Heimilistíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 26

Heimilistíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 26
maðurinn krækti keðjunni af hálsbandinu og sagði að nú skyldi Pan sýna, hvað hann væri mikill veiðihundur. En þá hljóp Pan beint heim i hunda- húsið og íaldi sig. Þannig gekk það á hverjum degi, sem þeir ætluðu á veiðar. Loks sagði maðurinn: — Nei, ég held að þú verðir aldrei veiðihundur. Það er bezt að þú verðir bara heima og gætir alls þar. Þá varð Pan glaður og fór inn i skóginn til að segja vinum sinum frá þessu. Hann hljóp langt, langt og þefaði og kallaði. Loks fann hann þau utan við nýja grenið og Lilli og Lina urðu ákaflega glöð þegar þau heyrðu að hann ætti ekki að vera veiðihundur. Þau fylgdu honum áleiðis heim, en þegar þau komu i grennd við bæinn, námu þau — Þau eru I verkfalli. Þau vilja fá greitt fyrir aö vera i sumarleyfi eins og viö. — Nei, þetta er ekki stripalingur. Hann var aö borga skattana sina. staðar. — Nú þorum við ekki lengra, sagði Lilli, — en þegar þú vilt hitta okkur, skaltu bara fara upp á steininn og kalla. Á morgun er veiðitiminn búinn og þá flytjum við aftur i gamla grenið i urðinni. Og enn þann dag i dag fer Pan upp á steininn og kallar á þau og þau eru alltaf að leika sér saman, ánþess að mamma hans Pan hafi hugmynd um það. — Þetta var Ifkt honum. Stinga af á barinn og skilja okkur einar eftir hérna. — Er ég ekki biiinn aö banna þér aö koma meö drykkjubræöur þina heim? H$GIÐ 26

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.