24 stundir - 05.04.2008, Blaðsíða 43

24 stundir - 05.04.2008, Blaðsíða 43
Hráefni: nokkur salatblöð 2 harðsoðin egg 2 msk. kavíar svartar ólífur eða grænar 2 msk. capers Sósa ofan á salat (hráefni): 1 msk. sinnep 2 msk. sítrónusafi 1 msk. hunang salt og pipar eftir smekk Aðferð: Skolið salatblöðin og setjið í sal- atskál. Sjóðið eggin og kælið. Skerið þau í báta og setjið saman við salatið ásamt kavíar og svört- um ólífum. Hrærið saman sinn- epi, sítrónusafa og hunangi og saltið og piprið eftir smekk. Hell- ið sósunni yfir salatið og berið það fram. FORRÉTTUR Salat með kavíar, eggjum og ólífum 24Stundir/Kristinn Ingvarsson Elísabet Alba Valdimarsdóttir mælir með Stoneleigh Marlborough Riesling 2007. Gnægð af sítrusávöxtum í nefinu ásamt grænum eplum, steinefnum og steinolíu í bakgrunninum. Létt og þurrt í munni með vægum ylliberja- og blæjuberjatónum. Fersk sýra gef- ur brakandi persónuleika og hressandi endi. Þrúga: Riesling. Land: Nýja Sjáland. Hérað: Marlborough. 1.490 kr. 24stundir LAUGARDAGUR 5. APRÍL 2008 43 Útskálakirkja 6. apríl, klukkan 10:30. Bergrún Ásbjörnsdóttir, Valbraut 12, 250 Garði. Bergsteinn Magnússon, Valbraut 7, 250 Garði. Bjarki Már Þorsteinsson, Gerðavegi 5, 250 Garði. Guðmundur Pétur Guðmundsson, Sunnubraut 13, 250 Garði. Hannes Dagur Jóhannsson, Gerðavegi 14, 250 Garði. Helgi Þór Jónsson, Valbraut 1, 250 Garði. Hulda Matthíasdóttir, Valbraut 15, 250 Garði. Ingibjörg Anna Gísladóttur, Skagabraut 44a, 250 Garði. Ívar Egilsson, Freyjuvöllum 18, 230 Keflavík. Valdís Birna Baldvinsdóttir, Skagabraut 44, 250 Garði. 13. apríl, klukkan 13:30. Hermann Elvar Guðjónsson, Lyngbraut 3, 250 Garður. Lovísa Björgvinsdóttir, Melbraut 11, 250 Garður. María Ósk Guðmundsdóttir, Rafnkelsstaðarvegi 5, 250 Garður. Pétur Helgi Friðgeirsson, Klapparbraut 5, 250 Garður. Roland Smári Einarsson, Valbraut 2, 250 Garður. Sigurður Guðmundsson, Einholti 9, 250 Garður. Sigurður Eysteinn Gíslason, Garðbraut 33, 250 Garður. Sigurður Kristinsson, Garðbraut 88, 250 Garður. Tómas Jónsson, Kríulandi 2, 250 Garður. Unnar Már Pétursson, Eyjaholti 17, 250 Garður. Úrsúla María Guðjónsdóttir, Klapparbraut 14, 250 Garður. Þórunn Jóhanna Viktorsdóttir, Garðbraut 66, 250 Garður. 11. maí, klukkan 14:00. Hanna Sóley Björnsdóttir, Skagabraut 30, 250 Garður. Safnaðarheimilið í Sandgerði 6. Apríl, klukkan 13: 30. Arna Siv Pétursdóttir, Vallargata 42, 245 Sandgerði. Karl Þór Harðarson, Bogabraut 2, 245 Sandgerði. Magnús Jens Sigurjónsson, Suðurgata 26, 245 Sandgerði. Ólöf María Karlsdóttir, Breiðhóll 14, 245 Sandgerði. Runólfur Örn Árnason, Norðurgata 21, 245 Sandgerði. Sandra Rún Jónsdóttir, Stafnesvegur 12, 245 Sandgerði. Sylvía Hanna Tyrfingsdóttir, Sjónarhóll 12, 245 Sandgerði. 