Tíminn - 09.03.1974, Blaðsíða 1

Tíminn - 09.03.1974, Blaðsíða 1
Áætlunarstaðir: Akranes - Blönduós Flateyri - Gjögur Hólmavík - Hvammstangi Rif - Siglufjörður Stykkishólmur Sjúkra- og leiguflug um allt land Símar: 2-60-60 & 2-60-66 - 'Opið öll kvöid til kl. 7 Laugardaga til kl. 2 Sunnudaga kl. 1 til 3 Sími 40-102 -7 Hyggst stjórnarandstaðan fella samkomulagið við verkalýðshreyf- inguna um tekjuskattslækkunina? TK—Reykjavik. — Fyrstu um- ræðu um frumvarp rikisstjórnar- innar um skattkerfisbreytingu lauk i neðri deild Alþingis i gær. Var frumvarpinu vísað til 2. umræðu og fjárhags- og viðskiptanefndar. Allir fulltrúar stjórnarandstöðunnar, sem töl- uðu við umræðuna Iýstu andstöðu við frumvarpið, þ.e. að þeir vildu samþykkja tekjuskattslækkun- ina, en ekki að rikissjóður fengi 5 prósentustig f söluskatti á móti til að brúa bitið i fjárlögunum fram til áramóta svo sem vcrkalýðshreyfingin hafði samið um, en grundvöllur frumvarpsins er að sjálfsögðu samkomulagið, sem rikisstjórnin undirritaði ásamt fulltrúum verkalýðs- hreyfingarinnar og var undanfari þeirra heildarsamninga um kaup og kjör og vinnufrið I 2 ár, sem nýgerðir eru. Við 1. umræðu málsins lýsti Halldór E. Sigurðsson þvi yfir, að rlkisstjórnin myndi ekki gera þetta frumvarp að fráfararatriði, en hér væri um samkomulag við launþegasamtökin i landinu að ræða og tekjuskattslækkunin og söluskattshækkunin væru tvö samofin atriði, sem ekki yrðu sundurskilin við þessa laga- setningu. Ef stjórnarandstaðan felldi frumvarpið giltu núverandi skattalög að sjálfsögðu við álagn- ingu tekjuskatts i vor. Ef stjórnarandstaðan vildi heldur, að álagningin færi fram samkv. gildandi tekjuskattslögum en þessu samkomulagi við launþegasamtökin i landinu, þá væri það meira traust á gildandi skattalögum en hann hefði búizt við. Við umræðuna mæltu þeir Gunnar Thoroddsen, Gylfi Þ. Gislason, Bjarni Guðnason, Lárus Jónsson og Ingólfur Jóns- son allir gegn frumvarpinu. Úrslitafundur í sjómcirmadeilunni? l —hs—Rvik. — Sáttafundur í sjómannadeilunni hófst kl. 14 i gær, en um kvöldmatarleytið var gert hlé. Fundur hófst siðan aftur kl. 20.30 og var i gærkvöldi búizt við þvi, að hann stæði fram eftir nóttu. Timinn hafði siðdegis i gær samband við sáttasemjara, Torfa Hjartarson, og sagði hann þá, að fundurinn gæti hugsanlega skipt sköpum. Annað hvort yrði samið á þessum fundi, eða ekki fyrr en i fyrsta lagi að viku liðinni. Astæðan er sú, aðeinhverjir af sáttanefndarmönnunum eru að fara til útlanda, og þar á meðal er Kristján Ragnars- son, formaður LÍÚ. Torfi sagði, að hann teldi svolitla von á þvi að samning- ar næðust á fundinum. Enn- fremur taldi hann, að með góðum vilja beggja væri hægt að ljúka þessu af á mjög skömmum tima. 1 gærkvöldi hafði blaðið samband við sáttasemjara á nfeög sagði hann þá, að litið hefði gengið frá þvi fyrr um daginn og enn væri ekki farið að reyna á það til fulls, hvort samningar tækjust á fundin- um. Eins og áður sagði, verða