Tíminn - 09.03.1974, Blaðsíða 15

Tíminn - 09.03.1974, Blaðsíða 15
Laugardagur 9. marz 1974. TÍMINN 15 /j Framhaldssaga i | Ífyrir ÍBÖRN Anna Erslev: FANGI KONUNGSINS. (Saga frá dögum Loð- viks XI. Frakkakon- ungs). Sigriður Ingimarsdóttir þýddi. nógu rúmgott. Perronne geðjaðist það augsýni- lega vel og hann hreiðr- arði sig makindalega inni i þvi. ,,í rúmið, snáðar!” sagði ísabella. ,,Það er komið langt fram yfir ykkar háttatima.” ,,Má Perronne vera uppi hjá okkur?” spurði Adolf litli. ,,Nei, það er ófært,” svaraði systir hans. ,,Við látum hann fram i búð, annars vekur hann okkur fyrir allar aldir!1 Drengirnir sofnuðu von bráðar. ísabella bjóst við föður sinum á hverri stundu og flýtti sér þvi að matbúa handa honum. Morguninn eftir reis hún árla úr rekkju, tók til i búðinni og stofunum og var búin að bera á borð, áður en þeir Georg og faðir hennar komu of- an. Veðrið var fagurt, sól- skin og heiðrikja. Þegar ísabella var búin að gefa nýja ,,meðlim fjölskyld- unnar”, Perronne, brauðbita og ferskt vatn, hengdi hún búrið á krók, er stóð út úr hús- veggnum utanverðum. ,,Þarna Perronne litli,” sagði hún glað- lega. ,,Nú geturðu skemmt þér við að horfa á umferðina, þangað til ég sæki þig og fer með þig inn til krakkanna!” Skömmu siðar voru allir setztir að morgun- verði, en fyrst urðu drengirnir að heilsa upp á litfagra páfagaukinn, sem gladdist mjög við 9 Vegagerðin ákvæði i reglunum má neí'na. að Vegagerðinni er skylt aö opna leiöina frá Reykjavik til Akureyr- ar a.m.k. tvisvar i viku. ef unnt er. Vegurinn milli Sauðárkróks og Siglufjarðar skal opnaður einu sinni i viku. og sama máli gegnir um veginn frá Akureyri til Iiúsa- vikur. Tvisvar i mánuöi skal ryðja leiðina frá Húsavik og aust- ur úr. Einu sinni i viku skal opnaður vegurinn á milli Pat- reksfjarðar og Bildudals. Tvisvar i viku á milli Reyöarfjarðar og Fáskrúðsfjarðar. Alla virka daga skal ruddur vegurinn frá Reykja- vik austur i Vik i Mýrdal og dag- lega skal fært á milli Reykjavikur og Keflavikur. Þessar reglur voru siðast 0 Loðnuveiði fregnir af ástandi hennar. Frystingarloðnan sem fékkst á Breiöafirði i vikunni er ennþá óútskýrt fyrirbæri, en ýmsar getgátur hafa komið fram um það, hvaðan hún hafi komið. Sumir telja um að hún hafi komið frá Grænlandsmiðum, en aörir telja að hún hafi stytt sér leið og farið vestur og siöan suður með Vesturlandi. i staðþess að fara austur fyrir land. Eneinsog áöur sagöi hafa menn siður en svo misst alla von um að meiri loðna eigi eftir að berast á land áður en yfir lýkur. © A víðavangi 2. Iljón með 2 börn og kr. 700.000,- i brúttótekjur. Núverandi kerfi: kr. 5(>.200,- I tekjuskatt. Stjórnarfrum varpið: kr. 8.400,- i tekjuskatt. Lækkun kr. 47.800,- Hjón með 4 börn og krónur 1.000.000,- i brúttótekjur. Núverandi kerfi: kr. 147.500, - i tekjuskatt. Stjórnarf rum varpið: kr. 70.200,- i tekjuskatl. Lækkun kr. 71.200,- 4. Barnlaus lijón með kr. 900.000,- i brúttótekjur. Núverandi kerfi: kr. 184.900,- i tekjuskatt. St jórnarfraum varpið: kr. 129.500, - i tekjuskatt. Lækkun kr. 55.400,- TK endurskoðaðar 1968. en eru i endurskoðun um þessar mundir. — Vegageröin gerir eins vel og hún getur I þessum efnum, sagöi Hjörieifur. en skiljanlega er erfitt að gera svo öllum liki. þvi aö við verðum að taka mið af þeim regl- um, sem okkur eru settar og þvi fjármagni. sem við höfum til ráð- stöfunar. Einar Kristjánsson skrifstofu- stjóri Vegagerðarinnar sagði i viðtali við Timann að samkvæmt vegaáætlun hefði 380 milljónum króna verið veitt til alls viðhalds vega árið 1973, þ.e. bæði vetrar og sumarviðhalds. Raunverulegur viðhaldskostnaður varö hins vegar 418 milljónir, þannig að 38 milljón króna haili varð á Vegasjóði vegna þessa. Þessi halli dregst frá tekjum Vegagerð- arinnar. Samkvæmt Vegalögum eru helztu tekjustofnar Vegagerðar- innar þrir. þ.e. bensin og þungaskattur og gúmmigjald s.k., en það er gjald, sem tekiö er af þeim hjólbörðum og slong- um i hjólbarða, sem flutt er inn. Við þessa föstu tekjustofna, sem námu 1973 1234,5 milljónum króna.bætist svo fjárveiting, sem 1973 var 250 milljónir króna. 