Morgunblaðið - 20.04.2004, Blaðsíða 54

Morgunblaðið - 20.04.2004, Blaðsíða 54
ÚTVARP/SJÓNVARP 54 ÞRIÐJUDAGUR 20. APRÍL 2004 MORGUNBLAÐIÐ Sjónvarpið  23.15 Sjónvarpið endursýnir heimildarmynd um franska arkitektinn Jean Nouvel sem þykir með athygl- isverðari arkitektum sinnar kynslóðar. Gler og ljós eru að- all þessa sérstæða listamanns. RÁS 2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN 98,9 RADIO X FM 103,7 FM 957 FM 95,7 LINDIN FM 102,9 HLJÓÐNEMINN FM 107 ÚTVARP SAGA FM 94,3 LÉTT FM 96,7 STERÍÓ FM 89.5 ÚTV. HAFNARF. FM 91,7 06.05 Árla dags. Umsjón: Vilhelm G. Kristinsson. 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Baldur Kristjánsson flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Árla dags. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórnandi: Óðinn Jónsson. 07.31 Fréttayfirlit. 08.00 Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 08.30 Árla dags. 09.00 Fréttir. 09.05 Laufskálinn. Umsjón: Guðrún Jóns- dóttir í Borgarnesi. (Aftur í kvöld). 09.40 Náttúrupistlar. Stuttlega og alþýð- lega fjallað um ólík fyrirbæri úr ríki náttúr- unnar. Sjöundi þáttur. Umsjón: Bjarni E. Guðleifsson. 09.50 Morgunleikfimi með Halldóru Björns- dóttur. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir . Dánarfregnir. 10.15 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa- son stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Aftur í kvöld). 11.00 Fréttir. 11.03 Samfélagið í nærmynd. Umsjón: Jón Ásgeir Sigurðsson og Sigurlaug Margrét Jónasdóttir. 12.00 Fréttayfirlit. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 12.50 Auðlind. Þáttur um sjávarútvegsmál. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Vangaveltur. Umsjón: Leifur Hauks- son. (Aftur á laugardag). 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Alveg glymjandi ein- vera eftir Bohumil Hrabal. Olga María Franzdóttir og Þorgeir Þorgeirson þýddu. Jón Júlíusson les. (5) 14.30 Kæri góði Jörgen, elsku besta Soffía. Fyrri þáttur um leiðbeiningar í ást- armálum. Umsjón: Sigurlaug Margrét Jón- asdóttir. (e). 15.00 Fréttir. 15.03 Bravó, bravó !. Aríur og örlög í óp- erunni. Umsjón: Bergþóra Jónsdóttir og Sigríður Jónsdóttir. (Aftur á laugardag ). 15.53 Dagbók. 16.00 Fréttir. 16.10 Veðurfregnir. 16.13 Hlaupanótan. 17.00 Fréttir. 17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og mannlíf. Umsjón: Eiríkur Guðmundsson og Marteinn Breki Helgason. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Vitinn. Þáttur fyrir krakka á öllum aldri. Vitavörður: Sigríður Pétursdóttir. 19.30 Veðurfregnir. 19.40 Laufskálinn. Umsjón: Guðrún Jóns- dóttir í Borgarnesi. (Frá því í morgun). 20.20 Sáðmenn söngvanna. Hörður Torfa- son stiklar á stóru í tónum og tali um mannlífið hér og þar. (Frá því í morgun). 21.00 Í hosiló. Umsjón: Ingveldur G. Ólafs- dóttir. (Frá því í gær). 21.55 Orð kvöldsins. Ólöf Kolbrún Harð- ardóttir flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Nýju fötin keisarans. (1:4): Fjallað um ævintýri H.C. Andersens, Nýju fötin keisarans, frá ýmsum og ólíkum sjón- arhornum. Umsjón: Arthúr Björgvin Bolla- son. (Frá því á sunnudag). 23.10 Ung Jazz Reykjavík. Hljóðritun frá tónleikum á hátíðinni, sem haldin var á Hótel Borg 26. og 27.3. Umsjón: Berglind María Tómasdóttir. 24.00 Fréttir. 