13. Apríl, klukkan 10: 30. Björg Kara Elefsen, Bjarmaland 18, 245 Sandgerði. Eydís Sjöfn Kjærbo, Holtsgata 42, 245 Sandgerði. Freyja Rún Óskarsdóttir, Vallargötu 33, 245 Sandgerði. Haraldur Ingi Jóhönnuson, Suðurgata 12 e.h. 245 Sandgerði. Harpa Birgisdóttir, Hlíðargata 39, 245 Sandgerði. . Kristín Sigurbjörg Jónsdóttir, Heiðarbraut 9, 245 Sandgerði. Lárus Konráð Jóhannsson, Vallargata 10b. 245 Sandgerði. Natalía Rós Jósepsdóttir, Norðurgata 25, 245 Sandgerði. Pálmar Þorsteinsson, Hólagata 11, 245 Sandgerði. Sabína Siv Sævarsdóttir, Hlíðargötu 42, 245 Sandgerði. Sigurbjörg Júlía Stefánsdóttir, Suðurgata 24, 245 Sandgerði. Telma Lind Sævarsdóttir, Stafnesvegur 20, 245 Sandgerði. Theodór Már Guðmundsson, Hlíðargata 18, 245 Sandgerði. Hvalsneskirkja 27. Apríl, klukkan 14. Baldur Matthías Þóroddsson, Miðtún 10, 245 Sandgerð. Vilhjálmur Karl Ingþórsson, Ásabraut 2, 245 Sandgerði. 11. maí, klukkan 11. Heiðdís Ósk Gunnarsdóttir, Vallargata 22, 245 Sandgerði. Helene Rún Benjamínsdóttir, Suðurgata 28, 245 Sandgerði. Ósk Matthildur Arnarsdóttir, Holtsgata 39, 245 Sandgerði. Thelma Guðlaug Arnarsdóttir, Holtsgata 39, 245 Sandgerði. Sr. Björn Sveinn Björnsson, Sóknarprestur. Fermingar í Útskálakirkju í Garði, Safnaðarheimilinu í Sandgerði og Hvalsneskirkju Elísabet Alba mælir með Château Dereszla Reserve Muskotály Late Harvest 0́3. Opin angan af hunangsblómum, bergamot, an- anas og liljum vinnur vel með apríkósum, greip, kryddum og anís í munni. Sætt og veigamikið í fínu jafnvægi við sýru með ljúfa sítr- usendingu. Þrúga: Muscat. Land: Ungverjaland. Hérað: Hegyalja. 4.110 kr. Fyrir 4-6 Ávextir : 1 askja bláber 1 askja jarðarber 1 pera, afhýdd og skorin í litla bita 1 appelsína, afhýdd og skorin í litla bita ¼ melónubiti, afhýddur og skor- inn í litla bita 1 banani, skorinn í sneiðar 1 epli, afhýtt og skorið í litla bita 2 msk. sítrónusafi 2 msk. Cointreau eða annar app- elsínu- eða ávaxtalíkjör 1 tsk. vanillusykur 2 msk. ahorn-síróp eða annað síróp Kremið: 1 peli rjómi 1 dós mascarponeostur 2 msk. flórsykur 1 tsk. vanillusykur Ávextir og ber til að skreyta með Aðferð: Finnið fallega desertskál um það bil 24 sentimetra stóra. Blandið skornum ávöxtum saman og blandið sítrónusafa, líkjör og van- illusykri saman við, setjið ávextina í skálina. Þeytið rjómann og legg- ið til hliðar. Þeytið saman masc- arphoneost, flórsykur og van- illusykur. Blandið þeyttum rjóma saman við ostahræruna og hrærið saman þar til hræran er létt í sér og kekkjalaus. Smyrjið ostakrem- inu ofan á ávextina og skreytið með uppáhaldsávöxtunum ykkar. EFTIRRÉTTUR Fljótlegur og gómsætur eftirréttur Hráefni: 2 kjúklingabringur 2 sneiðar beikon 1 msk. olía 1 tsk. hunang 1 tsk. sinnep 1 tsk. kjúklingakrydd salt og pipar eftir smekk Sósa með kjúklingi (hráefni): ½ laukur, smátt saxaður 1 msk. olía ½ paprika, smátt söxuð 200 g sveppir, saxaðir í sneiðar 1 dl vatn 2 