Morgunblaðið - 11.09.2003, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.09.2003, Blaðsíða 29
PENINGAMARKAÐURINN MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 2003 29 LANDSPÍTALI – HÁSKÓLASJÚKRA- HÚS SLYSA- OG BRÁÐADEILD, Fossvogi sími 543 2000. BRÁÐAMÓTTAKA, Hringbraut sími 543 2050. BRÁÐAMÓTTAKA BARNA, Barnaspítala Hringsins sími 543 1000. BRÁÐAMÓTTAKA GEÐDEILDA, Hringbraut sími 543 4050. NEYÐARMÓTTAKA v/nauðgunarmála, Fossvogi sími 543 2085. EITRUNARMIÐSTÖÐ sími 543 2222. ÁFALLAHJÁLP sími 543 2085. LÆKNAVAKTIR BARNALÆKNIR er til viðtals á stofu í Domus Medica á kvöldin v.d. kl. 17–22, lau., sun. og helgid., kl. 11–15. Upplýsingar í s. 563 1010. LÆKNAVAKT miðsvæðis fyrir heilsugæsluumdæmin í Reykjavík, Seltjarnarnesi, Kópavogi, Garðabæ og Hafn- arfirði, í Smáratorgi 1, Kópavogi. Mótttaka kl. 17–23.30 v.d. og kl. 9–23.30 um helgar og frídaga. Vitjanabeiðni og símaráðgjöf kl. 17–08 v.d. og allan sólarhringinn um helgar og frídaga. Nánari upplýsingar í s. 1770. TANNLÆKNAVAKT – neyðarvakt um helgar og stórhá- tíðir. Símsvari 575 0505. VITJANAÞJÓNUSTA læknis í heimahús. Alla v.d. kl. 10– 16. Símapantanir og ráðgjöf kl. 8–20 í síma 821 5369. LÆKNALIND, Bæjarlind 12, Kópavogi. Einkarekin lækn- isþjónusta. Vaktþjónusta alla virka daga kl 08–17. Uppl. í síma 520 3600 og á heimasíðu www.laeknalind.is APÓTEK LYF & HEILSA: Austurveri við Háaleitisbraut. Opið kl. 8– 24, virka daga, kl. 10-24 um helgar. Sími 581 2101. LYFJA, Lágmúla: Opið alla daga ársins kl. 8–24. S. 533 2300. LYFJA, Smáratorgi: Opið alla daga ársins kl. 8–24. Sími 564 5600. NEYÐARÞJÓNUSTA BAKVAKT Barnaverndarnefndar Reykjavíkur er starf- rækt eftir kl. 16.15 virka daga, allan sólarhringinn aðra daga. Sími 892 7821, símboði 845 4493. HJÁLPARSÍMI Rauða krossins, fyrir þá sem þjást af dep- urð og kvíða og eru með sjálfsvígshugsanir. Fullum trúnaði heitið. Gjaldfrjálst númer: 1717, úr öllum símum. TRÚNAÐARSÍMI RAUÐAKROSSHÚSSINS. Ráðgjafar- og upplýsingasími ætlaður börnum, unglingum og að- standendum þeirra. Nafnleynd. Opið allan sólarhr. Gjaldfrjálst númer: 1717 – Netfang: husid@redcross.is VINALÍNA Rauða krossins, s. 561 6464. Grænt númer 800 6464, er ætluð fólki 20 og eldri sem þarf einhvern til að tala við. Svarað kl. 20–23. BILANAVAKT BORGARSTOFNANA, sími 5 800 430 tek- ur við tilkynningum um bilanir og liðsinnir utan skrif- stofutíma. NEYÐARSÍMI FORELDRA 581 1799 er opinn allan sólar- hringinn. Vímulaus æska-Foreldrahús. Neyðarnúmer fyrir allt landið - 112 LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA Evrópa Lokagildi breyt.% Úrvalsvísitala aðallista .......................................... 1.766,46 0,57 FTSE 100 ................................................................ 4.252,10 -0,28 DAX í Frankfurt ....................................................... 3.536,87 -1,60 CAC 40 í París ........................................................ 3.328,71 -1,38 KFX Kaupmannahöfn ............................................. 248,32 -0,25 OMX í Stokkhólmi .................................................. 599,18 -1,63 Bandaríkin Dow Jones .............................................................. 