Morgunblaðið - 29.07.2001, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.07.2001, Blaðsíða 8
8 C SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 2001 MORGUNBLAÐIÐ Vegamótastíg 4, 101 Reykjavík Þjónustustörf Erum að leita að glaðlegu og þjónustulipru starfsfólki í fullt starf. Hresst og skemmtilegt umhverfi. Upplýsingar á staðnum. Grunnskólinn í Ólafsvík Fjölbrautaskóli Vesturlands, Snæfellsbæ Vegna forfalla vantar grunn- eða framhalds- skólakennara til starfa næsta skólaár. Um er að ræða 1 stöðugildi. Kennslugreinar eru stærðfræði og raungreinar í efstu bekkjum grunnskólans og í Fjölbrautaskóla Vesturlands í Snæfellsbæ. Gott húsnæði, húsnæðisfríðindi og flutnings- styrkur er í boði fyrir réttan aðila. Umsóknir sendist undirrituðum sem jafnframt gefa allar frekari upplýsingar. Sveinn Þór Elinbergsson, skólastjóri, s. 895 2651 og 462 1213 Elfa Eydal Ármannsdóttir, aðstoðarskólastjóri, s. 436 1150 og 436 1606. Sjúkraþjálfarar athugið! Hjúkrunarheimilið Eir óskar að ráða sjúkraþjálf- ara til starfa. Um er að ræða stöðu sjúkraþjálf- ara í hálft til eitt stöðugildi frá september. Sjúkraþjálfun Eirar sinnir þjónustu við íbúa hjúkrunarheimilisins auk þess að sinna göngu- deildarþjónustu m.a. við íbúa í nýbyggðum öryggisíbúðum við Eir. Starfið býður uppá mjög mikla fjölbreyttni í frábæru starfsum- hverfi. Allar nánari upplýsingar veitir Jóhanna Marín Jónsdóttir, yfirsjúkraþjálfari, í síma 522 5 745, netfang: jmjons@isl.is eða Birna Svavarsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 522 5 757, netfang: birna@eir.is, einnig Sigurbjörn Björnsson, yfir- læknir, í síma 522 5 700, netfang sigbb@eir.is . Kennara vantar á Kirkjubæjarklaustur! Nú vill svo til að laus er staða íþróttakennara á Kirkjubæjarklaustri. Í sumar verður hafist handa við byggingu íþróttahúss. Það er því kjörið tækifæri fyrir einstakling, sem hefur hef- ur brennandi áhuga á að taka þátt í því að byggja upp auðugt íþróttalíf, að nota nú tæki- færið og sækja um hjá okkur. Viðkomandi á einnig kost á að kenna aðrar greinar með. Ódýrt húsnæði er í boði á staðnum. Kirkjubæjarskóli á Síðu er grunnskóli á Kirkjubæjarklaustri með um 90 nemendur. Aðbúnaður nemenda og starfsfólks er ágætur. Við skólann er gott bókasafn og við hann er einnig starfræktur tónlist- arskóli. Í skólanum er gott tölvuver og skólinn er almennt vel tækjum búinn. Önnur þjónusta á staðnum er m.a. heilsugæslustöð, leikskóli, verslun, banki, bifreiðaverkstæði, hárgreiðslustofa, kaffihús, golfvöll- ur og ferðaþjónusta. Upplýsingar veitir Valgerður Guðjónsdóttir skólastjóri í síma 487 4633 og 487 4950 eða Jóna Sigurbjartsdóttir í síma 487 4636. Umsóknarfrestur er til 5. ágúst nk. og skal um- sóknum skilað skriflega til skólastjóra Valgerðar Guðjónsdóttur eða formanns fræðslunefndar Skaftárhrepps, Jónu Sigurbjartsdóttur. Rafvirkjameistari Kjötvinnsla Hvolsvelli Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða sem fyrst rafvirkja með meistararéttindi til starfa í starfsstöð félagsins á Hvolsvelli. Um er að ræða framtíðarstarf í viðhaldsdeild í einni fullkomnustu kjötvinnslu hérlendis. Starfið er fólgið í nýlögnum og viðhaldi raf- lagna og vélbúnaðar. Við leitum að aðila sem hefur frumkvæði og getur starfað sjálfstætt. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. og liggja umsóknareyðublöð frammi á skrifstofu félags- ins á Fosshálsi 1, Reykjavík, og í starfsstöðvum félagsins á Hvolsvelli og Selfossi. Upplýsingar veitir Bjarni Stefánsson starfs- mannastjóri í síma 575 6000. Nánari upplýsingar um SS er að finna á heima- síðu fyrirtækisins www.ss.is . Lampar—perur 1. Sölumaður í heildsölu Óskum að ráða sölumann til starfa við sölu á lömpum og perum. Æskilegt að umsækjandi hefði rafvirkjun/ raftæknimenntun eða reynslu af sölu- mennsku. 2. Söluráðgjafi í verslun Óskum að ráða starfsmann í verslun í ráðgjöf um val á lýsingabúnaði. Æskilegt að umsækjandi hefði menntun eða reynslu í hönnun og í notkun teikni- forrita. Erum að leita að starfsmönnum til framtíðarstarfa. Umsækjendur sendi upplýsingar um ald- ur, menntun og fyrri störf til auglýsinga- deildar Mbl. fyrir 2. ágúst, merktar: „Rafkaup“. Vélstjóri Vélstjóri óskast á kúfiskskipið Fossá ÞH 362. Aðalvél er 738 kw. Upplýsingar í síma 892 5694 og 853 8695. SALASKÓLI - NÝR SKÓLI Í KÓPAVOGI Salaskóli auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar: • umsjónarmaður dægradvalar • matráðar fyrir nemendur og starfsmenn • starfsfólk í dægradvöl • starfsfólk til ýmissa starfa Launakjör skv. kjarasamningum viðkomandi stéttarfélaga og Launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar gefur Hafsteinn Karlsson skólastjóri í síma 895 8926 auk þess sem vísað er á heimasíðu skólans, salaskoli.kopavogur.is Umsóknarfrestur er til 12. ágúst. Umsóknir sendist til Salaskóla, Fræðsluskrifstofu Kópavogs, Fannborg 2, 200 Kópavogur. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Rekstraraðili Rekstraraðili óskast að mötuneyti Iðnskólans í Hafnarfirði frá og með 15. ágúst nk. Upplýsingar gefnar á skrifstofu Nýsis hf., sími 562 6380, póstfang stefan@nysir.is . Varmalandsskóli í Borgarfirði Lausar stöður Okkur vantar starfsfólk fyrir næsta vetur: ● Tvo kennara — íþróttakennara og kennara til almennrar kennslu. ● Einn stuðningsfulltrúa í fullt starf. ● Starfsmann í blönduð störf, þ.e. í ræstingar og í frímínútnagæslu o.fl. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst. Vinsamlegast hafið samband sem fyrst við skólastjóra í símum 430 1527 og 430 1511 eða við rekstrarskrifstofu skólans í síma 430 1541. Netfang er varmal@ismennt.is .

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.