Morgunblaðið - 20.04.2004, Side 40

Morgunblaðið - 20.04.2004, Side 40
40 ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ Opið hús hjá BSÍ Bridsesamband Íslands býður alla bridsspilara velkomna í létta spilamennsku miðvikudaginn 21. apríl kl. 19.30. Nýliðar og nemendur Bridsskól- ans eru sérstaklega velkomnir. Spil- að er í Síðumúla 37, 3. hæð. Aðgang- ur er ókeypis og heitt á könnunni. Bridsfélag Kópavogs Sl. fimmtudag hófst þriggja kvölda „Vorbarómeter“. Röð efstu para: Ingvaldur Gústafss. – Úlfar Örn Friðr. 51 Georg Sverrisson – Ragnar Jónsson 41 Inga Lára Guðm. – Unnur Sveinsdóttir 38 Ragnar Björnss. – Sigurður Sigurjónss. 36 Jón St. Ingólfsson – Sigurður Ívarsson 33 Ingvaldur og Úlfar héldu heim brosandi útað eyrum, ánægðir með sigurinn og hrepptu auk þess rauð- vínsverðlaun fyrir bezta kvöldskor- ið. Spilarar eru minntir á að það er spilað sumardaginn fyrsta. Gullsmárabrids Bridsdeild FEBK Gullsmára spil- aði tvímenning á þrettán borðum fimmtudaginn 15. apríl. Miðlungur 264. Efst vóru: Jón Jóhannsson – Jón Bergþórsson 337 Steindór Árnason – Tómas Sigurðsson 292 Guðjón Ottóss. – Auðunn Bergsveinss. 278 Ásta Erlingsd. – Haukur Guðmundss. 275 AV Kristinn Guðm. – Guðmundur Magnúss. 364 Sigurjón H. Sigurjónss. – Stefán Ólafss. 317 Sigurður Gunnl. – Sigurpáll Árnason 286 Dóra Friðleifsdóttir – Jón Stefánsson 283 Bridsfélag Borgarfjarðar Þriðjudaginn 13. apríl var spil- aður tvímenningur með þátttöku 14 para. Var þetta næstsíðasta spila- kvöld vetrarins en það síðasta verð- ur mánudaginn 26. apríl. Fram að því verður krafturinn settur í Opna Borgarfjarðarmótið í tvímenningi sem er samstarfsverkefni bridge- félaga í Borgarfirði, Borgarnesi og á Akranesi. Það voru gömlu kempurnar Örn í Miðgarði og Kristján í Bakkakoti sem spiluðu allra manna best á þriðjudag og Hvanneyringarnir Sveinbjörn og Lárus máttu láta sér lynda annað sætið, eins og svo oft áður. Röð efstu para varð sem hér segir. Kristján Axelsson – Örn Einarsson 198 Sveinbjörn Eyjólfss. – Lárus Péturss. 192 Jón Eyjólfsson – Baldur Björnsson 180 Jón Einarsson – Anna Einarsdóttir 173 Karvel Karvelss. – Ingimundur Jónss. 164 Sindri Sigurgeirss. – Flemming Jessen 164 Félag eldri borgara í Kópavogi Það mættu 22 pör til keppni 13. apríl sl. og þá urðu úrslit þessi í N/S: Jón Stefánsson – Þorsteinn Laufdal 268 Albert Þorsteinss. – Sæmundur Björnss. 237 Sigrún Pálsd. – Sigrún Steinsd. 236 A/V: Pétur Antonss. – Ragnar Björnss.265 Aðalheiður Torfad. – Ragnar Ásmundss.242 Sigurður Pálss. – Hannes Ingibergss. 231 Sigrún Pétursd. – Unnar A. Guðmss. 231 Frá eldri borgurum í Hafnarfirði Föstudaginn 16. april var spilað á átta borðum. Miðlungur var 168. Úrslit urðu þessi. N/S Friðrik Hermannss. – Bjarnar Ingim. 206 Stefán Ólafsson – Jón Pálmason 200 Sigríður Gunnarsd. – Björn Björnsson 186 Ásgeir Sölvason – Guðni Ólafsson 178 A/V Guðmundur Árnas. – Maddý Guðm. 188 Þorvarður S. Guðm. – Kristján Þorl. 179 Hermann Valsteinsson – Jón Sævaldss. 171 Sigurður Herlufs. – Steinmóður Ein. 169 Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélag kvenna Mánudagskvöldið 19. apríl munu félagar frá Bridgefélagi Hafnar- fjarðar koma í heimsókn og keppa gegn Bridsdeild Barðstrendinga og Bridsfélagi kvenna í Síðumúla 37. Hafnfirðingar eru þar að endur- gjalda Barðstrendingum og konum heimsókn þeirra á síðasta ári. Þar voru spilaðir tveir 16 spila sveita- keppnisleikir milli félaganna og höfðu Barðstrendingar betur í það skiptið. Hafnfirðingar hyggja örugglega á hefndir í heimsókn sinni næsta