00.10 Útvarpað á samtengdum rásum. RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5 SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SÝNSKJÁREINNI BÍÓRÁSIN 17.05 Leiðarljós 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Gormur (Marsupi- lami II) (35:52) 18.30 Gulla grallari (Ang- ela Anaconda) (51:52) 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.35 Kastljósið 20.00 Íslandsmótið í hand- bolta Bein útsending frá seinni hálfleik leiks í und- anúrslitum kvenna. 20.45 Mósaík Þáttur um listir og menningarmál. 21.25 40 stiga danshiti (Faktor: 40° i dansfeber) Norskur heimildarþáttur um þrettán ára dans- og kærustupar, Karen Sofie og Kristopher. Þau eru Noregsmeistarar í sinni grein og hafa sett stefnuna á heimsmeistaratitil en til þess verða þau að leggja hart að sér. 22.00 Tíufréttir 22.20 Dauðir rísa (Waking the Dead II) Breskur sakamálaflokkur um Peter Boyd og félaga hans í þeirri deild lögreglunnar sem rannsakar eldri mál sem aldrei hafa verið upp- lýst. Þættirnir voru gríð- arlega vinsælir þegar þeir voru sýndir í Englandi og voru tilnefndir til Emmy- verðlauna sem besta leika sjónvarpsefnið. Aðal- hlutverk leika Trevor Eve, Sue Johnston, Claire Goose, Holly Aird og Wil Johnson. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. (1:8) 23.15 Jean Nouvel Heim- ildarmynd um franska arkitektinn Jean Nouvel sem meðal annars teiknaði Arabastofnunina í París og Óperuhúsið í Lyon. e. 00.10 Kastljósið e. 00.30 Dagskrárlok 06.58 Ísland í bítið 09.00 Bold and the Beauti- ful (Glæstar vonir) 09.20 Í fínu formi 09.35 Oprah Winfrey (e) 10.20 Ísland í bítið 12.00 Neighbours (Ná- grannar) 12.25 Í fínu formi 12.40 Amazing Race (Kapphlaupið mikla 4) (10:13) (e) 13.30 The Family (Fjöl- skyldan) (1:9) (e) 14.15 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 15.10 Smallville (Delete) (11:22) (e) 16.00 Barnatími Stöðvar 2 17.40 Skúli og Skafti 17.53 Neighbours (Ná- grannar) 18.18 Ísland í dag 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.00 Ísland í dag 19.35 The Simpsons (Simpson-fjölskyldan 8) (3:25) 20.00 Fear Factor (Mörk óttans 4) 20.50 Las Vegas (Year Of The Tiger) Bönnuð börn- um. (9:23) 21.35 Nip/Tuck (Klippt og skorið) Stranglega bönn- uð börnum. (7:13) 22.25 Silent Witness (Þög- ult vitni 7) Bönnuð börn- um. (7:8) 23.20 Twenty Four 3 (24) Stranglega bönnuð börn- um. (13:24) (e) 00.05 Murder Inve- stigation Team (Morð- deildin) Aðalhlutverk: Richard Hope og Lindsey Coulson. 2003. Bönnuð börnum. (1:8) (e) 00.50 Lolita Aðalhlutverk: Frank Langella, Jeremy Irons, Melanie Griffith o.fl. 1997. Stranglega bönnuð börnum. 03.00 Tónlistarmyndbönd 17.30 Olíssport 18.00 UEFA Champions League (Meistaradeild Evrópu fréttaþáttur) 18.30 UEFA Champions League (Monaco - Chelsea) Bein útsending. 20.40 Landsliðstölt á ísn- um 21.10 History of Football (Knattspyrnusagan) 22.00 Olíssport Fjallað er um helstu íþróttaviðburði heima og erlendis. Það eru starfsmenn íþróttadeild- arinnar sem skiptast á að standa vaktina en kapp- arnir eru Arnar Björns- son, Hörður Magnússon, Guðjón Guðmundsson og Þorsteinn Gunnarsson. 22.30 Supercross (Silver- dome) Nýjustu fréttir frá heimsmeistaramótinu. 