ekki sáttafundir a.m.k. næstu vikuna, ef ekki hefur náðst samkomulag i nótt. Spurning- in er svo sú, hvort s jóm annastéttin hafi þolinmæði til að biða þess, að samningafundir hefjist á ný. Komu fram i máli þeirra hinar furðulegustu fullyrðingar og út- reikningar og rengdu þeir allir þá útreikninga, sem Jón Sigurðsson, hagrannsóknastjóri hefur gert um áhrif söluskattshækkunarinn- ar á tekjur rikissjóðs og beittu til þess hinum furðulegustu kúnst- um. Gylfi Þ. Gislason komst þó að þeirri niðurstöðu, að 3.5% söluskattshækkun myndi nauðsynleg til að bæta rikissjóði upp tekjumissinn. Þá mátti skilja á máli hans, að hann væri til viðtals um að kanna tekjuþörf rikissjóðs til hlítar vegna tekjuskattshækkunarinnar og þá á þeim grunni, að söluskatts- hækkunin gilti aðeins til áramóta og málin þá endurskoðuð að nýju. SNJÓRINN KOSTAR VEGA- GERÐINA TUGI MILLJÓNA — snjómokstur mun HHJ—Reykjavik. — Veturinn, sem nú er að liða hefur verið Vegagerð rikisins þungur i skauti. Nú liggja fyrir tölur um kostnað við vetrarviðhald árið 1973 og þær sýna að kostnaður varð alls 92,3 milljónir eða 67,2% meiri en árið áður. Kostnaður við vetrarviðhald, þ.e. snjómosktur, lagfæringu vegna klaka og svellbólstra, hálkueyðingu og önnur skyld verkefni, hefur verið óvenju mik- ill. Árið 1967 var kostnaðurinn 28,0 milijónir eða 76,0 milljónir miðað við verðlag 1973. Árið 1968 kostaði vetrarviðhaldið 31,9 millj- ónir króna, sem svara til 74,4 milljóna i verðgildi ársins 1973. Árið 1969 var kostnaður 31,7 millj- ónir eða 60,5 milljónir miðað við 1973. Árið 1970 voru tölurnar 46,0 og 79,0 milljónir. 1971 voru þær 52,7 ot 78,1 milljón og 1972 kostaði vetrarviðhaldið 55,2 milljónir, sem verða 68,3 milljónir miðað við verðgildi ársins 1973. 1 janúar — júni 1973 var vetrar- viðhaldskostnaður 59,0 milljónir króna og á timabilinu október- desember 33,3 milljónir. Kostnaðurá fyrra timabilinu 1973 var 34,6 milljónum króna hærri en á sama tima árið áður, en þá var óvenju snjólétt og kostnaður þvi litill. Á timabilinu október- desember varð kostnaðurinn tæp- meiri en dætlað var lega 11 milljónum króna yfir áætlun. Enn liggja ekki fyrir fullnaðar- tölur um snjómoksturskostnað á tveimur fyrstu mánuðum þessa árs, en búast má við þvi að þær verði sizt lægri en tölur frá fyrri hluta þessa snjóavetrar, þannig að sennilegast er, að heildarút- koman verði mjög slæm, að sögn JH—Reykjavík — Nauðsyn hefur verið talin bera til þess, að byggð væri i P'ornalivammi í Norðurár- dal, Fremri-Kotum i Skagafirði og Bakkaseli i Öxnadal, sagði Skjöldur Eiriksson á Skjöldólfs- stöðum á Jökuldal við Timann i gær, vegna nálægðar þessara staða við fjalivegi. En hvað má segja um Möðrudal á Efrafjalli og bæina á Hólsfjöllum? Um byggðina þarna á Fjöllun- um var fjallað á búnaðarþingi, sem lauk á dögunum, og þess farið á flot, að hamlað yrði gegn þvi, að hún eyddist, ekki sizt vegna ferðamanna, er þarna Hjörleifs Ólafssonar yfirmanns Vegaeftirlits Vegagerðar