Heimilistíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 10

Heimilistíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 10
garnkörfunni Flestar sem prjóna kannast áreiðanlega við vandamáliö: Maður ætlar að taka hnykil upp úr körfunni og þá koma allir hinir lika — og heljarflækja úr ölium endunum. Gott ráð við þessu er einfald- lega að lima endann utan á hnykilinn með limbandi, þegar hann er settur I körfuna. Afnælistertan hvarf Terta með kertum er ómissandi i afmæiisveizlu barnsins, en margar mæður hafa komizt að þvi að börn nú á timum hafa furðu litinn áhuga á að borða hana lika. Ein móðir tók það til bragðs að setja i staöinn fyrir sultu eöa krem á milli laga I tertunni, kókosbollur, stappaðar saman viö þeyttan rjóma. Hún setti lfka kakó I deigiö, svo tertan varð brún. Hún hvarf eins og dögg fyrir sólu.

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.