23.25 Motorworld Kraft- mikill þáttur um allt það nýjasta í heimi aksturs- íþrótta. Rallíbílar, kapp- akstursbílar, vélhjól og ótal margt fleira. Fylgst er með gangi mála innan og utan keppnisbrauta og far- ið á mót og sýningar um allan heim. 23.50 Trans World Sport (Íþróttir um allan heim) 00.45 Næturrásin - erótík 07.00 Blandað efni 18.00 Joyce Meyer 18.30 Fréttir á ensku 19.30 T.D. Jakes 20.00 Robert Schuller 21.00 Ron Phillips 21.30 Joyce Meyer 22.00 Dr. David Yonggi Cho 22.30 Joyce Meyer 23.00 Fréttir frá CBN 24.00 Ísrael í dag (e) 01.00 Nætursjónvarp 06.00 The Cats Meow 08.00 See Spot Run 10.00 Company Man 12.00 Doctor Dolittle 2 14.00 See Spot Run 16.00 Company Man 18.00 Doctor Dolittle 2 20.00 The Cats Meow 22.00 Life Without Dick 24.00 Crimson Rivers 02.00 The Base 04.00 Life Without Dick OMEGA RÁS2 FM 90,1/99,9 BYLGJAN FM 98,9 00.10 Ljúfir næturtónar. 01.00 Veðurspá. 01.10 Glefsur. Brot af því besta úr morgun- og dægurmálaútvarpi gærdagsins. 02.05 Auðlind. (Endurtekið frá mánudegi). 02.10 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir. 04.40 Næturtónar. 06.05 Einn og hálfur með Magnúsi R. Einarssyni. 07.30 Morgunvaktin. Fréttir og fróðleikur. Stjórn- andi: Óðinn Jónsson. 08.30 Einn og hálfur með Gesti Einari Jónassyni. 10.03 Brot úr degi. Um- sjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir. 11.30 Íþrótta- spjall. 12.45 Poppland. Umsjón: Ólafur Páll Gunnarsson og Guðni Már Henningsson. 16.10 Dægurmálaútvarp Rásar 2,. Fréttir, Baggalútur, Spánarpistill Kristins R. og margt fleira. 18.24 Auglýsingar. 18.26 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00 Sjónvarpsfréttir og Kastljósið. 20.00 Út- varp Samfés. Þáttur í umsjá unglinga og Ragnars Páls Ólafssonar. 21.00 Tónleikar með Pearl Jam. Hljóðritun frá tónleikum þeirra í Prag í júní 2000. Umsjón: Birgir Jón Birgisson. 22.10 Rokkland. (Endurtekið frá sunnudegi). LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 Útvarp Norðurlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Aust- urlands kl. 17.30-18.00 Útvarp Suðurlands kl. 17.30-18.00 Svæðisútvarp Vestfjarða kl. 17.30- 18.00. Fréttir kl. 7.00, 7.30, 8.00, 9.00, 10.00, 11.00, 12.00, 12.20, 14.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. 05.00-07.00 Reykjavík síðdegis endurflutt 07.00-09.00 Ísland í bítið 09.00-12.00 Ívar Guðmundsson 12.00-12.20 Hádegisfréttir 12.20-13.00 Óskalagahádegi Bylgjunnar 13.00-13.05 Íþróttir eitt 13.05-16.00 Bjarni Arason 16.00-18.30 Reykjavík síðdegis 18.30-20.00 Ísland í dag og kvöldfréttir 20.00-22.00 Bragi Guðmundsson 22.00-24.00 Lífsaugað Fréttir virka daga: 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 14, 15, 16, 17 og 19. Dúbídúbí hjá Herði Rás 1  10.15 Hörður Torfason kynnir söngstefnuna Doo Wop. Stefnan þróaðist út frá djassi og blús og er talin eiga uppruna sinn í Fíladelfíu um miðja síðustu öld. Text- arnir eru oft fylltir með bakröddum sem syngja „dúbídúbí“ eða „sí- bomm, síbomm“. Fjöldi listamanna kemur fram í þættinum, meðal ann- ars söngsveitin The Spaniels. ÚTVARP Í DAG 07.00 70 mínútur 12.00 Íslenski popp listinn (e) 16.00 Pikk TV 20.00 Geim TV 21.00 Paradise Hotel (21:28) 22.03 70 mínútur 70 mín- útur er skemmtiþáttur sem tekur á helstu mál- efnum líðandi stundar í bland við grín og glens. Falin myndavél, ógeð- isdrykkur, götuspjall o.fl. o.fl. 23.10 Tvíhöfði (e) 23.40 Meiri músík Popp Tíví 19.00 Seinfeld (The Postponement) (2:24) 19.25 Friends (Vinir 7) Gestaleikari þáttarins er Gary Oldman. (23:24) 19.45 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) Gam- anmyndaflokkur. 