NT - 25.09.1985, Blaðsíða 20

NT - 25.09.1985, Blaðsíða 20
Miðvikudagur 25. september 1985 20 Fyrirlestur Háskólafyrirlestur: „Áhrif írskrar kristni á íslandi á 10. öld“ ■ í dag, miðvikud. 25. sept., flytur dr. Jón Hnefill Aðal- steinsson fyrirlestur á vegum Félagsvísindadeildar Háskóla íslands, sem hann nefnir „Áhril' írskrar kristni á íslandi á 10. öld“. Hann mun birta þar í fyrsta skipti niðurstöður rann- sókna á þcssum vettvangi sem um sumt má ætla að þyki nokk- uð nýstárlegar. Fyrirlesturinn verður haldinn ■ í Odda (gegnt Norræna húsinu), Fyrirlesturinn er öllum opinn. Félagsvísindadcild Hákóla ís- lands Ferðir Ferð á Heims- meistarakeppnina í handbolta 1986 ■ Ferðaskrifstofan Úrval hef- ur ákveðið að efna til sérstakrar skíða- og handboltaferðar í tengslum við heimsmeistara- keppnina sem haldin verður í Sviss, 25. febrúar til 8. mars á næsta ári. Jóhann Ingi Gunnarsson handknattleiksþjálfari mun hafa með höndum fararstjórn á ferðalaginu. Hann er þekktur þjálfari í Þýskalandi og einnig þaulvanur fararstjóri. Á meðan á keppninni stendur mun hópurinn dvelja á góðu þriggja stjörnu hóteli CRYST-, AL í Interlaken. Þar er eitt. þekktasta skíðasvæði í Sviss og' vcl staðsett til að sækja leiki í heimsmcistarakeppninni, en leikið verður í Basel, Bern, Zúrich og Olten. Fyrsti leikur íslands er í Genf 25. febrúar og síðan 26. og 28. febrúar. Úr- slitaleikurinn fer frarn þann 8: mars. Nánari upplýsingar gefur ferðaskrifstofan Úrval í síma 26900. Útivistarferðir Haustlitaferð í Þórsmörk 27,- 29. sept. Landmannalaugar - Jökulgil 27.-29. september. Upplýsingar og farmiðar á skrif- stofunni Lækjargötu 6a, símar 14606 og 23732. Ymislegt og vélum í húsakynnum sínum að Smiðsbúð 10 í Garðabæ, dagana 25.-27. september, þ.e. miðvikudag, fimmtudag og föstudag. Auk stórvirkra hreinsivéla, svo sem hreingerninga-'ogdjúp- hreinsunarvéla og sogmikilla iðnaðarryksuga og sandblásara verður líka sýnishorn af glugga- hreinsunartækjum og fjölskrúó- ugt úrval er af kústum og burst- um til margvíslegra nota. Á kynningunni verða fulltrú- ar frá fyrirtækjunum, Servoplan Ltd., sem hefur gert grundvall- arbreytingu á moppuræstingar- tækjum, danska fyrirtækinu H. Korski, sem er með ræstingavél- ar á teppalögð gólf o.fl. og frá fyrirtækinu Wap-Turbo, sem sýnir kraftmiklar vélar hreinsi- vélar, iðnaðarryksugurogsand- blásara. Félagslíf Kvenfélag Bú- staðasóknar: Námskeið í fatasaum ■ Kvenfélag Bústaðasóknar mun efna til námskeiðs í fata- saum og hefst það í byrjun októbermánaðar. Upplýsingar um námskeiðið eru gefnar í símum 33675 og 35575. Kynning á nýjum ræstingatækjum og vélum ■ Burstagerðin efnir til kynn- ingar á nýjum ræstingatækjum Helstu vextir banka og sparisjóða (Allir vextir merktir X eru breyttir frá s íðustu skrá og gilda frá og með dagsetningu þessarar skrár) I. Vextir ákveðnir af Seðlabanka sem gilda fyrir allar innlánsstofnanir: Dagsetning síðustu breytingar: 2/9 1985 Sparisjóðsbækur 22.0 Afurða- og rekstrarlán v/ framleiðslu fyrir innlendan markað 27.5 Afurðalán, tengd SDR 9.5 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, allt að 2,5 ár 4.0 Verðtryggð lán m.v. lánskjaravísitölu, minnst 2,5 ár 5.0 Óverðtryggð skuldabréf, útgefin fyrir 11/8 1984 32.0 (þ.a. grunnvextir 9.0) Dagvextir vanskila, ársvextir 45.0 Vanskilavextir (dráttarvextir) á mánuði, fyrir hvern byrjaðan mánuð 3.75 II Aðrir vextir ákveðnir af bönkum og sparisjóðum að fengnu samþykki Seðlabanka: Lands- Útvegs- Búnaðar- Iðnaðar- Verzl- Samvinnu- Alþýðu- Spari- Dansetninn banki banki banki banki banki banki banki sióðir Síðustubrevt. 