Morgunblaðið - 29.07.2001, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 29.07.2001, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 2001 C 11 Fiskislóð — fjárfestar Til sölu 416 fm glæsilegt steinsteypt verslunar-, þjónustu- og skrifstofuhúsnæði sem skipist í 240,5 fm jarðhæð og 176,4 fm skrifstofur á 2. hæð. Seljandi vill leigja húsnæðið til 8 ára. Upplýsingar á skrifstofu. Verð 37,0 millj.           ●                         ●    ●             TIL LEIGU Gamli vesturbærinn Falleg 4ra herbergja íbúð til leigu í gamla vestur- bænum. Sérinngangur og garður. Laus fljótlega. Þeir sem hafa áhuga vinsamlega sendið inn tilboð til auglýsingadeildar Morgunblaðsins merkt: „Falleg 4ra herbergja“ fyrir 3. ágúst. Vantar þig húsnæði til skamms tíma? Til leigu fallegt raðhús á tveimur hæðum ca 120 fm á svæði 104. Góður skóli í nágrenni, stutt í alla þjónustu. Leigutími 10 mánuðir frá október til ágúst. Upplýsingar veitir Þórey í síma 588 2783 eða 861 2680 eftir kl. 16 alla daga. Tunguháls — leiga Til leigu ca 550 fm húsnæði í nýju húsi við Tunguháls í Reykjavík. Húsnæðið er með allt að 6 m lofthæð og góða aðkomu. Húsnæðið er laust strax. Möguleiki á að hillu- kerfi geti fylgt. Tilv-22778-8. NAUÐUNGARSALA Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. hæð, sem hér segir: Seljavík BA 112, sknr. 1210, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Smáskip ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði, miðvikudaginn 1. ágúst 2001 kl. 11:00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 26. júlí 2001. Björn Lárusson, ftr. TIL SÖLU Póstverslun til sölu með yfir 8000 vörunúmer í litprentuðum vöru- lista. Enginn lager. Vörur notaðar í landbúnaði. Upplýsingar hjá Guðmundi í síma 898 1226. Gott atvinnutækifæri á Akureyri Af sérstökum ástæðum er til sölu myndbanda- leiga og verslun, með sælgæti, gos, ís, pylsur og fleira. Er á besta stað í hjarta bæjarins. Góð afkoma. Ath! Seljendur geta lánað allt kaupverð gegn einhverjum tryggingum eða gefið góðan stað- greiðsluafslátt. Allar upplýsingar veitir Hermann hjá Fasteigna- sölunni ehf. í s. 462 1878 og 861 5025. Eigendur á kvöldin og um helgar í símum 462 7518, 853 9518 eða 863 7563. Til sölu kranar Til sölu Lima Clark 90 tonna grindarbómu í toppástandi með 48 m langri bómu og 12 m jibbi. Kraninn er allur yfirfarinn og á góðum dekkjum. Til sölu Gottwald 50 tonna skotbómukrani í mjög góðu ástandi. Til sölu Grove 40 tonna skotbómukrani í góðu ástandi. Upplýsingar um kranana veitir Pétur í síma 693 6900 og Gunnþór í síma 693 6901. ÞJÓNUSTA Alhliða byggingaframkvæmdir Getum bætt við okkur verkefnum núna. Upplýsingar í síma 864 5373. Getum bætt við okkur verkefnum í: ● Málningavinnu inni og úti. ● Múrviðgerðum. ● Ímúrklæðningu. Hvað sem er ehf. Alhliða húsaviðhald og viðgerðir. S.: 562 7770 (895 1404 og 698 7335). BÁTAR SKIP Skip með miklum aflahlutdeildum óskast. Höfum traustan kaupanda að skipi ásamt tölu- verðum aflahlutdeildum aðallega í þorski. Óskum einnig eftir aflahlutdeild í þorski til kaups (án skips) f.h. umbjóðanda Humar u.þ.b. 10 tonn til sölu, í skiptum fyrir þorsk. Skipamiðlunin Bátar og Kvóti, sími: 568 3330, fax 568 3331, Síðumúla 33, Reykjavík. www.skipasala.com TILBOÐ / ÚTBOÐ Útboð Málun utanhúss Sparisjóður Mýrasýslu óskar eftir tilboðum í ut- anhússmálun Borgarbrautar 14 í Borgarnesi. Verkinu skal vera lokið 15. september 2001. Tilboðsgögn verða seld hjá Verkfræðistofu Sig- urðar Thoroddsen, Bjarnarbraut 8, Borgarnesi, og kosta 1.000 kr. Tilboð verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 7. ágúst kl. 11.00. Forval Starfsmannahús í Svartsengi Hitaveita Suðurnesja hf. óskar eftir áhugasömum aðilum til að taka þátt í að bjóða í byggingu starfsmannahúss við orkuverið í Svartsengi. Húsið verður steypt á einni hæð og grunnflötur um 235 m2. Innivinnu skal lokið um eða uppúr áramótum 2001/2002 og verkinu að fullu á vor- mánuðum 2002. Forvalsgögn eru afhent á skrifstofu Hitaveitu Suðurnesja hf., Brekkustíg 36, 260 Njarðvík, Reykjanesbæ, og einnig á heimasíðu Hita- veitunnar, www.hs.is . Upplýsingum skal skilað á sama stað eigi síðar en miðvikudaginn 8. ágúst 2001 kl. 16.00. Hitaveita Suðurnesja hf., Brekkustíg 36, 260 Njarðvík, Reykjanesbæ, sími 422 5200, bréfasími 421 4727. Útboð Gatnagerð í Þorlákshöfn Tilboð óskast í gerð nýrrar götu og bílastæða- plans við Hafnarberg, Þorlákshöfn. Um er að ræða botnlanga út úr aðalgötu. Heildaryfirborð götu og bílaplans er um 1200 m2 og er miðað við endanlegt yfirborð sem klæðningu. Fram- kvæmdin nær til að grafa fyrir götu, fleyga í klöpp, leggja stofnlagnir, vatnsveitu og upp- setningu eins brunahana, steypa gangstéttir, leggja kantstein ásamt tengilögnum að lóðum. Útboðsgögn verða afhent frá 31. júlí 2001. Opnun tilboða er þriðjudaginn 14. ágúst 2001 kl. 11.00 og verklok 20. september 2001. Afhending gagna og opnun tilboða er í Ráðhúsi Ölfuss, Hafnarbergi 1, 815 Þorlákshöfn, sími 480 3800. Skipulags- og byggingarfulltrúi. Alútboð Mýrdalshreppur óskar hér með eftir tilboðum í alverktöku á byggingu íþróttahúss. Verkið felur í sér hönnun og byggingu íþróttasalar (um 600 m²), þjónustubyggingar (um 380 m²) og skólabyggingar (um 300 m²). Byggingin er við grunnskólann í Vík. Verkinu skal að fullu lokið fyrir 30. september 2002. Væntanlegir bjóðendur eru hvattir til að kynna sér staðhætti á byggingarstað fyrir tilboðsgerð. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Mýrdals- hrepps, Mýrarbraut 13, 870 Vík, frá og með þriðjudeginum 24. júlí 2001. Útboðsgögn verða seld fyrir kr. 3.000. Tilboðum skal skila á skrifstofu Mýrdalshrepps, Mýrarbraut 13, 870 Vík, föstudaginn 31. ágúst 2001 kl 14.00, þar sem þau verða opnuð í viður- vist þeirra sem þess óska. Áskilinn er réttur til að taka hvaða tilboði sem eða hafna öllum. Mýrdalshreppur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.