9.420,46 -0,91 Nasdaq ................................................................... 1.823,88 -2,64 S&P 500 ................................................................. 1.010,93 -1,20 Asía Nikkei 225 í Tókýó ................................................. 10.856,32 -0,60 Hang Seng í Hong Kong ......................................... 10.810,31 -2,14 Viðskipti með hlutabréf deCODE á Nasdaq ................................................. 3,87 4,34 Big Food Group í Kauphöllinni í London ............... 109,50 -2,23 House of Fraser í Kauphöllinni í London .............. 94,00 -0,53 FMS HORNAFIRÐI Blálanga 81 81 81 105 8,505 Gullkarfi 78 8 76 1,052 79,426 Keila 48 48 48 60 2,880 Langa 72 72 72 167 12,024 Langlúra 107 107 107 1,023 109,461 Lúða 402 220 248 208 51,656 Lýsa 18 18 18 234 4,212 Skarkoli 127 127 127 52 6,604 Skata 58 58 58 32 1,856 Skötuselur 247 241 246 88 21,658 Steinbítur 118 94 108 923 99,472 Ufsi 40 39 40 782 31,101 Ýsa 95 59 68 1,253 84,799 Þorskur 140 128 134 505 67,916 Þykkvalúra 12 12 12 5 60 Samtals 90 6,489 581,630 FMS SANDGERÐI/NJARÐVÍK Gullkarfi 12 12 12 220 2,640 Keilubland 30 30 30 152 4,560 Langa 69 20 50 123 6,135 Langlúra 60 60 60 30 1,800 Lúða 288 254 280 134 37,504 Skarkoli 5 5 5 20 100 Skötuselur 149 106 148 712 105,572 Steinbítur 109 96 105 288 30,170 Tindaskata 5 5 5 10 50 Ufsi 39 25 37 221 8,174 Und.ýsa 22 21 22 181 3,942 Ýsa 93 23 64 1,733 110,597 Þorskur 248 168 224 2,093 469,258 Þykkvalúra 202 110 185 166 30,772 Samtals 133 6,083 811,274 FMS ÍSAFIRÐI Gullkarfi 23 13 22 193 4,238 Hlýri 106 106 106 50 5,300 Keila 49 46 48 269 13,031 Langa 36 36 36 5 180 Lúða 553 235 292 106 30,933 Sandkoli 5 5 5 62 310 Skarkoli 151 132 138 875 120,842 Steinbítur 97 76 88 444 39,258 Ufsi 33 33 33 212 6,996 Und.ýsa 35 28 33 1,332 43,650 Und.þorskur 96 77 91 524 47,904 Ýsa 173 52 113 13,943 1,569,816 Þorskur 230 125 150 4,012 601,198 Samtals 113 22,027 2,483,656 FISKMARKAÐUR ÍSLANDS Blálanga 88 74 85 4,276 363,794 Gellur 670 670 670 25 16,750 Gullkarfi 80 19 50 8,711 433,326 Hlýri 114 101 107 1,861 199,428 Keila 48 7 47 922 43,627 Langa 49 30 44 72 3,180 Lifur 20 20 20 776 15,520 Lúða 555 245 378 517 195,281 Lýsa 5 5 5 20 100 Skarkoli 152 94 146 10,947 1,596,478 Skata 68 68 68 19 1,292 Skrápflúra 65 65 65 250 16,250 Skötuselur 249 169 234 461 108,041 Steinbítur 118 53 107 27,793 2,982,920 Ufsi 40 17 39 9,982 385,533 Und.ýsa 29 17 26 2,082 54,014 Und.þorskur 125 69 117 3,209 376,733 Ýsa 173 22 103 29,740 3,053,094 Þorskur 261 98 202 16,531 3,332,178 Þykkvalúra 265 156 221 987 217,904 Samtals 112 119,181 13,395,443 FISKMARKAÐUR TÁLKNAFJARÐAR Lúða 274 266 272 14 3,812 Sandkoli 6 6 6 33 198 Skarkoli 159 136 136 517 70,519 Und.ýsa 16 16 16 90 1,440 Und.þorskur 118 118 118 307 36,226 Ýsa 129 62 79 1,029 80,853 Samtals 97 1,990 193,048 FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA Lúða 271 233 247 51 12,621 Skarkoli 151 143 144 2,835 409,585 Skötuselur 242 242 242 8 1,936 Steinbítur 88 81 82 111 9,068 Und.ýsa 38 24 35 395 13,680 Und.