1/9 21/7 1/9 1/9 21/7 1/9 1/9 2/9 Innlánsvextir: Óbundiö sparifé 7-34.0 22.-34.6 734.0 22.-31.0 22.-31.6 27.-33.0 3.0" Hlaupareikninaar 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 10.0 10.0 Ávísanareikn. 10.0 8.0 8.0 8.0 10.0 8.0 17.0 10.0 Uppsaqnarr.3mán. 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 25.0 25.0 25.0 Uppsagnarr. 6mán. 29.0 28.0 28.0 31.0 30.0 30.0 28.02) Uppsaqnarr. 12 mán. 31.0 32.0 32.0 Uppsagnar. 18mán. 36.0 Safnreikn. 5. mán. 23.0 23.0 23.0 25.0 23.0 25.0 Safnreikn. 6. mán. 23.0 29.0 26.0 28.0 Innlánsskírteini. 28.0 28.0 Verötr. reikn.3mán. 1.0 1.0 1.0 1.0 2.0 1.0 1.5 1.0 Verötr. reikn.6mán. 3.0 3.0 3.5 3.5 3.5 3.0 3.5 3.0 Stjörnureikn I, II og III Sérstakar veröb. á mán 1.83 1.83 2.0 2.0 2.0 2.0 8-9.0 2.0 1.83 Innlendir gjaldeyrisr. Bandaríkiadöllar 7.5 7.5 7.5 8.0 7.0 7.5 8.0 8.0 Sterlinqspund 11.5 11.0 11.5 11.0 11.5 11.5 11.5 11.5 V-bvskmörk 4.5 4.5 4.5 5.0 4.0 4.5 4.5 4.5 Danskarkrónur 9.0 9.0 8.75 8.0 10.0 9.0 9.5 9.0 Útlánsvextir: Víxlar (forvextir) 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 30.0 Viösk. víxlar (forvextir) 32.5 3) 32.5 3) J3) ...3) 32.0 32.5 Hlaupareikninqar 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 31.5 Þ.a.qrunnvextir 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 14.0 Almennskuldabréf 32.04) 32.041 32.04) 32.04) 32.0 32.041 32.0 32.04) Þ.a.qrunnvextir 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 9.0 Viðskiptaskuldabréf 33.5 ...3) 33.5 ...3) ...3) J3) 33.53) 1) Trompreikn. sparisj. er verötryggöur og ber 3.0% grunnvexti. 2) Sp. Hafnarfjaröar er meö 32.0% vexti. 3) Útvegs-, lönaöar-, Verzlunar- og Samvinnubanka, Sp. Hafnarfj., Kópavogs, Reykjavikur og í Keflavík eru viösk.víxlar og skuldabréf keypt m.v. ákveöiö kaupgengi. 4) Vaxtaálag á skuldabréf til uppgjörs vanskilaláns er 2% á ári og á þaö einnig viö um verötryggð skuldabréf. Tímarit FRÉTíABRéF UM 3-85 VHMNUVER 2. arg. » spýK-mtNir Fréttabréf um VINNUVERND ■ { nýútkomnu Fréttabréfi um vinnuvernd, sem gefið er út af Vinnueftirliti ríkisins, er margs konar efni um öryggi og aðbún- að á vinnustöðum. Meðal efnis má telja grein um byggingariðn- að á höfuðborgarsvæðinu, og segir þar frá niðurstöðum könn- unar um aðbúnað og öryggi og, birtar eru tillögur um úrbætur. Margar myndir fylgja greininni. Er starfsumhverfi múrara varasamt? - Ágrip af efni skýrslu um rannsókn á dánar- meinum múrara. Heiti skýrsl- unnar er „Dánarmein múrara", en höfundar eru Vilhjálmur Rafnsson og Soffía G. Jóhann- esdóttir. Einnig er viðtal við formann Múrarafélags Reykja- víkur, Helga Steinar Karlsson, Samtök múrara beita sér fyrir betra starfsumhverfi er yfirskrift viðtalsins. Margt fleira athyglisvert er í blaðinu, svo sem grein um hvernig ákjósanlegt er að vinnu- stóll sé og Fréttir í stuttu máli o.fl. Ritstjóri blaðsins er Hörð- ur Bergmann, en ábyrgðarmað- ur Eyjólfur Sæmundsson. Húsfreyjan ■ Júlí-sept. blað tímaritsins Húsfreyjunnar er nýkomið út. Blaðið er yfir 50 bls. og í því mjög athyglisvert efni. Þar er grein um Norræna prjónahefð eftir Huldu Jósefsdóttur. Konur og kalk eru mál, sem miðaldra konur ættu að athuga „Ekki fæ ég krabbamein!