24 stundir


24 stundir - 19.07.2008, Qupperneq 43

24 stundir - 19.07.2008, Qupperneq 43
24stundir LAUGARDAGUR 19. JÚLÍ 2008 43 + Bókaðu flug á www.icelandair.is * ÍS L E N S K A S IA .I S IC E 43 06 4 07 2 0 0 8 HUGURINN BER ÞIG AÐEINS HÁLFA LEIÐ Upphitun fyrir Þjóðhátíð áPlayersKópavogi LOGAR & TRÍKOT laugardaginn19. júlí - Árni Johnsenmætir www.eyjaflug.is eyjaflug@eyjaflug.is Það hefur fengist staðfest, Holly- wood-leikaraparið Ben Affleck og Jennifer Garner eiga von á sínu öðru barni. Þau eiga fyrir dóttur, Violet, sem fæddist árið 2005. Affleck og Gar- ner fjölga sér Ofurparið Ni- cole Kidman og Keith Urban eru sögð vera í sjö- unda himni eftir að fyrsta dóttir þeirra kom í heiminn. Stúlk- unni hefur verið gefið nafnið Sunday Rose eða Sunnudagur Rós. „Við erum í himnaríki. Ég get ekki hætt að stara á hana af aðdáun. Við erum svo þakklát fyrir þennan dýrmæta litla engil,“ segir Kidman. hh Skýrðu barnið Sunnudags-Rós Eftir Trausta Salvar Kristjánsson traustis@24stundir.is Leikstjórinn Guillermo del Torro snýr aftur með Helvítisdrenginn, eftir að hafa slegið rækilega í gegn með hinni sjónrænu fróun, Pan’s Labyrinth. Hasarævintýri Hellboy þarf að þessu sinni að glíma við illan albinóa, tvíbura- prins með of þurra húð og heims- yfirráðafíkn, þar sem hinn ósigr- andi Gullni her kemur við sögu, en hver sá sem ræður yfir honum hef- ur heiminn í höndum sér. Einnig þarf Hellboy að glíma við nýjan yfirmann sem er alger gufa og það með þýskan hreim. Þá er kærastan alltaf að nöldra og slorgaurinn Abe finnur ástina. Nasistarnir fjarri góðu gamni Fyrsta myndin um Hellboy þótti heppnast nokkuð vel, enda er lyk- illinn að vel heppnuðum spennu- eða ævintýramyndum blessaðir nasistarnir. Já, það verður bara að segjast eins og er að fátt er eins skemmtilegt í bíómynd og nasistar. Þó að ekki sé verið að hygla verk- um þeirra á nokkurn hátt, síður en svo þá eru þeir einfaldlega hinn fullkomni vondi karl í kvikmynd- um. Sverð-nasistinn Karl Kroenen úr fyrri Hellboy-myndinni er dæmi um afar vel heppnaðan bíó- nasista og verður að segjast að töluverður söknuður er að nasist- unum í seinni myndinni. Sjónrænt samsuðubull Þar sem skortir á skemmtilegt handrit er bætt upp með miklu sjónarspili enda myndin mikið fyrir augað. Sagan sjálf er frekar dauf, einskonar illa heppnuð sam- suða af Hringadróttinssögu og Star Wars þar sem senan um tröllamarkaðinn virtist aðeins gegna hlutverki „sjáið hvað ég get búið til flott skrímsli“ monts leik- stjórans. Ágætis afþreying, en of mikill rembingur. Drenginn úr neðra skortir nasistana Maggie Gyllenhall, einn af aðalleikurunum í nýjustu Bat-man-myndinni The Dark Night, þurfti að haltra inn rauða teppið á frumsýningu myndarinnar eftir að hafa tábrotn- að. Hún rak tána í húsgagn á heimili sínu og kennir frum- sýningarstressi um þar sem hún er ekki vön að leika í stór- myndum á borð við Batman. hh Haltraði á frumsýningu Leikstjóri: Guillermo del Toro Aðalhlutverk: Ron Perlman, Selma Blair, Doug Jones, Luke Gross Hellboy: The Golden Army

x

24 stundir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 24 stundir
https://timarit.is/publication/307

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.