mánudag. Spilarar hjá Barðstrendingum og konum eru hvattir til þess að mæta til leiks, annaðhvort sem sveitir eða pör til að etja kappi við Hafnfirðinga. Hjálpað verður til við myndun sveita. Síðustu þrjú kvöldin hjá fé- laginu verða spilaðir eins kvölds tví- menningar (26. apríl, 3. og 10. maí). Spilað verður um verðlaun. Sveit Gylfa Pálssonar sigraði í Halldórsmótinu á Akureyri Lokaumferðirnar voru spilaðar þriðjudagskvöldið 13. apríl. Úrslit úr lokakvöldinu voru: Sveit Gylfa Pálssonar 92 Sveit Stefáns Sveinbjörnssonar 62 Sveit Sveinbjörns Sigurðssonar 58 Sveit Unu Sveinsdóttur 54 Lokastaðan í mótinu er: Sveit Gylfa Pálssonar 213 Sveit Stefáns Vilhjálmssonar 184 Sveit Unu Sveinsdóttur 177 Sveit Stefáns Sveinbjörnssonar 162 Spilað er á sunnudags- og þriðju- dagskvöldum klukkan 19.30 í Fé- lagsheimilinu Hamri. Á sunnudags- kvöldum er spilaður eins kvölds tvímenningur. Á þriðjudagskvöldum eru forgefin spil með keppnisstjóra á staðnum. Næsta þriðjudagskvöld hefst Alfreðsmótið sem er þriggja- kvölda tvímenningur með sveita- keppnis (butler) útreikningi. Allir velkomnir. BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson R A Ð A U G L Ý S I N G A R FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Vottun verkefnastjóra Kynningarfundur um IPMA vottun verkefna- stjóra verður haldinn á vegum Verkefnastjórn- unarfélags Íslands mánudaginn 26. apríl nk. Fundurinn verður í húsi Verkfræðingafélagsins á Engjateigi 9 og verður frá kl. 13.00-14.00. Allir eru velkomnir. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku á netfang: steatl@rarik.is Aðalfundur Aðalfundur Verkalýðsfélagsins Hlífar verður haldinn í Skútunni, Hólshrauni 3, Hafnar- firði, í dag, þriðjudaginn 20. apríl 2004, kl. 20.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kosning í kjörstjórn. 3. Önnur mál. Kaffiveitingar. Stjórnin. Aðalfundur Aðalfundur Hafnarfjarðardeildar Rauða kross Íslands verður haldinn fimmtudaginn 29. apríl kl. 17:00 á Strandgötu 24 í Hafnarfirði. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Önnur mál. Fundarseta er öllum heimil. Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin. NAUÐUNGARSALA Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. hæð, mánudaginn 26. apríl 2004 kl. 14.00 á eftirfarandi eignum: Aðalstræti 52, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Aðalstræti ehf., gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Aðalstræti 73, 450 Patreksfirði, Vesturbyggð, þingl. eig. Oddur Guð- mundsson og Kolbrún Pálsdóttir, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og Vátryggingafélag Íslands hf. Arnarbakki 3, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Andri Már Ást- valdsson, gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður. Bakkatún 2, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, þingl. eig. Hannes Bjarnason, gerðarbeiðandi Sparisjóður Vestfirðinga. Bjarmaland, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hraðfrystihús Tálknafjarðar hf., gerðarbeiðandi Lífeyrissjóður Vestfirðinga. Dalbraut 1, 465 Bíldudal, Vesturbyggð, með öllum tilheyrandi rekstrartækjum, þingl. eig. Jón Þórðarson, gerðarbeiðandi Byggða- stofnun. Ernir BA 29, sknr.1410, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Arnarflutningar ehf., gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Hrönn BA 70, sknr. 7368, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Hjörleifur Guðmundsson, gerðarbeiðandi Sjóvá-Almennar tryggingar hf. Jóhanna Berta BA 79, sknr. 6376, ásamt rekstrartækjum