Fréttablaðið - 15.09.2004, Blaðsíða 5

Fréttablaðið - 15.09.2004, Blaðsíða 5
haustönn 2004 SFR og St.Rv. bjóða sameiginlega upp á námskeið og fyrirlestra fyrir félagsmenn nú á haustönn. Fræðslunefndir félaganna hafa sett niður dagskrá haustsins og var stefnan sett á að bjóða fjölbreytt námskeið, bæði stutt og lengri, á mismunandi tíma svo flestir finni eitthvað við sitt hæfi. Lágmarksþátttakendafjöldi á hvert námskeið er 12 manns en hámarksfjöldi getur verið mismunandi eftir því um hvers konar námskeið er að ræða. Því er öruggast fyrir áhugasama að skrá sig sem fyrst. Ná ms kei ð Gott að vita Öll námskeiðin eru haldin á Grettisgötu 89, 105 Reykjavík. Skráning og nánari upplýsingar: SFR Sími: 525 8340 Netfang: sfr@bsrb.is. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Sími: 525 8330 Netfang: strv@strv.bsrb.is Réttur neytandans Tími: Þri. 21. sept. kl. 16.30–19.00 Lengd: 3 kennslustundir Staður: Grettisgötu 89, 4. hæð Leiðbeinandi: Ólöf Embla Einarsdóttir lögfræðingur Ekkert þátttökugjald Fjármál heimilanna Tími: a) Fim. 30. sept. kl. 16.30–19.00 b) Þri. 12. okt. kl. 16.30–19.00 Lengd: 3 kennslustundir Staður: Grettisgötu 89, 4. hæð Leiðbeinandi: Björg Sigurðardóttir ráðgjafi Ekkert þátttökugjald Vídeóupptökur Tími: a) Þri. 5. og fim. 7. okt. kl. 19.30–22.30. b) Mán. 25. og mið. 27. okt. kl. 19.30–22.30 Lengd: 8 kennslustundir Staður: Grettisgötu 89, 4. hæð Leiðbeinandi: Marteinn Sigurgeirsson kennsluráðgjafi Þátttökugjald: 1.000 kr. Vellíðan á vinnustað Tími: Fim. 14. okt. kl. 17–19.30. Lengd: 3 kennslustundir Staður: Grettisgötu 89, 4. hæð Leiðbeinandi: Ingrid Kuhlman, þjálfari og ráðgjafi Ekkert þátttökugjald Heimilisbókhald Tími: Þri. 26. okt. kl. 16.30–19.30 Lengd: 4 kennslustundir Staður: Grettisgötu 89, 4. hæð Leiðbeinandi: Ragnhildur B. Guðjónsdóttir Ekkert þátttökugjald Þekkirðu hæfni þína? Tími: Þri. 2. nóv. kl. 17.00–20.00 Lengd: 4 kennslustundir Staður: Grettisgötu 89, 4. hæð Leiðbeinandi: Hrafnhildur Tómasdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá Mentor Ekkert þátttökugjald Breytingar sem tækifæri Tími: Fim. 4. nóv. kl. 16.30–19.30 Lengd: 4 kennslustundir Staður: Grettisgötu 89, 4. hæð Leiðbeinandi: Vilborg Einarsdóttir, MSc í stjórnun og stefnumótun Ekkert þátttökugjald Ljósmyndun Tími: a) Þri. 16. og mið. 17. nóv. kl. 17–20. b) Þri. 23. og fim. 25. nóv. kl. 17–20. Lengd: 8 kennslustundir Staður: Grettisgötu 89, 4. hæð. Leiðbeinandi: Pálmi Guðmundsson. Þátttökugjald: 1.000 kr. Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.