Morgunblaðið - 29.07.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 29.07.2001, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 29. JÚLÍ 2001 C 9 Matvælafyrirtæki Leitum að áhugasömum, snyrtilegum og dug- legum starfsmanni á lager og í útkeyrslu í framtíðarstarf. Umsóknir skulu merktar: „F — 11646“, og skal þeim skilað til auglýs- ingadeildar Mbl. Frestur til að skila inn umsóknum er til 6. ágúst. Fullum trúnaði er heitið og öllum umsóknum verður svarað. Rafvirkjar Rafvirkjar, sem helst eru vanir iðnaðarraf- magni, óskast til starfa sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Þorkell Jónsson í síma 510 5200 eða 896 2331. Heilsugæslustöðin Ólafsfirði Hjúkrunarfræðingar Laus er til umsóknar staða hjúkrunarforstjóra á Heilsugæslustöðinni Ólafsfirði. Um er að ræða afleysingu í tvö ár, frá 1. sept. 2001. Umsóknarfrestur er til 20. ágúst 2001. Nánari upplýsingar veita Halla Harðardóttir í síma 466 2480 og Rúnar Guðlaugsson í síma 466 2482. Blaðbera vantar • Skerjafjörður Upplýsingar fást í síma 569 1122 Hjá Morgunblaðinu starfa um 600 blaðberar á höfuðborgarsvæðinu ⓦ vantar Blaðburður verður að hefjast um leið og blaðið kemur í bæinn. Góður göngutúr sem borgar sig. Morgunblaðið, Kaupvangsstræti 1, Akureyri, sími 461 1600. í syðri hluta Oddeyrar, Byggðaveg - Ásveg, Helgamagrastræti - Munkaþverárstræti, Oddeyrargötu/Brekkugötu. Starf á lögfræðiskrifstofu Starfsmaður óskast á lögmannsstofu. Starfið er fólgið í að aðstoða við innheimtu auk al- mennra skrifstofustarfa. Reynsla af innheimtu- kerfi lögmanna æskileg. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknum ber að skila til auglýsingadeildar Morgunblaðins merkt: „Lögkóp“ fyrir 10.08. nk. Tónlistarskóli Sandgerðis Málm- og tréblásturskennarar Staða málm- og tréblásturskennara er laus til umsóknar. Skriflegar umsóknir sendist til Bæjarskrifstofu Sandgerðisbæjar, Tjarnargötu 4, 245 Sandgerði. Nánari upplýsingar í símum 423 7360 og 899 6357. Skólastjóri. Bónusvídeó auglýsir eftir aðila til að sjá um rekstur einnar af myndbandaleigum sínum í Reykjavík. Um er að ræða mjög skemmtilegt og spenn- andi starf með mikilli ábyrgð og vinnu. Starfið felur í sér umsjón með öllum daglegum rekstri, s.s. innkaupum, skipulagningu vakta o.fl. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Þetta er kjörið tækifæri fyrir samhenta fjöl- skyldu. Áhugasamir sendi upplýsingar um aldur, fyrri störf o.fl. fyrir 8. ágúst til Bónusvídeó, Lækjargötu 2, 220 Hafnarfirði. Ath.: Ekki eru gerðar kröfur um að viðkomandi hafi reynslu af afgreiðslu og/eða rekstri á myndbandaleigu. Bónusvídeó. Skólaskrifstofa Hafnarfjarðar Engidalsskóli Starf skólaliða við Engidalsskóla er laust til umsóknar. Um er að ræða 50% starf en allar upplýsingar varðandi starfið veitir skólastjóri, Hjördís Guðbjörnsdóttir, í síma 555 2120. Setbergsskóli Vegna forfalla vantar kennara við Setbergs- skóla til að kenna almenna kennslu á yngsta stigi. Um er að ræða kennslu eftir hádegi. Allar upplýsingar gefur skólastjóri, Loftur Magnús- son, í síma 555 2915 og 565 1011. Umsóknareyðublöð liggja frammi á