og veiði- heimildum, þingl. eig. Sigurður Bergsteinsson, gerðarbeiðendur Byggðastofnun og sýslumaðurinn á Patreksfirði. Miðtún 4, íbúð merkt nr. 1-C, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Hans Pauli Djurhuus, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Starfsmannahús, 380 Króksfjarðarnesi, þingl. eig. Friðrik Daníel Jónsson, gerðarbeiðandi sýslumaðurinn á Patreksfirði. Strandgata 11, 460 Tálknafirði, þingl. eig. Björn Fjalar Lúðvígsson, gerðarbeiðendur Ker hf. og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda. Strandgata 36, eignarhluti Þórðar Jónssonar ehf., 75,56% allrar eignarinnar (01-02), 460 Tálknafirði, þingl. eig. Ker hf. og Þórður Jónsson ehf., gerðarbeiðandi Vaki-DNG hf. Sumarbústaður á Hvammeyri, lóð nr. 1 úr landi Höfðadals í Tálkna- fjarðarhreppi, ásamt tilheyrandi lóðarréttindum, þingl. eig. Þórunn Hilma Svavarsd Poulsen, gerðarbeiðandi Byggðastofnun. Þórdís BA 74, sknr. 137, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Þórður Jónsson ehf., gerðarbeiðandi Hafnasjóður Vestur- byggðar. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 19. apríl 2004. Björn Lárusson, ftr. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrif- stofu embættisins í Aðalstræti 92, Patreksfirði, 2. hæð, sem hér segir: Höfrungur BA 60, sknr. 1955, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimild- um, þingl. eig. Þórður Jónsson ehf., gerðarbeiðendur Hafnasjóður Vesturbyggðar, Íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóður Vestfirðinga, mánudaginn 26. apríl 2004 kl. 15:00. Sigurbjörg Þorsteins BA 65, sknr. 1100, ásamt rekstrartækjum og veiðiheimildum, þingl. eig. Miðhólar ehf., gerðarbeiðendur Skipa- smíðastöð Njarðvíkur hf. og sýslumaðurinn á Patreksfirði, mánu- daginn 26. apríl 2004 kl. 16:00. Sýslumaðurinn á Patreksfirði, 19. apríl 2004. Björn Lárusson, ftr.  HLÍN 6004042019 IV/V Lf.  FJÖLNIR 6004042019 I Lf. I.O.O.F. Rb. 4  1534208 - M.A.* Samkoma í dag kl. 16.30. Gunnar Þorsteinsson predikar. Sumardaginn fyrsta: Samkoma með Kevin White kl. 20.00. www.krossinn.is  Hamar 6004042019 I L.f. I.O.O.F. Ob. 1 Petrus  1844208  Kallanir Uppboð Eftirtalin ökutæki og lausfé verður boðið upp í Hnjúkabyggð 33, Blönduósi, þriðjudaginn 27. apríl 2004, kl. 11:00: 1. MG489 Toyota 4runner árg. 1991. 2. JZ518 Subaru Impreza árg. 1998. 3. LK650 Toyota Hiace árg. 1999. 4. OE571 Peugeot Boxer árg. 1998. 5. VS196 Nissan Patrol árg. 1992. 6. LT195 Mazda 323 árg. 1990. 7. ZJ617 Zetor dráttarvél árg. 1985. 8. YT473 Suzuki Baleno árg. 1999. 9. Heyþyrla Sip. Spider Pro. árg. 2002. Greiðsla við hamarshögg. Sýslumaðurinn á Blönduósi, 19. apríl 2004. ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Lagermaður/ sölumaður Málningarvörur ehf., dótturfyrirtæki Gísla Jónssonar ehf., óska eftir að ráða áhugasaman aðila til starfa sem fyrst. Um er að ræða almenn lager- og verslunarstörf, móttöku og afgreiðslu pantana, afgreiðslu í verslun, blöndun á bílalakki og tilfallandi útkeyrslu. Um er að ræða fjölbreytilegt starf hjá vaxandi fyrirtæki. Málningarvörur ehf. eru alhliða innflutnings- og verslunarfyrirtæki sem þjónar réttinga- og sprautuverkstæðum og bónstöðvum, auk þess að sinna smásölu. Umsækjendur þurfa að vera áhugasamir um bíla og allt sem þeim viðkemur. Einungis er verið að leita eftir framtíðarstarfsmanni. Vinsamlega sendið umsóknir fyrir 26. apríl til: Málningarvörur ehf., Bíldshöfða 14, 110 Reykjavík. Merkt: „Karl Jónsson.“ mbl.is ATVINNA

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.