24 stundir - 05.04.2008, Blaðsíða 25

24 stundir - 05.04.2008, Blaðsíða 25
skýrslu sem lögreglustjórinn á höf- uðborgarsvæðinu gaf út sl. haust. Tengsl fækka afbrotum Að sögn Rannveigar benda er- lendar rannsóknir til þess að í hverfum þar sem eru tíð búsetu- skipti og lágar tekjur, séu afbrot tíðari en annars staðar. Og þessi tvö atriði fari gjarnan saman, enda stoppi fólk oft stutt við í félagsleg- um íbúðum. „Tíð búsetuskipti hafa mikið að segja. Ef sama fólkið býr í hverfi í langan tíma, eru meiri möguleikar á að það myndist tengsl þannig að fólk þekki hvert annað og t.d. for- eldrar þekki foreldra annarra barna. Þá eru meiri líkur á að það verði til óformlegt taumhald og ná- grannagæsla. Ef einstaklingur veit ekki hver býr við hliðina á honum, getur hann t.d. ekki vitað hvort það sé óeðlilegt að flutningabíll sé að tæma íbúð nágrannans.“ Rannveig leggur áherslu á að með þessu sé þó ekki verið að segja að þiggjendur félagslegrar aðstoðar séu endilega líklegri til að brjóta af sér en aðrir. Hins vegar virðist vera sem í hverfum, þar sem þiggjendur félagslegrar aðstoðar eru margir, sé meiri hætta á að til verði mynstur sem sé afbrotahvetjandi og minni líkur á að óformlegt taumhald myndist. Rannveig Þórisdóttir Hef- ur legið yfir afbrotatölum á höfuðborgarsvæðinu. 24stundir/Golli 24stundir LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 25 www.ellingsen.is TB W A \R EY K JA V ÍK \ SÍ A \ 90 80 34 7 Nýstárleg hugsun, frábær tæknikunnátta, vönduð viðskiptamannaþjónusta og skilvirkt sölukerfi hafa skapað Fleetwood yfirburðastöðu meðal fram­ leiðenda fellihýsa, enda spannar saga fyrirtækisins rúm 40 ár. Opið Mán. – f ös. 10–1 8 Laugard aga 10– 17 Sunnud aga 13– 17 Yfirburðir Fleetwood 1. Vínyl­gluggar tryggja góða dagsbirtu 2. Panel­„gólf“ að aftan og framan 3. Galvaníseraðir og málaðir stálveggir 4. Ryðfrír lyftibúnaður 5. Rúmgott geymsluhólf 6. Sterk grind, góð fjöðrun 7. Álklætt þak/lok gengur niður á hliðarnar 8. Útdraganleg trappa, stamt yfirborð 9. Heil hurð 62 cm 10. Eldhús einfalt og fljótlegt í uppsetningu 11. Færanlegt matarborð, inni eða úti 12. Tjalddúkur úr „Sunbrella 302“­öndunarefni 13. Heilt gólf án samskeyta 14. Útdraganleg rúm sem falla áreynslulaust á sinn stað Fiskislóð 1 • Sími 580 8500 • www.ellingsen.is Líttu inn um helgina 1 2 9 8 10 3 4 5 6 14 13 7 11 12 „Það er áhyggjuefni að ofbeldið virðist vera að aukast á höfuðborg- arsvæðinu, sérstaklega í miðborg- inni,“ segir Jórunn Frímannsdóttir, formaður velferðarráðs Reykjavík- urborgar. „Mér finnst ekki spurning að við eigum að auka löggæslu. Löggæslu- myndavélar virðast hafa skilað ár- angri og sýnileiki lögreglunnar hef- ur ákveðið forvarnargildi. Auk þess veitir það borgurum öryggiskennd að sjá lögregluþjóna á labbi um bæinn,“ segir Jórunn. Hún segir erfitt þegar uppsveifla er í atvinnulífinu að fá fólk til starfa í stéttum þar sem unnið er á vökt- um og álagið mikið, eins og raunin sé í löggæslu. „En atvinnuástandið er að breytast, svo að vonandi verð- ur auðveldara að fá fólk í þessi störf.“ hos Segir áhyggjuefni að ofbeldið sé að aukast Vill aukna löggæslu og fleiri myndavélar „Ef öll hegningarlagabrot eru skoðuð árið 2007 sést að þetta er nánast sama tala og árið 2006, þótt einhverjar sveiflur séu á milli brotaflokka,“ segir Stefán Eiríks- son, lögreglustjóri höfuðborgar- svæðisins. „Við höfum sett okkur skýr markmið sem miða að því að fækka ofbeldisbrotum og öðrum brotum sem snerta öryggi fólks. Við ákváðum því að kanna hvar flest afbrot væru framin, til að geta beint kröftum okkar þangað sem mest þörf væri þeim. Á þessum grunni gripum við til aðgerða í miðborginni vegna þess mikla fjölda afbrota sem þar eru framin. Of snemmt er að meta hvort það hefur skilað árangri.“ Stefán vill þó ekki kalla það að átak hafi verið gert í þessum efn- um. „Löggæsla er viðvarandi verk- efni sem við sinnum í samræmi við þarfir hverju sinni.“ hos Heildarfjöldi lögbrota stendur í stað „Löggæslan er við- varandi verkefni“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.