Skólaskrif- stofu Hafnarfjarðar, Strandgötu 31, en einnig er hægt að sækja um rafrænt á hafnarfjord- ur.is . Umsóknarfrestur er til 8. ágúst. Skólafulltrúinn í Hafnarfirði. Sjúkraliðar Óskum nú þegar eftir faglega færum og skemmtilegum sjúkraliðum sem hafa áhuga á að hjúkra öldruðu fólki. Í boði eru heilar stöð- ur, hlutastörf og einstakar vaktir. Upplagt fyrir þá sem búsettir eru í Kópavogi. Upplýsingar veitir Áslaug Björnsdóttir, hjúkrunarforstjóri, í síma 560 4163/560 4100. Netfang: aslaug@sunnuhlid.is . Laus staða Heppuskóli, 8.- 10. bekkur. Laus staða umsjónarkennara. Upplýsingar gefa skólastjóri (478 1348/ 478 1321/895 6921) gudmundur@heppuskoli.is og aðstoðarskólastjóri (478 1348/478 2136) magnus@heppuskoli.is . Í boði er húsnæði með niðurgreiddri húsaleigu og greiddur er flutningsstyrkur. Umsóknarfrestur er til 7. ágúst. Skólaskrifstofa Hornafjarðar. Frá leikskólanum Arnarsmára • Deildarstjóra vantar frá 1. september. • Einnig óskast leikskólakennarar til starfa sem fyrst. Einkunnarorð leikskólans eru: FRUMKVÆÐI - VINÁTTA - GLEÐI. Laun samkvæmt kjarasamningi Félags íslenskra leikskólakennara og launanefndar sveitarfélaga. Upplýsingar gefur leikskólastjóri Brynja Björk Kristjánsdóttir í síma 564 5380. Starfsmannastjóri. KÓPAVOGSBÆR Skútustaðahreppur, Mývatnssveit Kennarar Kennara vantar að Reykjahlíðarskóla Helstu kennslugreinar eru almenn kennsla á mið og yngsta stigi. Reykjahlíðarskóli er vel búinn grunnskóli. Í skólanum eru um 75 nemendur og er vinnu- aðstaða kennara og nemenda með ágætum. Mötuneyti er í skólanum. Umsóknarfrestur er til 10. ágúst nk. Allar nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Guð- mundsdóttir, skólastjóri, í símum 464 4379 og 464 4375. Netfang: holmfrid@ismennt.is Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra á Suðurlandi óskar eftir sviðsstjóra til starfa á fullorðinssvið ráðgjafadeildar skrif- stofunnar. Ráðgjafadeildin skiptist í þrjú svið: Fullorðinssvið, barnasvið og atvinnu- og stoð- þjónustusvið. Við leitum að starfsmanni með menntun og reynslu á sviði félagsráðgjafar eða skyldra greina. Starfið er laust frá 1. september nk. Umsóknarfrestur er til 17. ágúst nk. Um kjör fer skv. kjarasamningum viðkomandi stéttarfélags. Umsóknir skulu sendar á Svæðis- skrifstofu málefna fatlaðra á Suðurlandi, Gagn- heiði 40, 800 Selfoss. Nánari upplýsingar um stafið eru veittar á svæðisskrifstofunni í síma 482 1922. Heilbrigðisstofnun Suðurnesja, Mánagötu 9, 230 Reykjanesbæ. Röntgentæknar Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar að ráða röntgentækni til starfa í eitt ár, frá 1. október nk., vegna afleysinga. Á röntgendeildinni eru gerðar um 5000 rannsóknir á ári. Laun eru samkv. kjarasamningi Röntgentæknafélagsins og fjármálaráðherra. Tekið skal fram að HSS er reyklaus vinnustaður. Umsóknum verði skilað til undirritaðs fyrir 20. ágúst nk. Allar nánari upplýsingar veitir Jórunn Garð- arsdóttir, yfirröntgentæknir, í síma 422 0500 og undirritaður í síma 422 0580. Keflavík 25. júlí 2001 Framkvæmda framkvæmdastjóri.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.