20.10 Night Court (Walk, Don’t Wheel) 20.55 Alf (Alf) 21.15 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) (13:25) 21.40 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 22.30 David Letterman 23.15 Seinfeld (The Postponement) (2:24) 23.40 Friends (Vinir 7) Gestaleikari þáttarins er Gary Oldman. (23:24) 24.00 Perfect Strangers (Úr bæ í borg) Gam- anmyndaflokkur. 00.25 Night Court (Walk, Don’t Wheel) 00.45 Night Court (World War III) 01.10 Alf (Alf) 01.30 Home Improvement (Handlaginn heimilisfaðir) (13:25) 01.55 3rd Rock From the Sun (Þriðji steinn frá sólu) 02.45 David Letterman 18.30 Landsins snjallasti - lokaþáttur. (e) 19.30 Watching Ellie - NÝTT! Ellie er söng- og leikkona sem er endalaust að reyna að verða sér út um verkefni. (e) 20.00 True Hollywood Stor- ies - NÝTT! 21.00 Innlit/útlit Vala Matt fræðir sjónvarps- áhorfendur um nýjustu strauma og stefnur í hönn- un og arkitektúr með að- stoð valinkunnra fag- urkera. Aðstoðamenn hennar í vetur eru Friðrik Weisshappel, Kormákur Geirharðsson og Helgi Pétursson. 22.00 Law & Order: Crim- inal Intent Bandarískir þættir um störf Stór- málasveitar New York borgar og leit hennar að glæpamönnum. Dóttir ný- látins öldungardeild- arþingmanns finnst stung- in til bana. Goren og Eames fara á stúfana og komast að því að konan vildi að faðir sinn yrði frystur í erfðafræðilegum tilgangi. 22.45 Jay Leno 23.30 Survivor Áttunda þáttaröð vinsælasta veru- leikaþáttar í heimi gerist á Perlueyjum, eins og sú sjöunda, og þátttakend- urnir eru stórskotalið fyrri keppna. Sigurvegarar hinna sjö þáttaraðanna ásamt þeim vinsælustu og umdeildustu mynda þrjá ættbálka sem slást um verðlaunin. Það er aldrei að vita upp á hverju fram- leiðiendur þáttanna kunna að taka og víst að í vænd- um er spennandi keppni, útsmoginna, fláráðra og gráðugra keppenda. (e) 00.15 Óstöðvandi tónlist Stöð 3 Í KVÖLD hefur göngu sína í Ríkissjónvarp- inu nýr sakamálaþáttur sem framleiddur er af BBC, breska ríkissjónvarpinu. Þátturinn er í átta hlutum og ber heitið Dauðir rísa (Waking the Dead). Segir af sérstakri deild innan bresku lögreglunnar sem hefur með höndum eldri sakamál sem enn hafa ekki verið til lykta leidd. Það er Peter nokkur Boyd sem leiðir sveitina og nýtir hún sér fullkomnustu nú- tímatækni til að leysa málin. Þess má geta að þátturinn var tilnefndur til Emmy-verðlauna í fyrra en með aðalhlutverk fara Trevor Eve, Sue Johnston, Claire Goose, Holly Aird og Wil Johnson. Dauðir rísa Boyd og félagar eru harðsnúið gengi. Nýr sakamálaþáttur í Ríkissjónvarpinu Dauðir rísa er á dagskrá Ríkissjónvarps- ins klukkan 22.20. RÁS 2 endurvarpar tón- leikum frá mánudegi til fimmtudags þar sem eru spilaðar upptökur með innlendum sem erlendum listamönnum. Í kvöld eru það hljómleikar með bandarísku rokksveitinni Pearl Jam en þeir fóru fram í Prag í júní 2000. Ferill Pearl Jam er að sönnu athyglisverður en margir eru á því að sveit- in sé loks komin á skrið á nýjan leik eftir hina ágætu Riot Act frá 2002. Svo virðist sem drjúgur tími líði á milli platna hjá sveitinni en þar sem ástandið í herbúðum Jam- liða er gott um þessar mundir getur varla liðið á löngu þar til ný skífa lítur dagsins ljós. Umsjón hefur Birgir Jón Birgisson. Eddie Vedder, söngvari Pearl Jam. …lifandi Pearl Jam Tónleikarnir eru send- ir út klukkan 21.00 í kvöld. EKKI missa af…
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.