dl matreiðslurjómi 1 tsk. kjúklingakraftur eða græn- metiskraftur 2 hvítlauksrif, smátt söxuð 1 tsk. blandað grænmetiskrydd (herbes de Provence) 50 grömm rjómaostur pipar og salt eftir smekk Aðferð: Skerið þrjár rákir í hverja kjúklinga- bringu og setjið beikon þar ofan í. Léttsteikið bringurnar á pönnu við vægan hita í 2-3 mínútur. Kryddið með salti og pipar. Hrærið sinnep og hunang saman og penslið bring- urnar með því. Setjið bringurnar í ofnfast fat að lokinni steikingu og látið þær bakast í ofni í 20 mínútur við 180 gráður. Á meðan búið þið til sósuna. Grænmetissósa með kjúklinga- bringum: Léttsteikið lauk og grænmeti þar til laukurinn er mjúkur. Bætið þá tilheyrandi kryddum saman við, ásamt vatni og rjóma og látið sós- una sjóða við vægan hita í 7-10 mínútur, bætið þá rjómaosti saman við og þykkið jafnvel sós- una með maísmjöli. Kúskús með grænmeti (hrá- efni): 1 rauðlaukur, smátt saxaður ½ paprika 1 gulrót, skorin í þunnar sneiðar 2 dl vatn 1 tsk. jurtakraftur ½ tsk. karrí ½ tsk. paprika ¼ tsk. hvítur pipar 1 dl kúskús Aðferð: Léttsteikið lauk og grænmeti þar til laukurinn er mjúkur. Bætið þá vatni og kryddum saman við og sjóðið saman í nokkrar mínútur. Bætið kúskús saman við og takið pottinn af hellunni. Látið bíða í 10 mínútur og rétturinn er tilbúinn. Berið fram með kjúklingi og græn- metissósu. AÐALRÉTTUR Kjúklingabringur og kúskús Elísabet Alba mælir með Pfaffl Hundsleiten Gruner Veltliner 2004. Kryddlegnar perur og bökuð epli taka vel á móti í nefinu ásamt kröftugum blómailmi og heslihnetutónum. Þurrt en ávaxtaríkt í munni og minnir helst á eplasíder með rjómakenndri áferð. Snörp sýra gefur skemmtilegan ferskleika með löngum steinefnaríkum endi. Þrúga: Gruner Veltliner. Land: Austuríki. Hérað: Nieder- österreich. 1.990 kr. Margir rækta basil í eldhús- glugganum enda getur verið gott að grípa til þess við matseldina. Það er gott bæði ferskt og þurrkað þó með ólíkum hætti sé. Þurrkuð basilíka er gott krydd í alls kyns rétti, ekki síst rétti sem eiga rætur að rekja til sunnanverðrar álfunnar svo sem pasta- og tómatrétti. Fersk basilíkublöð henta vel í eggjahrær- ur, súpur og salöt svo fátt eitt sé nefnt. Ef menn eiga mikið af ferskri basilíku sem þeir vita ekki hvað þeir eiga að gera við er upp- lagt að nýta hana í góða pestósósu. Basil við höndina urinn Sigurður Gíslason sem áður starfaði á Vox. Hádegisverðarstaðurinn Nítjánda hefur verið opnaður á 19. hæð Turnsins í Kópavogi og innan skamms verður opnuð veisluþjón- usta einni hæð ofar. Byggingin er sú hæsta á landinu og því leitun að veitingastað sem býður upp á betra útsýni. Yfirmatreiðslumaður í Veisluturninum er landsliðskokk- Veitingastaður í háloftunum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

24 stundir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.