Tíminn - 09.03.1974, Blaðsíða 5

Tíminn - 09.03.1974, Blaðsíða 5
Laugardagur 9. marz 1974. TÍMINN 5 Kópavogsbúar Óskum að ráða starfsmenn á aldrinum 35 til 50 ára til verksmiðjustarfa nú þegar. Upplýsingar milli kl. 1 og 4 mánudag, þriðjudag og miðvikudag hjá verkstjóra. Málning h.f. — Kársnesbraut 32 — Simi 40460. Bakkfirðingar Árshátið Bakkfirðingafélagsins verður haldin i Domus Medica föstudaginn 15. marz 1974. Húsið opnað kl. 20.30. Bakk- firðingar i Reykjavik og ná- grenni, mætið vel og takið með ykkur Ses^i- Stjórnin. Verkamenn óskum eftir að ráða nokkra menn á tviskiptar vaktir i steypuskáia okkar við áliðjuverið i Straumsvik. Starfssvið: álpökkun / lyftarastörf. Ráðning nú þegar. Nánari upplýsingar gefur ráðningarstjóri. Umsóknareyðublöð liggja frammi hjá bókaverzlun Sig- fúsar Eymundssonar, Reykjavik, og bókabúð Olivers Steins, Hafnarfirði. Umsóknir óskast sendar eigi siðar en 15. marz 1974 i pósthólf 244, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið h.f. Menntamálaráðuneytið, 6. mars 1974. Lausar stöður Ráðgert er að veita á árinu 1974 nokkrar rannsókna- stöður til 1-3 ára við Raunvisindastofnun Háskólans. Stofnunin skiptist i eftirtaldar rannsóknastofur: stærð- fræðistofu, eölisfræðistofu, efnafræðistofu, jarð- visindastofu og reiknistofu. Laun samkv. launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi. Starfsmennirnir verða ráðnir til rannsóknastarfa.en þó skal, ef deildarráð verkfræði- og raunvisindadeildar Háskóla íslands óskar, setja ákvæði um kennslu við Háskólann i ráðningarsamning þeirra. Fastráðning kemur til greina i sérstökum tilvikum. Umsóknir, ásamt ýtarlegri greinargerð og skilrikjum um menntun og visindaleg störf, skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 6. april n.k. Æskilegt er, að umsókn fylgi umsagn- ir frá 1-3 dómbærum mönnum á visindasviði umsækj- anda um menntun hans og visindaleg störf. Umsagnir þessar skulu vera i lokuðu umslagi sem trúnaðarmál, og má senda þær beint til menntamálaráðuneytisins. KW5 Guö þarfnast þinna handa! GÍRÓ 20.000 HJALPA RS TOt'NUN T A KIRKJUNNAR \( Bændur 11 ára telpa óskar eftir að komast á sveitaheimili i sumar. Upplýsingar i sima 26818. Jörð óskast Vil kaupa jörð, sem hentar vel til kúpabú- skapar, helzt i Borgarfirði eða nágrenni Reykjavikur (þó ekki skilyrði). Tilboð sendist afgreiðslu Timans sem fyrst, merkt Kúabú 1690. UNDRABARNIÐ FRÁ SBowmar Þeir sem eru á vel negldum snjódekkjum komaSt leiðar sinnar. SKIPHOLTI 35, SÍMI 31055, REYKJAVÍK. Bókamarkaöur Bóksalafélags Islands, í noröurenda Hagkaups, Skeifunni 15 Góöar bækur- gamaft verö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.