rikis- ins. Hjörleifur sgði i viðtali við Tim- ann, að Vegagerðin færi eftir s.k. snjómokstursreglum i þessu sambandi, en reglur þessar eru samþykktar af samgöngu- ráðuneytinu. Sem dæmi um Frh. á bls. 15 gætu komizt i lifshættu. Leggist hún i eyði eru hvorki meira né minna en 119 kilómetrar frá Reykjahlið I Mývatnssveit að Skjöldófsstöðum, og yrði það langlengsta bæjarleið á lslandi. — Þetta er að visu snjóiétt leið. sagði Skjöldur, og iöulega eru stuttir vegarkaflar, sem teppa hana á vetrum. Þar nefni ég eink- um til Námaskarð og kafla á vestanverðum Mývatnsöræfum, þar sem engum vegi hefur verið ýtt upp, fjallgarðana tvo, þar sem vegurinn er ekki á æskilegum stað og spotta við Skarðsá, þar Frh. á bls. 15 Ef Möðrudalur og Hólsfjöll fara í eyði: 119 KILÓMETRAR MILLI BÆJA Milljarður króna til landverndar — samkvæmt fimm dra dætlun um landnýtingu og landgræðslu LANDNÝTINGAR- og land- græðslunefnd hefur nú skilað til- lögum sinum. Þar er lagt til að á árunum 1974-’78 verði einum milljarði króna varið til land- verndar og landnýtingar. Til al- islenzkur gagnviður. mennrar gróðurverndar og land- græðslu er áætlað að renni sam- tals 705 milljónir, króna til skógverndar og skógræktar 165 milljónir, til rannsókna á sviði gróðurverndar, landgræðslu og gróðurnýtingar 80 milljónir. Til annarra nota i sambandi við landvernd skal varið 59 milljón- um. Óhætt mun að fullyrða, að aldrei fyrr hafi þessi mál verið tekin jafn einbeittum tökum og nú er áætlað að verði. 1 stefnuyfirlýsingu rikisstjórn- arinnar segir, að gerð skuli heildaráætlun um alhliða land- græðslu og skipulega nýtingu landgæða. Halldór E. Sigurðsson landbúnaðarráðherra skipaði i samræmi við það nefnd sjö manna til þess að vinna að þessu verkefni og var Eysteinn Jónsson alþingismaður skipaður formaður nefndarinnar. Nefnd þessi, sem kölluð hefur verið landnýtingar- og landgræðslu- nefnd, hefur nú látið frá sér fara viðamikla og Itarlega skýrslu um Rofabörð eins og þetta eru og algcng sjón viða um land. gerð þessarar áætlunar og er að þvi stefnt, að unnt sé að minnast ellefu aldar byggðar landsins með samræmdu heildarátaki i landgræðslu og gróðurvernd og alhliða skipulagningu ánotkun landsnytja. Aætlunartiminn er 1974-78, þ.e. næstu fimm ár og svo er ráð fyrir gert, að einum milljarði króna verði varið til alhliða landgræðslu og landnýtingar á þessu timabili. Við þessa upphæð bætast siðan þær f járveitingar, sem er varið til þess ara mála á fjárlögum, þvi að samkvæmt tillögum nefndarinn- ar á ekki að draga úr þeim. t áætluninni er þessu fé ekki skipt á árin, heldur miðað við, að skiptingin ráðist af framkvæmd- unum. Nefndin leggur áherzlu á nauðsyn þess, að heildar- fjármagnið haldi verðgildi sinu eins og það er, þegar gengið er frá áætluninni. Áætlun landnýtingar og landgræðslunefndar er fjórþætt. t fyrsta lagi gróðurverndar og Framhald á 11. siðu. Nýgræðingur á Skógasandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.