fara þeir I heimsókn um hver jól á munaöarleysingjahæli. Tii þess aö komast þangaö þurfa þeir aö róa niöur Dóná sem liggur i gegnum borgina. TOKYO: Masavoshi Ohira tók nýlega viö forsætisráöherra embættinu f Japan. Forveri hans f embætti er til hægri á myndinni, Takeo Fukuda, en hann beiö ósigur fyrir Ohira i kosningum um leiötoga Frjálslynda demó- krataflokksins. Flokkurinn hefur meirihluta á þingi I Japan og þar sem Ohira var valinn sem leiötogi flokksins tók hann einnig viö forsætisráö- herraembættinu. N E W Y O R K : Fjársjóður Tutankham- ons nefnist sýning sem ný- lega var opnuð í Metropoli- tan Museum og Art í New York. Styttan sem sést á myndinni er úr tré en hef- ur varðveist ótrúlega vel því hún er um þrjú þúsund ára gömul. LONDON: Þaö gekk mikiö á hjá ljósmyndurum I London þegar Ollvia Newton-dohn var þar f heimsókn nýlega. Hún var elt á röndum og ljósmyndarar notuöu hvert tækifæri til aö smella af henni mynd. Þaö er ekki aö sjá aö Oliviu liki þetta neitt illa og hún brosir sinu blföasta. .CO-OTUA FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Raf magnsveitunni er það kappsmál, að sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt raf- magn um hátíðirnar, vill Rafmagnsveitan benda j notendum á eftirfarandi: IReynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yf ir daginn eins og kostur er, eink- um á aðfangadag og gamlársdag. Forð- ist, ef unnt er, að nota mörg straumfrek tæki samtímis, t.d. rafmagnsofna, hrað- suðukatlaþvottavélar og uppþvottavélar — einkanlega meðan á eldun stendur. 2Farið varlega með öll raftæki til að forð- ast bruna og snertihættu. Illa meðfarnar lausataugar og jólaljósasamstæður eru hættulegar. Útiljósasamstæður þurfa að vera vatns- þéttar og af gerð, sem viðurkennd er af Rafmagnserftirliti Ríkisins. 3Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöpp- um („öryggjum"). Helstu stærðir eru: 10 amper = Ijós 20-25 amper=eldvél 35 amper=aðalvör fyrir íbúð. Ef straumlaust verður,skoluð þér gera eftirtaldar ráðstafanir: Takið straumfrek tæki úr sambandi. Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr ibúð, (t.d. eldavél eða 'jós), getið þér sjálf skipt um vör í töflu íbúðarinnar. 5Ef öll íbúðin er straumlaus, getið þér einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina i aðaltöflu hússins. 6Ef um víðtækara straumleysi er að ræða skuluð þér hringja í gæslumann Raf- mangsveitu Reykjavíkur. B'ilanatilkýnningar i síma 18230 allan sólarhringinn. Á aðfangadag og gamlársdag til kl. 19 einnig i símum 86230 og 86222. Vér flytjum yður beztu óskir um Gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna. F/3 RAFMAGNSVEITA r/w REYKJAVÍKUR ’ Geymið auglýsinguna.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.