þorskur 113 113 113 552 62,376 Ýsa 150 20 107 8,486 906,287 Þorskur 235 119 146 1,386 201,713 Þykkvalúra 183 183 183 4 732 Samtals 117 13,828 1,617,998 FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA Blálanga 60 60 60 139 8,340 Gullkarfi 76 5 75 3,343 249,685 Hlýri 99 99 99 2 198 Keila 29 29 29 134 3,886 Langa 63 60 63 864 54,384 Lúða 484 278 430 62 26,643 Lýsa 5 5 5 4 20 Skötuselur 222 102 221 428 94,706 Steinbítur 99 99 99 164 16,236 Ufsi 45 33 45 918 41,195 Ýsa 12 12 12 7 84 Þorskur 117 117 117 14 1,638 Þykkvalúra 98 98 98 39 3,822 Samtals 82 6,118 500,837 FISKMARKAÐUR ÞÓRSHAFNAR Hlýri 96 96 96 11 1,056 Keila 13 13 13 26 338 Skarkoli 137 134 137 6,079 830,955 Steinbítur 57 57 57 25 1,425 Und.þorskur 100 100 100 155 15,500 Ýsa 142 49 86 1,578 135,759 Samtals 125 7,874 985,033 FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND Ýsa 159 57 84 1,305 109,376 Þorskur 202 105 154 1,720 265,182 Samtals 124 3,025 374,558 FMS GRINDAVÍK Hlýri 111 103 106 741 78,775 Hvítaskata 5 5 5 4 20 Lúða 508 232 351 310 108,679 Lýsa 5 5 5 97 485 Skata 150 150 150 10 1,500 Skötuselur 237 130 143 220 31,489 Steinbítur 109 103 108 2,883 309,947 Tindaskata 10 5 6 3,576 21,440 Und.ýsa 28 16 27 295 8,032 Und.þorskur 67 67 67 27 1,809 Ýsa 119 34 101 5,790 587,366 Þorskur 157 157 157 132 20,724 Þykkvalúra 197 197 197 188 37,036 Samtals 85 14,273 1,207,302 FMS HAFNARFIRÐI Keila 19 19 19 6 114 Kinnfiskur 457 457 457 25 11,425 Langa 15 15 15 2 30 Lýsa 6 6 6 13 78 Steinbítur 68 66 67 717 47,912 Ufsi 37 31 33 95 3,161 Und.ýsa 17 17 17 286 4,862 Und.þorskur 88 88 88 200 17,600 Ýsa 162 44 135 6,833 920,077 Þorskur 188 132 160 2,350 376,592 Samtals 131 10,527 1,381,851 FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS Hlýri 93 93 93 44 4,092 Keila 63 63 63 15 945 Lúða 300 256 293 19 5,568 Skarkoli 122 100 113 99 11,218 Skrápflúra 5 5 5 130 650 Steinbítur 94 94 94 447 42,018 Und.ýsa 17 17 17 141 2,397 Und.þorskur 55 55 55 12 660 Ýsa 117 59 95 4,071 388,270 Þorskur 162 115 136 1,874 254,435 Samtals 104 6,852 710,253 FISKMARKAÐUR DALVÍKUR Gullkarfi 63 17 61 612 37,130 Hlýri 100 85 93 51 4,743 Lúða 545 242 348 20 6,961 Skarkoli 136 136 136 977 132,873 Steinbítur 94 65 87 401 34,952 Ufsi 24 24 24 188 4,512 Und.þorskur 106 100 105 615 64,686 Ýsa 138 26 91 1,878 171,016 Þorskur 192 116 176 2,949 518,217 Samtals 127 7,691 975,090 FISKMARKAÐUR DJÚPAVOGS Skarkoli 129 129 129 35 4,515 Steinbítur 96 96 96 300 28,800 Und.ýsa 20 20 20 114 2,280 Ýsa 77 77 77 380 29,260 Þorskur 241 223 230 229 52,651 Samtals 111 1,058 117,506 FISKMARKAÐUR FLATEYRAR Keila 23 23 23 22 506 Lúða 553 232 314 78 24,492 Sandkoli 5 5 5 10 50 Skarkoli 165 149 150 2,855 429,296 Steinbítur 121 93 96 133 12,733 Ufsi 20 20 20 5 100 Und.þorskur 111 110 111 2,833 313,655 Ýsa 148 53 80 8,400 670,654 Þorskur 215 133 175 7,250 1,270,294 Þykkvalúra 43 43 43 1 43 Samtals 126 21,587 2,721,823 FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR Gullkarfi 49 49 49 59 2,891 Lúða 244 244 244 45 10,980 Skarkoli 161 161 161 48 7,728 Und.ýsa 25 25 25 643 16,075 Samtals 47 795 37,674 FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR Keila 29 29 29 116 3,364 Steinbítur 95 95 95 565 53,675 Samtals 84 681 57,039 FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR Hlýri 93 93 93 10 930 Keila 28 28 28 20 560 Lúða 358 247 328 15 4,926 Steinbítur 66 66 66 20 1,320 Und.