Morgunblaðið - 11.09.2003, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 11.09.2003, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 11. SEPTEMBER 2003 MORGUNBLAÐIÐ KEFLAVÍK Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 12. AKUREYRI Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i. 12. KRINGLAN Sýnd kl. 6, 7, 8, 9 og 10. B.i. 12. 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! 98% aðspurðra í USA sem höfðu séð myndina sögðu “góð” eða“stórkostleg”! Frábær tónlist, m.a. lagið Times like these með Foo Fighters Sýnd á klukkutíma fresti  KVIKMYNDIR.IS NÓI ALBINÓI Sýnd kl. 5.30 og 10.30. B.i. 10 ára. Sýnd. kl. 6. Enskur texti - With english subtitles Sýnd kl. 10. B.i. 12 ára. Sjáið allt um breska bíódaga á www.haskolabio.is Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 10 ára. Fullkomið rán. Svik. Uppgjör. Skemmtilegasta spennumynd ársins er komin.. Ofurskutlan Angelina Jolie er mætt aftur öflugri en nokkru sinni fyrr í svakalegustu hasarmynd sumarsins! KVIKMYNDIR.IS  ÓHT RÁS 2  SG DV  MBL  KVIKMYNDIR.COM  Skonrokk FM 90.9 YFIR 40.00 0 GEST IR! kl. 8. Ekki ísl. texti kl. 10.20.kl. 10.15.kl. 6. CroupierPlots With a View SV. MBL SG DV R. Ebert H.K. DV „Áhrifarík og lofsamleg.“ HJ. MBL H.K. DV H.J. MBL S.G. DV THE MAGDALENE SISTERS kl. 8. KVIKMYNDIR.IS  ROGER EBERT  L.A. TIMES  BBCI kl. 8. Írland er land þitt! EINS þjóðleg og lögin góðu á Þjóðsögu virð- ast nú þá verð- ur ekki horft hjá því að uppruni laganna er írsk- ur. Ljóðin sem Jónas Árnason samdi við þau eru hins vegar alíslensk, reyndar með grænu ívafi. En hjarta mörlandans hefur reyndar alltaf slegið í takt við írska tónlist. Gömlu góðu Dubliners hafa komið til landsins og leikið fyrir fullu húsi. Chieftains á sinn trausta hóp fylgjenda hérlendis og poppaðri dæmi eru U2, Ash, Van Morrison, The Cranberries, Clannad, Enya, The Corrs og nú síðast The Thrills.                                                                 !" ## # #$%&#%   #'( #)* #+#, #- # #)./#-".01 .2#( &( /22#3# . #2# # 4#%" #5 6#%" 6#7  06#&8 3 #(#&#3#&"6#) 3  9 6#: #(#3#).+#(#%!                              5 67 8    ;0 <.  # 1 <.  <.  99#=#&8 #>3 ( <.  %(* ((# - (-#?( :#@00 5 (  > ** &* ; # ( A 28#A  " & #B( > C(- #9 :#=#  9 #( #:( D A.  #B  ( #' >(#?(- ? #!./  A  ) .#E #5#(F & G"2  ;(HI# A  D00+- 1#(  ,  1# # 21 )(## .2#  ( #$#:( E#%#E '(.#5F#J-#& 7(F#!-#J #J #J( 5 (   )#5  #)#E #!-#&(( K2 ##> L:( #$#!-#'(.( . B#% #E #  7#!(#!-#!- :#$#; K2# 2 M( -##M( #&-(( % #E # L E#3#) A#C*-#E##! A #7 #L  ?   D00#+#0 !(N* & *         7# #3 #8 ) 3  ) 3  ) 3  ) 3  )( ) 3  )( %&A >&$ J )( )( D  >&$ .. D  J >&$ D  ) 3  %&A D  ) 3  )( D  %&A ,  #!" )( ).      ÞAÐ hlýtur að fara að koma að því, Sinfón- ían hlýtur að þurfa að gefa því gaum fyrr en síðar að flytja eitt ný- sígildasta verk tónlist- arsögunnar, Dark Side Of The Moon. Arkitektar þess, breska hljómsveitin Pink Floyd, fengju þá loksins að komast í kompaní með öðrum hetjum sígildrar tónlistar, Mozart, Beethoven og Bach. Og þá er næsta skrefið að Rás 1 fari að leika heilu hliðarnar af þessar metsöluplötu, t.d. sem síðasta „lag“ fyrir fréttir. Á meðan selst platan og selst. Sígild tónlist! ÞEIR ná há- flugi, banda- rísku velmeg- unarrokkararnir í The Eagles, á safnplötunni The Very Best of. Þar eru saman komin öll vinsælustu lög sveitarinar, 17 talsins, allt lög sem hljómað hafa á öldum ljósvakans í áraraðir. The Eagles var stofnuð árið 1971 og er í dag talin ein allra farsælasta dægurlagasveit sem komið hefur frá Bandaríkjunum og á tvær plötur sem telj- ast með þeim tíu söluhæstu í sögunni þar vestra, safnplötuna Greatest Hits 1971–1975 og Hotel California. Arnarflug! LAND og synir hljóta að vera farnir að kikna í hnjáliðunum undan öll- um þeim gullhömrum sem þeim og nýju plöt- unni, Óðali feðranna, hafa verið slegnir. Það er líka mál manna að hún sé sú besta sem þessi öfluga poppsveit hafi sent frá sér til þessa og hafi sannarlega komið henni á rétta sporið eftir að hafa afvegaleiðst alla leið til Ameríku. Tvö lög af plötunni hafa þegar slegið rækilega í gegn, hið Coldplay-skotna „Von mín er sú“ og nú tröllríður útvarpsstöðvum hið eldhressa og of- urgrípandi „Á 4 fótum“. Það kemur því lítið á óvart að platan gangi vel og á enda allt gott skilið. Eðal-Óðal! RAPPARINN ungi Dizzee Rascal hlaut Mercury-verðlaunin í Bret- landi, sem eru ígildi Grammy- verðlaunanna bandarísku. Plata Rascal, sem er frumraun hans, heitir Boy in Da Corner. Aðrir sem voru tilnefndir voru The Thrills (So Much For The City), Coldplay (A Rush Of Blood To The Head), Radiohead (Hail To The Thief), Athlete (Vehicles and Animals), The Darkness (Permiss- ion to Land), Lemon Jelly (Lost Horizons), Terri Walker (Un- titled), Floetry (Floetic), Martina Topley-Bird (Quixotic), Soweto Kinch (Conversations With The Unseen) og Eliza Carthy (Anglic- ana). Verðlaunin eru 20.000 pund og sagðist Rascal vera hálf hissa yfir þessu en þó glaður. Það var sigur- vegarinn frá því í fyrra, Ms. Dyna- mite, sem tilkynnti úrslitin. Af- hendingin fór framá Grosvenor- hótelinu í Lundúnum. Bresku Mercury-verðlaunin afhent Dizzee Rascal sigraði Dizzee Rascal

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.