0 AAöðrudalur sem eins stendur á. En auðvitað geta bilar bilað, þótt snjólitið sé, og þá gæti illa fariö i öræfaauðn fyrir ferðalöngum á vetrardegi. En svo getur lika komiö fyrir. að snjó kyngi niður um mitt sumar i norðanáhlaupum. í þvi efni er skemmst að minnast, að fyrir eitthvaö þrem árum var maður nær þvi oröinn úti á þess- um slóðum i júlimánuði. Hann fór úr öxarfirði upp aö Dettifossi lenti i. vonzkuveðri og varð að vfirgefa bil. Hann komst meö naumindum skólaus og sokkalaus að Hólsseli á Fjöllum. t stuttu máli sagt tel ég það jafngilda þvi að stofna mannslif- um i voða — og það máttu hafa eftirmér —, ef byggö verður látin leggjast niður i Möðrudal og á Hólsfjöllum, sagði Skjöldur að lokum. Það er jafnnauðsynlegt öryggis vegna. aö mcnn hafi þar búsetu og að slysavarnadeildir við sjávarsiðuna eigi linubyssur og björgunarstóla. Rangæingar, spilakeppni Þriggja kvölda spilakeppni Framsóknarfélags Rangæinga verður fram haldiö sunnudaginn 10. marz og hefst kl. 21. Heildarverðlaun: Ferð til sólarlanda fyrir tvo, auk þess góð verðlaun fyrir hvert spilakvöld. Avarp flytur Vilhjálmur Hjálmarsson, alþingismaður. Stjórnin. Sjórnmálafundir unga fólksins Hvammstanga 16. marz og Siglufirði 17. marz Hvammstangi Félag ungra framsóknarmanna i V-Hún. efnir til almenns stjórnmálafundar i félagsheimilinu á Hvammstanga laugardag- inn 16. marz kl. 14.00. Framsöguræður flytja Ómar Kristjánsson fulltrúi, Jón Sigurðs- son skrifstofustjóri og Kristján B. Þórarinsson bifreiðastjóri. Að loknum stjórnmálafundinum verður haldinn aðalfundur FUF i V-Hún. Siglufjörður Félag ungra framsóknarmanna á Siglufirði efnir til almenns stjórnmálafundar i Framsóknarhúsinu, Aðalgötu 14, Siglufirði, sunnudaginn 17. marz kl. 15.00. Framsöguræður flytja sömu menn og að ofan getur. V. Allir velkomnir. J i—jii M Framsóknarvist ó Snæfellsnesi Framhald verður á framsóknarvist Framsóknarfélaganna á Snæfellsnesi að Breiðabliki laugardaginn 9. marz kl. 21. Ávarp flytur Asgeir Bjarnason alþingismaður. Hið geysivinsæla H.L.Ó.-Trió leikur fyrir dansi. Athugið! Vegna veðurs reynist nauðsynlegt að veita öllum þátt- takendum frá og með öðru kvöldi fullan rétt til aðalverðlauna. Nefndin. Félagsmólanómskeið að Breiðabliki á 12. til 14. marz |jý Félagsmálanámskeið verðurhaldið að Breiðabliki þriðjudaginn 12. marz og hefst kl. 21.00. Tekið verður fyrir fundarstjórn og fundarreglur, ræðumennska, framburður og notkun hljómburð- artækja. Leiðbeinandi verður Kristinn Snæland, erindreki. Nán- ari upplýsingar gefur Guðbjartur Gunnarsson, Hjarðarfelli. All- ir velkomnir. Akranes Framsóknarfélag Akraness heldur framsóknarvist i félags- heimili sinu að Sunnubraut, 21 sunnudaginn 10. marz,kl. 16.00. öllum heimill aðgangur meðan húsrúm leyfir. Framsóknarmenn Kjördæmisþing Framsóknarmanna i Norðurlandskjördæmi eystra fer fram að Hótel Varðborg , Akureyri, laugardaginn 16. marz. Þingið hefst kl. 10 fyrir hádegi. Fulltrúar eru beðnir að mæta stundvislega. Stjórnin. Aðalfundur fulltrúaróðs Aðalfundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna i Reykjavik verður haldinn að Hótel Esju laugardaginn 9. marz kl. 14:30. Dagskrá. Venjuleg aðalíundarstörf. Nýja Framsóknarhúsið, Rauðárarstig 18, verður til sýnis fyrir fulltrúaráðsmeðlimi frá kl. 13:15 til 14:15. Ætlazt er til.að allir aðal og varamenn i fulltrúaráðinu.sem þvi geta við komið, mæti á fundinum. J Hafnarf jörður Framsóknarfélögin i Hafnarfirði, Gerða- og Bessastaðahreppi halda spilakvöld i Hafnarfirði i húsakynnum Iðnaðarmanna- félagsins, Linnetsstig 3. miðvikudaginn 13. marzkl. 20.30. Góð verðlaun. Stjórnirnar. Framsóknarfélag Garða- og Bessastaðahrepps heldur fund i Gagnfræðaskóla Garðahrepps, Lyngási 7-9, næst komandi laugardag kl. 15.30. A dagskrá verða væntanlegar kosningar til hreppsnefndar. Allir Framsóknarmenn i Garða- og Bessastaðahreppi eru hvattir til að mæta. Stjornin. Stykkishólmur Aðalfundur Framsóknarfélags Stykkishólms verður haldinn i Narfeyrarhúsinu sunnudaginn 10. marz og hefst hann kl. 16. Dagskrá. 1. Aðalfundarstörf 2. Sveitarstjórnarkosningarnar i vor. Stjórnin. Félag Framsóknarkvenna í Reykjavík Fundur verður að Hallveigarstöðum n.k. fimmtudag þann 14. þ.m. kl. 20,30. Gestir fundarins verða þau Kristján Benediktsson borgarfulltrúi og Gerður Steinþórsdóttir varaborgarfulltrúi og ræða þau um ^ borgarmálefni, _________“_________ Stjórnin.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.