Fréttablaðið


Fréttablaðið - 15.09.2004, Qupperneq 5

Fréttablaðið - 15.09.2004, Qupperneq 5
haustönn 2004 SFR og St.Rv. bjóða sameiginlega upp á námskeið og fyrirlestra fyrir félagsmenn nú á haustönn. Fræðslunefndir félaganna hafa sett niður dagskrá haustsins og var stefnan sett á að bjóða fjölbreytt námskeið, bæði stutt og lengri, á mismunandi tíma svo flestir finni eitthvað við sitt hæfi. Lágmarksþátttakendafjöldi á hvert námskeið er 12 manns en hámarksfjöldi getur verið mismunandi eftir því um hvers konar námskeið er að ræða. Því er öruggast fyrir áhugasama að skrá sig sem fyrst. Ná ms kei ð Gott að vita Öll námskeiðin eru haldin á Grettisgötu 89, 105 Reykjavík. Skráning og nánari upplýsingar: SFR Sími: 525 8340 Netfang: sfr@bsrb.is. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar Sími: 525 8330 Netfang: strv@strv.bsrb.is Réttur neytandans Tími: Þri. 21. sept. kl. 16.30–19.00 Lengd: 3 kennslustundir Staður: Grettisgötu 89, 4. hæð Leiðbeinandi: Ólöf Embla Einarsdóttir lögfræðingur Ekkert þátttökugjald Fjármál heimilanna Tími: a) Fim. 30. sept. kl. 16.30–19.00 b) Þri. 12. okt. kl. 16.30–19.00 Lengd: 3 kennslustundir Staður: Grettisgötu 89, 4. hæð Leiðbeinandi: Björg Sigurðardóttir ráðgjafi Ekkert þátttökugjald Vídeóupptökur Tími: a) Þri. 5. og fim. 7. okt. kl. 19.30–22.30. b) Mán. 25. og mið. 27. okt. kl. 19.30–22.30 Lengd: 8 kennslustundir Staður: Grettisgötu 89, 4. hæð Leiðbeinandi: Marteinn Sigurgeirsson kennsluráðgjafi Þátttökugjald: 1.000 kr. Vellíðan á vinnustað Tími: Fim. 14. okt. kl. 17–19.30. Lengd: 3 kennslustundir Staður: Grettisgötu 89, 4. hæð Leiðbeinandi: Ingrid Kuhlman, þjálfari og ráðgjafi Ekkert þátttökugjald Heimilisbókhald Tími: Þri. 26. okt. kl. 16.30–19.30 Lengd: 4 kennslustundir Staður: Grettisgötu 89, 4. hæð Leiðbeinandi: Ragnhildur B. Guðjónsdóttir Ekkert þátttökugjald Þekkirðu hæfni þína? Tími: Þri. 2. nóv. kl. 17.00–20.00 Lengd: 4 kennslustundir Staður: Grettisgötu 89, 4. hæð Leiðbeinandi: Hrafnhildur Tómasdóttir, náms- og starfsráðgjafi hjá Mentor Ekkert þátttökugjald Breytingar sem tækifæri Tími: Fim. 4. nóv. kl. 16.30–19.30 Lengd: 4 kennslustundir Staður: Grettisgötu 89, 4. hæð Leiðbeinandi: Vilborg Einarsdóttir, MSc í stjórnun og stefnumótun Ekkert þátttökugjald Ljósmyndun Tími: a) Þri. 16. og mið. 17. nóv. kl. 17–20. b) Þri. 23. og fim. 25. nóv. kl. 17–20. Lengd: 8 kennslustundir Staður: Grettisgötu 89, 4. hæð. Leiðbeinandi: Pálmi Guðmundsson. Þátttökugjald: 1.000 kr. Námskeið og fyrirlestrar á vegum SFR og Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.