Morgunblaðið - 29.07.2001, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.07.2001, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 2001 C 7 Amtsbókasafnið á Akureyri Bókasafns- og upplýsingafræðingur Amtsbókasafnið á Akureyri óskar að ráða bóka- safns- og upplýsingafræðing frá 1. september. Um er að ræða fullt starf en einnig kemur til greina að ráða í hlutastarf ef óskað er. Amtsbókasafnið á Akureyri er eitt stærsta almenningsbókasafn landsins með fjölbreytta starfsemi, góðan starfsanda og samhent starfs- lið. Laun eru samkvæmt kjarasamningi við- komandi stéttarfélags og Launanefndar sveitar- félaga fyrir hönd Akureyrarbæjar. Umsóknareyðublöð fást í upplýsingaanddyrinu í Geislagötu 9 eða á heimasíðu Akureyrarbæjar www.akureyri.is . Umsóknir berist fyrir 13. ágúst nk. Nánari upplýsingar gefur Hólmkell Hreinsson amtsbókavörður í síma 462 4141 og í tölvupósti holmkell@akureyri.is . St af ræ na H ug m yn da sm ið ja n /2 77 7 Í boði eru fjölbreytt og krefjandi störf á góðum vinnustöðum. Umsækjendur þurfa að vera samviskusamir, vinnusamir og stundvísir. Reynsla af verslunarstörfum er kostur en ekki skilyrði. Lágmarskaldur umsækjenda er 18 ár og henta störfin konum jafnt sem körlum. Umsóknir sendist til 10-11, Lyngási 17 Garðabæ, fyrir mánudaginn 13. ágúst. Umsóknareyðublöð fást í öllum verslunum 10-11 og á netinu: www.10-11.is 10-11óskar eftir starfsfólki í fullt starf 10-11 er ungt og framsækið fyrirtæki í örum vexti. Það rekur nú 22 verslanir og þar af eru 17 á höfuðborgarsvæðinu. Velgengni sína þakkar fyrirtækið m.a. starfsfólki sínu, því er ætíð lögð áhersla á að gott fólk veljist til starfa. Atvinna - fullt starf ! Laus störf í grunnskólum Reykjavíkur skólaárið 2001- 2002 Austurbæjarskóli, sími 898 2951 Almenn kennsla í 7. og 8. bekk Ártúnsskóli, símar 555 3454, 691 1990 og 567 4544 Almenn kennsla Grandaskóli, sími 898 4936 Almenn kennsla Heimilisfræði, 50% staða Hagaskóli, sími 895 0577 Eðlis- og landafræði í 8. og 9. bekk Netföng: einarm@ismennt.is og haga@ismennt.is Háteigsskóli, sími 863 4232 Umsjónarkennsla í 7. bekk Umsjónarkennsla í 3. bekk (afleysingastaða) Hólabrekkuskóli, sími 557 4466 Heimilisfræði (afleysingastaða) Laugalækjarskóli, sími 897 5045 Íslenska og stærðfræði í 8. og 9. bekk Heimilisfræði, 50% staða Laun skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar við viðkomandi stéttarfélög. Upplýsingar veita skólastjórar og aðstoðarskólastjórar. Upplýsingar um grunnskóla Reykjavíkur er að finna á Netinu undir grunnskolar.is Umsóknir ber að senda í skólana. Nánari upplýsingar um laus störf og grunnskóla Reykjavíkur er að finna á Netinu undir job.is og á grunnskolar.is FRAMTÍÐARSTÖRF VIÐ SUNDLAUG KÓPAVOGS Laus eru til umsóknar eftirfarandi störf við Sundlaug Kópavogs: • 50% staða við afgreiðslu/baðvörslu kvenna • 100% staða við /afgreiðslu/baðvörslu kvenna Æskilegt að þeir sem ráðnir verða, geti hafið störf í ágústmánuði n.k. Góð sundkunnátta áskilin. Laun samkvæmt kjarasamningi Starfsmanna- félags Kópavogs og Launanefndar sveitarfélaga. Nánari upplýsingar gefur forstöðumaður Sund- laugar Kópavogs í síma 570 0470. Umsóknir berist til starfsmannastjóra Kópavogs- bæjar, Fannborg 2, í síðasta lagi mánudaginn 13. ágúst n.k. Starfsmannastjóri KÓPAVOGSBÆR Sendibílstjóri óskast Fyrirtæki, sem er bæði með innflutning og verslun, óskar eftir að ráða duglegan og sam- viskusaman starfsmann á sendibíl sem fyrst. Svar sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 3. ágúst merkt: „Sendibílstjóri — 2001“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.