Tíminn - 06.07.1971, Page 4

Tíminn - 06.07.1971, Page 4
TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 6. jidí 197 L SAMVINNUFÉLÖG OG LÝÐRÆDI Myndin sýnir skípulag Sambands- ins í einföldum, glöggum drátíum. Xjarni þessa skipulags er lýðræðis- legur kosningaréttur og almenn fé- lagsréttindi hinna geysimörgu ein- staklinga um allt land sem mynda kaupfélögin og eiga þau. Æðsta vaid í málefnum Sambands- ins hefur árlegur fulltrúafundur, aðalfundur. Hann sitja fulltrúar frá öllum kaupfélögum innan Sam- bandsins, sem eru kjörnir heima fyrir á aðalfundum hvers félags fyr- ir sig. * Á aðalfundi flytja stjórnarfcrmaður og forstjóri ýtarlegar skýrslur um hag og rekstur Sambandsins, auk þess er prentuð ársskýrsla lögð fram. Umræður eru frjálsar. og hverjum manni heimil gagnrýni. Sambandið starfar fyrir opnum tjöld- um, og skýrslur þess eru opinberar almenningi utan kaupfélaganna sem innan þeirra. ★ Skipulag Sambandsins er eftirmynd af lýðræðisfyrirkomuiagi hinna ein- stöku kaupfélaga, enda er Sam- bandið ekki annað en umbcðsfyr- irtæki kauprélagannaog eign þeirra. Hinn almenni félagsmaður, sem myndar kaupfélögin, er sá, sem endanlegt vald hefur í félögunum og Sambandinu gegnum fulltrúa sína á aðalfundum og kjörna starfs- menn. * færið1 yður í nyt lýðræðis- og jafn- réttisskipulag samvinnufélaga og Sambandsins. Sem félagi í þeim eigið þér fyllsta kost á að tryggja yðar eigin hag, því að þér eruð um leið eigandi þeirra. AÐALFUNDUR SAMBANDSINS SKIPULAG SAMBANDSINS V ' C7 ÖO z Samband íslenzkra samvinnufélaga

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.