-1. Smellin þýdd smásaga er í blaðinu og ljóð eftir íslenska konu, sem búsett hefur verið í um 25 ár í Bandaríkjunum, en ljóðið heitir Kvöld íReykjavík. Margar greinar eru um fé- lagsmál og fréttir af félagsstarfi og 26. Landsþingi K.í. Sömu- leiðis er ýmislegt efni um handa- vinnu og bakstur og matreiðslu. Útgefandi er kvenfélagasam- band íslands. Ritstjórar og Siökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166, slökkviliö og sjúkrabifreiö sími 11100. Scltjarnarnes: Lögreglan sími 18455. slökkvíliöogsjúkrabifreiösími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200. slökkviliö ogsjúkrabifreiö sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreiö sími 51100. Kcflavík: Lögregla sími 3333. slökkvi- liö sími 2222 og sjúkrabifrciö sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400. 1401 og 1138. Vestntannaeyjar: Lögreglan sími 1666. slökkviliö 2222. sjúkrahúsið 1955. Akurcvri: Lögreglan símar 23222. 23223 og 23224. slökkvilið og sjúkra- bifreiö sími 22222. Ísafjúrður: Slökkvilið sími 3300. hrunasími og sjúkrabifreið 3333. lög- reglan 4222. Kvennaathvarf ■ Opið er allan sólarhringinn, síminn er 21205. Húsaskjól og aðstoð við konur sern beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofan er að Hallveigar- stöðum og er opin virka daga kl. 14.00-16.00, sími á skrifstofu er 23720. Pósthólf 1486 121 Reykjavík. Póstgírónúmer samtakanna er 44442-1. ábyrgðarmenn eru þær Ingi- björg Bergsveinsdóttir og Sig- ríður Ingimarsdóttir. Þær segja svo í pistli „Frá ritstjóra": „Sumri hallar hausta fer“, og annirnar aukast, en vonandi gefst líka tóm til að sinna hugðarefnum. Félög áhugafólks um ólíkustu málefni fara að funda á ný og tómstundaklúbb- ar taka til starfa - þar á meðal saumaklúbbarnir, sem eru sí- vinsælir, þó keppst sé um að gera þá broslega í ræðu og riti - af hverju eiginlega? Fáar sam- kundur stuðla meira að því að treysta vináttubönd frá skóla- og æskuárum langt fram á full- orðinsaldur. Á matarsíðunum hjá okkur núna eru nokkrar tillögur um veitingar á slíkum góðra vina fundum. ■ Forsíðumynd á Húsfreyj- unni er fengin að láni hjá finnsku kvennablaði. Amman er í búningi „Mörtufélaganna“, Hnnsku kvenfélagasamband- anna, skemmtileg svipmynd af innileik ömmu og barns. Bilanir Rafmagn, vatn, hitaveita Ef bilar rafmagn, hitaveita eða vatnsveita má hringja í þessi símanúmer: Rafmagn: í Reykjavík, Kópa- vogi og Seltjarnarnesi er sími 686230. Akureyri 24414, Keflavík 2039, Hafnarfjörður 51336, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveita: Reykjavík sími 82400, Seltjarnarnes sími 621180, Kópavogur 41580, en eftir kl. 18.00 og um helgar í síma 41575, Akureyri 23206, Keflavík 1515, en eftir lokun 1552. Vestmannaeyjar sími 1088 og 1533, Hafnarfjörður 53445. Sími: Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í síma 05. Bilanavakt hjá borgarstofn- unum (vatn, hitaveita o.fl.) er í síma 27311 alla virka daga frá kl. 17.00 til kl. 08.00 og á helgum dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er þar við tilkynningum á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfell- um, þar sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgar- stofnana. Heilsugæsla Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka i Reykjavík vik- una 20.