þorskur 91 91 91 100 9,100 Ýsa 161 77 126 1,700 214,300 Þorskur 190 100 155 1,450 224,700 Samtals 138 3,315 455,836 FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR Gullkarfi 44 44 44 37 1,628 Hlýri 114 92 103 236 24,272 Keila 47 9 45 37 1,663 Steinbítur 102 67 84 113 9,475 Þorskur 114 114 114 147 16,758 Samtals 94 570 53,796 FISKMARKAÐUR SUÐUREYRAR Gullkarfi 19 19 19 40 760 Langa 15 15 15 5 75 Skarkoli 140 140 140 78 10,920 Steinbítur 82 82 82 834 68,388 Samtals 84 957 80,143 FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA 10.9. ’03 Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) Hæsta verð Lægsta verð Meðal- verð Magn (kiló) Heildar- verð (kr.) *'  + , & '  , -    .!) )!%%/0!""" !1"" !/ " !/"" !# " !#"" ! " ! "" !2 " !2"" $%&''() *'  , & '  , - + *&($+  ! " # #$%&'( ) *++,     3  .#4"" . 4"" .24"" ..4"" .$4"" .!4"" ."4"" $%4"" $14"" $/4"" $#4"" $ 4"" $24"" $.4"" $$4"" $!4""  ,  - .  ,     5   FRÉTTIR ÁLYKTANIR hafa verið samþykkt- ar í vikunni bæði innan Samtaka sveitarfélaga á Vesturlandi (SSV) og verkalýðsfélaga á svæðinu þar sem skorað er á stjórnvöld að tryggja raforku til stækkunar Norð- uráls á Grundartanga. Í ályktun sveitarfélaganna er lýst miklum áhyggjum af því ef ekki tak- ist að útvega nauðsynlega orku til stækkunar álversins. „Ljóst er að verði ekki af um- ræddri framkvæmd mun það hafa í för með sér afar neikvæð áhrif á allt Vesturland, en framkvæmd þessi er þjóðhagslega hagkvæm eins og öll- um er ljóst. Að mati stjórnar SSV verður að leita allra leiða til að út- vega þá orku sem nauðsynleg er. Að undanförnu hafa sveitarfélög og fyr- irtæki á Vesturlandi næst fyrirhug- uðu framkvæmdasvæði búið sig undir að mæta fjölgun starfa og fjölgun íbúa vegna stækkunar Norð- uráls. Breyttar forsendur í því efni eru óásættanlegar og er þeirri áskorun því beint til ríkisstjórnar- innar að nú þegar verði gripið til nauðsynlegra aðgerða til að höggva á þann hnút sem virðist í málinu varðandi orkuöflun,“ segir í ályktun stjórnar SSV. Ámælisverð vinnubrögð stjórnvalda Á fundi formanna Verkalýðs- félags Borgarness, Verkalýðsfélags- ins Harðar í Hvalfirði og stóriðju- deildar Verkalýðsfélags Akraness á þriðjudagskvöld var samþykkt að skora á stjórnvöld að standa við gerða samninga við Norðurál og tryggja næga orku til stækkunar. Minna formennirnir á að þegar samið var um byggingu Norðuráls hafi verið framkvæmt mat á um- hverfisáhrifum og starfsleyfi gefið út til tíu ára fyrir 180 þúsund tonna framleiðslu. Áhugi á stækkun hafi legið fyrir allar götur síðan 1997 og furðulegt sé að enn liggi ekki fyrir áætlun um það hvernig mæta eigi orkuþörf álversins. Telja formenn félaganna að vinnubrögð stjórn- valda séu verulega ámælisverð. „Það er óviðunandi að ein sveit- arstjórn skuli geta stöðvað, eða a.m.k. sett í uppnám, þessa miklu atvinnuuppbyggingu á Grundar- tanga með því að hafna byggingu raforkumannvirkja þar sem um- hverfissjónarmiða er eins vel gætt og raun ber vitni,“ segir m.a. í álykt- un formannafundarins. Sveitar- og verkalýðsfélög á Vestur- landi álykta um stækkun Norðuráls Skorað á stjórn- völd að tryggja næga raforku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.