Morgunblaðið - 11.09.2003, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 11.09.2003, Blaðsíða 51
VEÐUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 2003 51                                                            ! "#$ %  #" & #'  ! "# ) ) ) $% (  "#    (  $%  (    $#&'( $)*(& +, $ ' -'.,) '%  (    (    ( "##  ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) ) )       *+" " ##  " ,,-#"  !" #'" ."   #/   . 0 (& 0##,,-#"  !" #')  -#"!"   (       (/011)+#,        !  "     #  $  %  &    #  '  ( "% )  *+        ' *(+,!),2 12"",,-#" + !& #'( 34 %' 34 %' 34 %' 5/"#6)/ 78'.,#6)/ /'5 ,#% /"'!2"# #.9#5. :''/ :##'#; <$*= 7,. > #' #..#* 03-  03-  03-  3-  03-  03-  03-  3-  "##" "##" 3-  "##" 8//*$ ' ?./ '! #,8@ 8.+8. #) +# #./ ?# !8 7). ). ,#6  3-  3-  3-  3-  3-  "#(.(3( 3-  3-  3-  3-  3/  3.  9##,# ## # 7#A8.# 9#8A# $ .5"# B.., 98.# ?##C :@ 4*A#,8 #.+8  3.  3-  03-  03-  3-  3-  3-  3.  03-  03-  3-  3-  #',#+#,' ## #4 %!"    "##" #' )# " ' .'"(*$ 2.( '..'+#,'+ "!". 3/  ) #'. "##"#!   #(5. 3# #' (        ='+#,'  ")4 %!" "##"3)#"#" .  # 4 %3'(* "( 9(.'+#,'8,D%"'+#,'  " $ 2"!".  4  ( ,,( -. . ,, ,,-            ÞÁTTURINN Atvinnumaðurinn með Þorsteini Guðmundssyni hefur göngu sína á SkjáEinum í kvöld. „Þetta er blanda af raunveruleika- og gamanþætti. Ég fer í starfskynn- ingar á vinnustöðum og kynni mér eitt starf í hverjum þætti. Svo tek ég að mér í þættinum að vinna starfið án þess að hafa kynnt mér það neitt rosalega vel,“ segir Þorsteinn. „Ég tek viðtöl við fólk og það kem- ur oft með skemmtilega punkta. Við erum að fíflast saman, fólk tekur þátt í gríninu með mér. Það er það sjálft en þarf aðeins að leika, að leggja til hugmyndir og vera til í tuskið.“ Lærdómsrík þáttagerð Í fyrsta þættinum fer Þorsteinn í Hreyfingu og kynnir sér starf einka- þjálfarans. „Ég fékk stelpu til að vinna með og láta gera æfingar.“ Hann vonast til að þáttagerðin verði lærdómsrík fyrir sig. „Ég hef ekki kynnst neitt svo mörgum störfum um ævina og er því að nota tækifær- ið.“ „Eins og ég sagði í kynningu er ég líka að vinna úr mínum sálrænu vandamálum í leiðinni,“ segir Þor- steinn. „Þorsteinn, sem lengi hefur átt við tilfinningaleg og vitsmunaleg vanda- mál að etja, notar tækifærið í þátt- unum til þess að sigrast á eigin erf- iðleikum um leið og hann skyggnist bak við tjöldin á íslenskum vinnu- markaði,“ segir á vef SkjásEins. Bóndi, flugmaður og kennari „Ég fór og kynnti mér starf bónd- ans í Laxárdal og hitti þar fyrir mjög skemmtileg bóndahjón, svo kynnti ég mér flugmannsstarfið og fékk að prófa að fljúga,“ segir Þorsteinn og játar að æskudraumur hans hafi ver- ið að verða flugmaður. Hann er líka búinn að kynna sér starf kennarans. „Ég fór og kenndi bekk í Klébergs- skóla,“ segir Þorsteinn og bætir við að þáttagerðin sé heilmikil áskorun. Sindri Páll Kjartansson vinnur þættina með Þorsteini og er „hálf- gerður leikstjóri“. „Við tökum upp einn þátt á viku og það fer mikill tími í að klippa þetta því við tökum upp mikið efni,“ segir hann en Gunnar Páll sér um klippingu þáttanna. „Hann á líka stóran þátt í þessu.“ Ekki hægt fyrir tíu árum „Það sem hefur komið mér mest á óvart er hvað fólk er opið fyrir þessu, til í að fíflast og tekur sig ekki mjög alvarlega. Enginn er neitt hræddur við myndavélina lengur. Fólk er orð- ið svo vant þessu. Það hefði verið erf- itt að gera svona þátt fyrir tíu árum.“ Þorsteinn ekki alveg hann sjálfur í þáttunum. „Ég er svona hálfgerður karakter. Ég heiti Þorsteinn en er ekki alveg ég. Ég gef mér aðrar for- sendur, eins og ég bý hjá móður minni í þáttunum en ekki í raunveru- leikanum. Ég er bara að fíflast. Mér finnst það skemmtilegra að vera ekki alveg með raunveruleikann á öxlunum.“ Þorsteinn Guðmundsson er Atvinnumaðurinn Blanda af raun- veruleika- og gamanþætti Þorsteinn er ekki alveg hann sjálfur í þáttunum. „Ég er svona hálfgerður karakter. Ég gef mér aðrar forsendur, eins og ég bý hjá móður minni í þáttunum en ekki í raunveruleikanum. Ég er bara að fíflast. Mér finnst skemmtilegra að vera ekki alveg með raunveruleikann á öxlunum.“ Þátturinn Atvinnumaðurinn er á dagskrá SkjásEins kl. 21.30 í kvöld. ÚTVARP/SJÓNVARP

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.