Heimilistíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 38

Heimilistíminn - 20.03.1975, Blaðsíða 38
© Heilinn hverjum tiu manneskjum fá þessa tilfinningu einhverntima ævinnar. Við þekkjum kannski hús, stofu, andlit. Sam- ræður snúast þannig, að við vitum, hvaða setningar koma næst. Samt sem áður höf um við aldrei komið þarna áður, eða erum innan um bláókunnugt fólk. Þetta kaila þeir, sem vit hafa á ,,hug- boð”. Þetta er aðeins einn af þeim undar- leguhæfileikum, sem maðurinn býr yfir. Nú hafa visindin fengið mikinn áhuga á þessum hlutum. Til eru mörg þúsund skráð tileflli um hugboð, segir sálfræðingurinn Peter McKellar i London. —• Það er engin ástæða til að draga sannleiksgildi þeirra i efa. Venjulega verður fólk órólegt, þegar þessi tilfinning um að allt þetta hafi gerzt áður kemur yfir það. Slikt er skiljanlegt, þegar tekið er tillit til þess, að ósköp litið er vitað með vissu um fyrir- bærið. Nú á siðari árum hafa visinaalegar rannsóknir mjög beinzt að þessum hug- boðum sjötta skilningarvitinu og öðrum yfirskilvitlegum hlutum. Sálfræðingar kalla þetta ósjálfráða hugsun. Fram til þessa er niðurstaðan sú, að þessi duldu öfl búi með okkur öllum. „Sjötta skilningarvitið” getur til dæmis átt aðsetur sitt i frumuhóp á stærð við litlafingur, thalamus, liffæri, sem er i miðjum heilanum og hefur lengst af verið talið nánast óþarft. Um það bil 60% fólks telur sig hafa sjötta skilningarvitið i einhverju tilliti. Sumir hafa til dæmis hæfileika til að finna hluti, sem aðrir týna, aðrir vita fyrirfram, hvað einhver segir, áður en viðkomandi opnar munninn. Þessir hæfileikar geta vel átt rót sina að rekja til thalamus. I þessum frumuhópi finnst ef til vill eitthvað, sem elft getur skilningarvit okkar þannig, að þau jafnist á við skilningarvit dýranna. Býfluga getur til dæmis runnið á lykt af blómi i sex kilómetra fjarlægð, hundur heyrir hljóð með hærri tiðni en mannlegt eyra greinir, ugla finnur hreyfingu i kolamyrkri. Hvers vegna skyldi maðurinn ekki búa yfir þess- um hæfileikum lika — þótt svo hann notaði þá aldrei. Hugboð það, sem konur telja sig einkum hafa.er nú talið fyrirbæri, sem á rót sina að rekja til likamlegra orsaka. Algengt er að konur viti hver er i simanum, aður en þær lyfta tólinu, eða þær finna á sér, að ákveðin manneskja kemur i heimsókn. Það er ekkert yfirnáttúrulegt við þetta. Þekktur sálgreinir, dr. Eric Bern i New York segir að þarna sé um að ræða áhrif, sem heilinn hafi ekki enn mótað i meövitaðar hugsanir. Hann likir þvi við hæfileika • sérstaklega næmrar manneskju að greina öll hljóð i myrkri. Þá má orða þetta einfaldlega á þann hátt, þetta séu hugsanir án orða og það er staðreynd, að þarna eru konur körlum mun fremri. En hvað á að segja um „draumsýnir”? Það er erfitt að skýra þær furðulegu framtiðarspár, sem birtast okkur i draumum. Ef til vill er þetta sá stórkost- legasti af duldum eiginleikum okkar. Sérfræðingar hafa reynt að finna ein- hvern viðmiðunarhæfan mæiikvarða um, að hve miklu leyti er um að ræða tilviljanir, þegar okkur dreymir um framtiðina. Staðreynd er að visst fólk dreymir atburði, sem siðan gerast og i fæstum tilvikum er hægt aö skýra slikt sem tilviljun. Ein kenning er sú, að draumar séu gægjugat inn i framtiðina. Sumir telja, að okkur dreymi i rauninni um framtiðina á hverri nóttu, en þær HÍ^GIÐ — Jú, auftvitaö veit ég hvaft á aft gera meö hann. Mamma notar svona, þegar hún opnar bréfin hans pabba. Jónatan var á siglingu og haffti verift aöframkominn af sjóvciki i þrjá daga. — Ertu viss uin að þú viljir engan mat? spurfti kona hans. — Jú, en fleygftu honum bara fyrir borft til aft spara mér crfiftift, svarafti Jónatan gulgrænn i framan. Það var við sfftustu forsetakosningar i Bandarikjunum. Merkismaftur úr vesturrikjunum varft svo æstur af ræftu andstæftings sins, aft hann hreytti út úr sér: — Þér! Ég gæti gleypt yður i einum munnhita! — Já, svarafti hinn rólega. — Þá heföuft þér meiri greind i vömbinni en þér hafift nokkurn tima haft i höfftinu. framtföarsýnir séu venjulega svo flæktar I aðra drauma, að við tökúm ekki eftir þeim. Hvaðan koma þessar framtiðarsýnir? Með aðstoð tækja, sem nema breytingar á heilanum, hafa visindamenn komizt að þvi, að starfsemi heilans eykst, þegar okkur dreymir. En ennþá er ótal margt, sem við vitum ekkert um. Ðagdraumar eru heldur alls ekki tóm vitleysa, og dægrastytting fyrir skýjaglópa. Að byggja skýjaborgir er þvert á móti einn dýrmætasti hæfileiki, sem heili okkar býr yfir, segja sér- fræðingarnir. Það er með öðrum orðum hollt að dreyma dagdrauma — og hvern langar ekki stundum til að lifa i dag- draumaveröld á þessum siðustu og verstu timum? Mjög vinstrisinnaður stúdent fékk allt- af senda peninga aft heiman, þegar hann baft um þá. Meftstúdentar hans undruftust þetta og spurftu hann hvernig á þvi stæði. — Þaft er auftvelt. Ég hóta þeim bara aft koma heim. — Nú ætti maður aft sitja á eyftieyju meft tuttugu kassa af bjór og górilla- apa. — Hvað ætlarftu aft gera vift apann? — Láta hann taka upp flöskurnar. Ilann hefur fjórar hendur. — Er nokkuft sérstakt i blaftinu i dag? — Jú, þaft stendur aft þaft hafi orftift mikill jaröskjáflti i Kweklchnokspartickhab. — Þetta hlýtur aft hafa verift voðalegur skjálfti. Hvaft skyndi stafturinn hafa heitift áftur? — Ég mun sakna þin, ólafur. Þú hef- ur vcrift mcr eins og sonur. Latur, kjaftfor og vanþakklátur. 38

x

Heimilistíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilistíminn
https://timarit.is/publication/304

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.