Tíminn - 09.03.1974, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.03.1974, Blaðsíða 10
10 TÍMINN Laugardagur 9. marz 1974. //// Laugardagur 9. marz 1974 IDAC Heilsugæzla Slysavarðstofan: sími 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavii: oe Kópavogur simi 11100, Hafnarfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00 — 08.00 mánudagur — fimmtudags, simi 21230. Hafnarf jörður — Garða- hreppur Nætur- og helgidaga- varzla upplýsingar lögreglu- varðstofunni simi 50131. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyf jabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld, nætur og helgi- dagavarzla apóteka i Reykja- vik, vikuna 8. til 14. marz, verður i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðs Apóteki. Nætur- varzla verður i Lyfjabúðinni Iðunni. Lögregla og slökkviliðið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og sjúkra- bifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið sfmi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafnarfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Flugdætlanir Flugfélag tslands, innan- landsflug: Áætlað er að fljúga til Akur- eyrar ( 4 ferðir), Vestmanna- eyja (2 ferðir), ísafjarðar, Hornafjarðar, Fagurhóls- mýrar, Þingeyrar, Raufar- hafnar, bórshafnar og Egils- staða. Millilandaflug: Gulífaxi fer frá Keflavik kl. 08.30 til Kaup- mannahafnar og Osló. Vænt- anlegur aftur til Keflavikur þá um kvöldið. Flugáætlun Vængja.Áætlað er að fljúga til Akranesskl. 11:00 f.h.,til Blönduóss og Siglu- fjarðar kl. 11:00 og til Rifs og Stykkishólms kl. 15:00. Siglingar Skipadeild S.t.S. Jökulfell fór frá Svendborg 5/3 til Húna- flóahafna. Disarfell er i Reykjavik. Helgafell er i Reykjavik. Mælifell fór frá Borgarnesi 7/3 til Rotter- dan og Rieme. Skaftafell er i Reykjavik. Hvassafell er i Borgarnesi, fer þaðan til Reykjavikur. Stapafell kemur til Reykjavikur i kvöld. Litla- fell kemur til.Reykjavikur i kvöld. An Fighter er i oliu- flutningum I Faxaflóa. Eldvik fór frá Akranesi i gær til Eyjaf jaröarhafna. Árnað heilla í dag verða gefin saman i hjónaband i Langholtskirkju af séra Áreliusi Nielssyni, Ingibjörg Hjörvar og Jón Einarsson stýrimaður. Heim- ili þeirra verður að Langholts- vegi 141. Félagslíf Kvenfélag Grensássóknar. Fundur verður haldinn i safn- aðarheimilinu, mánudaginn 11. marz kl. 8,30. AAessur Hafnarfjarðarkirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 11. Séra Bragi Benediktsson ávarpar börnin. Garðar Þorsteinsson. Bústaðakirkja. Barnasam- koma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Opið hús í æskulýðs- heimilinu frá kl. 8.30 Séra Ólafur Skúlason. F'rikirkjan i Hafnarfirði. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Ungt fólk aðstoðar. Aðalfundur safnaðarins eftir messu. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Ásprcstakall. Æskulýðs- og fórnarvika kirkjunnar. Messa i Laugarásbiói kl. 1.30. Barna- samkoma kl. 11 á sama stað. Séra Grimur Grimsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11. Séra Þórir Stephensen. Föstumessa kl. 2. Litania sungin, passiusálmar. Séra Óskar J. Þorláksson. Barna- samkoma kl. 10..30. i Vestur- bæjarskólanum við öldugötu. Pétur Þórarinsson stud. theol talar við börnin. Séra Óskar J. Þorláksson. Neskirkja. Barnasamkoma kl 