-26. september verður i Vesturbæjar Apóteki og Háa- leitis Apóteki. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apó- tek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 til kl. 19 og á laugardögum frá kl. 10 til 14. Apótekin eru opin til skiptis ann- an hvern sunnudag frá kl. 11-15. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opin virka daga á opnunartíma búöa. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12,og20-21.Áöðrumtímum er lyfjafræðingur ab akvakt. Upp- lýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helg- idaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Selfoss: Selfoss apótek er opið til kl. 18.30. Opið er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Akranes: Apótek bæjarins er opið virka daga til kl. 18.30. Opið er á laugardögum kl. 10-13 og sunnu- dögum kl. 13-14. Garðabaer: Apótekið er opið rúm- helga daga kl. 9-19, en laugardaga kl. 11-14. Læknavakt Læknastofur eru lokaðar á laugar- dögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Sími 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sóiarhringinn (sími 81200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888 Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í Heilsu- verndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. Neyðarvakt Tannlæknafélags Is- lands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Seltjarnarnes: Opið er hjá Heilsu gæslustöðinni á Seltjarnarnesi virka daga kl. 08.00-17.00 og 20.00-21.00, laugardaga kl. 10.00- 11.00. simi 27011. Garðabær: Heilsugæstustöðin Garðaflöt, simi 45066. Læknavakt er í sima 51100. Hafnarfjörður: Heilsugæsla Hafn- arfjarðar, Strandgötu 8-10 er opin virka daga kl. 8-17, sími 53722, Læknavakts. 51100. Kópavogur: Heilsugæslan er opin 8-18 virka daga. Simi 40400. Sálræn vandamál. Sálfræðistöð- in: Ráðgjöf í sálfræðilegum efnum. Simi 687075. A Bílbeltin hafa bjargað Gengisskráning nr. 180- 24. september 1985 kl. 09.15 Kaup Sala Bandaríkjadollar 40,850 40,970 Sterlingspund 59,477 59,649 Kanadadollar 29Í977 30,065 Dönsk króna 4,1492 4,1614 Norskkróna 5Í0777 5Í0926 Sænsk króna 5,0292 5,0440 Finnskt mark 7,0553 7,0760 Franskur franki 4,9313 4,9458 Belgískur franki BEC 0,7367 0.7389 Svissneskur franki 18,3554 18,4093 Hollensk gyllini 13,3748 13,4141 Vestur-þýskt mark 15,0571 15,1014 ítölsk líra 0,02227 0,02234 Austurrískur sch 2,1428 2,1491 Portúg. escudo 0,2432 0,2439 Spánskur peseti 0,2495 0,2503 Japanskt yen 0,17761 0,17813 írskt pund 46,675 46,812 SDR (Sérstök dráttarréttindi) 23.9 42,7494 42,8749 Relnfskur franki RFL 0.7380 0,7401 Simsvari vegna gengisskráningar 22190

x

NT

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: NT
https://timarit.is/publication/305

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.