Heimilistíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 29

Heimilistíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 29
um, nema ananasnum og kokkteilberjun- um og nokkrum vinberjum. Helliö þá af- gangnum af hlaupinu yfir og setjið formið inn i kæliskáp. Þegar hvolfa á röndinni á fatið, er forminu difið andartak i heitt vatn og snúið varlega við. Skreytið fatiö umhverf- is röndina með ananas, kokkteilberjum og fyllið upp i gatið i miðjunni með vinberj- um. Rjóminn er stifþeyttur með vanillu- sykrinum og söxuðum hnetunum bætt i. Rjómakremið er borið fram i skál viö hliðina á hlaupröndinni. (fyrir fjóra) 2 stórir kjúklingar safi úr 1/2 sitrónu 1/2 tsk salt pipar á hnifsoddi 3 msk. smjör 4 dl kjötsoð af teningi 1 dl matarsherry 1 rauð paprika 4 tæplega harðsoðin egg Hreinsið kjúklingana og skiptið þeim. Pressið sitrónusafa yfir og látið kjötið drekka hann I sig og stráiö siðan kryddinu á. Brúnið smjörið i viðum potti og leggiö kjúklingastykkin i. Þegar þau eru fallega brún, er vætt i meö soðinu og sherryinu, ef það er notaö. Setjið lok á pottinn og látið malla, þangað til kjötið er meyrt. Takið það upp úr og haldið heitu, meðan sósan er jöfnuð meö 11/2 msk hveiti, hræröu út i 1 dl rjóma og 1 msk tómatsósu eða sterku tómatmauki. A meöan sjóða eggin, þau mega ekki alveg harðsoðna. Leggiö kjúkl- ingastykkin á heitt fat, raðið eggjunum ofan á þau og hellið heitri sósunni yfir. Skreytiö með steinselju og papriku- hringjum. Rétturinn er borinn fram meö hrisgrjónum eða soðnum kartöflum og einnig er gott að hafa grænt salat með. * Avextir í hlauprönd Best er að laga ábætinn daginn áöur en á að borðast. kg græn vinber '4 kg dökk vinber ®v°Utiö af jarðarberjum nosnum eða úr dós) ntil dós ananas ^auð kokteilber dl- eplasafi dl hvitvin eða sitrónusafi ® dlöö matarlim '2 dl sjóðandi vatn K)ómakrem út á: 1 þeyttur rjómi nisk saxaðar hnetur j tsk vanillusykur e8gið matarlimið i bleyti i kait vatn i 10 jninútur, vindið vatnið úr og leysið limið PP i sjóðandi vatninu. Blandið saman Plasafanum og hvítvininu eða sitrónu- ?.. num og jafniö limblöndunni i meðan oðugt er hrært vel i. Hellið 1 cm af aúpinu i randform (kringlótt form með ^al* i miðju) og látið þaö stifna alveg, sJarna i kæliskáp. Raðið siðan ávöxtunum *nekklega ofan á og hellið jafnframt foauPi meö. Þegar þaö er orðið stift, er ml& fyllt með afgangnum af ávöxtun- Kjúklingar á la Ravenna 29

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.