Morgunblaðið - 29.07.2001, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 29.07.2001, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 2001 C 3 Laus störf í grunn- skólum Reykjavíkur skólaárið 2001-2002 Austurbæjarskóli, sími 561 2680 ● Bókasafnsfræðingur til afleysinga frá og með októbermánuði nk. og út skólaárið, 1/1 staða. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 898 2951. Ártúnsskóli, sími 567 3500 ● Skólaliðar til að sinna nemendum í leik og starfi, gangavörslu o.fl. Upplýsingar veita skólastjóri í símum 555 3454 og 691 1990 og aðstoðarskólastjóri í síma 567 4544. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Grandaskóli, sími 561 1400 ● Stuðningsfulltrúi til að aðstoða nemendur í bekk, 1/2 starf. ● Starfsfólk til almennra starfa og í skóladag- vist. Starfið felst m.a. í gangavörslu, umsjón með nemendum í leik og starfi, gæslu úti o.fl. ● Matráður í mötuneyti nemenda og kennara. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 898 4936. Háteigsskóli, sími 530 4300 ● Ritari, 50-100% starf. ● Skólaliðar til að sinna nemendum í leik og starfi, gangavörslu o.fl. Upplýsingar veitir aðstoðarskólastjóri í síma 863 4232. Hólabrekkuskóli, sími 557 4466 ● Starfsfólk til að sinna ýmsum störfum, s.s. þrifum o.fl. Upplýsingar veitir skólastjóri í síma 898 7089. Umsóknir ber að senda í skólana. Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkom- andi stéttarfélög. Nánari upplýsingar um laus störf og grunn- skóla Reykjavíkur er að finna á netinu undir job.is . Starfsmenn vantar Ólafur og Gunnar ehf byggingarfélag byggir starfsemi sína á útboðsstafssemi og ná verkefnin yfir allar tegundir fram- kvæmda. Vegna mikilla verkefna nú og framundan vantar fólk í eftirfarandi störf. Stjórnanda á byggingarstað Óskað er eftir kraftmiklum manni með iðn- meistaramenntun, tæknimenntun eða sambær- ilega þekkingu til starfa á þessum vettvangi. Trésmiði Trésmiði vantar við vinnu við uppsteypu o.fl. með kerfismót. Unnið eftir mælingu. Trésmiði Óskað er eftir mönnum í alla almenna smíða- vinnu. Launamenn eða verktaka. Byggingaverkamenn Óskað er eftir vönum mönnum til framtíðar- starfa. Vélamaður Vanan mann með vinnuvélaréttindi vantar á traktorsgröfu ásamt því að sinna ýmsum tilfall- andi verkefnum. Kranamaður Óskað er eftir manni með réttindi á bílkrana. Nánari upplýsingar í síma 555 6440 eða fax 555 6442. Netfang ogbygg@islandia.is .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.