10.30. Séra Frank M. Halldórsson. Guðsþjónusta kl. 2. Munið fórnarviku kirkjunnar. Séra Jóhann S. Hliðar. Æskulýðsstarf Neskirkju. — Fundur unglinga 13-17 ára verður á mánudagskvöld 11. marz kl. 20.30. Opið hús frá kl. 19.30. Sóknarprestarnir. Kársnesprestakail. Barna- samkoma i Kársnesskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Séra Arni Páls- son. Digranesprestakall. Barna- guðsþjónusta i Vighólaskóla kl. 11. Guðsþjónusta i Kópa- vogsskóla kl. 2. Séra Þorberg- ur Kristjánsson. Laugarneskirkja.Messa kl. 2. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Garðar Svavarsson. Hallgrimskirkja. Barna- guðsþjónusta kl. 10. Guðfræði- stúdentaé. Messa kl. 11. Séra Páll Pálsson predikar. Dr. Jakob Jónsson. Stokkseyrarkirkja. Barna- samkoma kl. 10.30. Sóknar- prestur. Gaulverjabæjarkirkja. Æsku- lýðssamkoma kl. 9. Sóknar- prestur. Háteigskirkja. Lesmessa kl. 9.30. Barnaguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Arngrimur Jóns- son. Messa kl. 2. Séra Jón Þorvarðsson. Frikirkjan i Reykjavik. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunnarsson. Messa kl. 2. Séra borsteinn Björnsson. Langholtsprestakali. Barna- samkoma kl. 10.30. Séra Arellus Nielsson. Guðs- þjónusta kl. 2. Ræðuefni: Trúa menn enn á kraftaverk? Séra Sigurður Haukur Guðjónsson. Óskastundin kl. 4. Sr. Sigurður Haukur. Árbæjarprestakall. Æskulýðs og fórnarvika kirkjunnar. Barnasamkoma kl. 10,30. Æskulýðsguðsþjónusta i Ar- bæjarskóla kl. 2. Ungt fólk að- stoðar. Kvöldvaka æskulýðs- félagsins i skólanum kl. 8.30. Fjölmennið og styðjið hjálpar- starf kirkjunnar fyrir nauðstadda i Eþiópiu. Séra Guðmundur Þorsteinsson. Filadelfia Reykjavik. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Einar Gislason. Grensásprestakall. Guðsþjónusta i tilfefni af æskulýðs- og fórnarviku kirkjunnar kl. 11 f.hd. Æskulýðskór KFUM og K flytur söngbálkinn ,,Eþiópia” eftir séra Hauk Ágústsson. Útvarpað verður frá at- höfninni. Aðalsteinn Jónsson Aðalfundur Framsóknar- félags Hellissands NÝLEGA var haldinn aðalftrríciiír- Framsóknarfélags Hellissands, I stjórn voru kosnir þessir menn: Formaður Aðalsteinn Jónssorí^ Naustabúð 12, Hellissandi, vara- formaður Þorgeir Arnason, Rifi, ritari Gissur Jóhannson, Bárðarási 8, Hellissandi, gjald- keri ómar Lúðviksson, Kefla- vikurgötu 7 Hellissandi, og með- stjórnandi Róbert Óskarsson, Hellisbraut 7. Hellissandi. 1,6 milljónir til Konsó ÆSKULÝÐS- og fórnarviku kirkjunnar lýkur sunnudag 10. marz. Landssöfnun vikunnar hefur gengið mjög vel, á föstu- dagsmorgun hafði Hjálparstofn- un kirkjunnar tekið við 1.6 millj- ónum króna til neyðarhjálparinn- ar vegna hungursneyðarinnar á slóðum islenzka kristniboðsins i Konsó. Framlög hafa borizt frá fjöl- mörgum einstaklingum og vinnuhópum, AMARO h.f. á Akureyri gaf t.d. 100 þúsund krónur til söfnunarinnar. Þótt Æskulýðs- og fórnarvik- unni ljúki formlega á sunnudag, verður áfram tekið við framlögum til KONSÓ hjá sóknarprestum, á Biskupsstofu og á giróreikningi 20.000. Tónleikar kirkju- kórs Akraness SUNNUDAGINN 10. marz mun kirkjukór Akraness halda tón- leika i Kristskirkju i Landakoti kl. 20.30. Á söngskránni verða verk eftir J. S. Bach, Pergolesi, Berlioz, Rossini og J. Gruger. Einnig verða verk eftir Björn Jakobsson, dr. Pál Isólfsson og Þorkel Sigurbjörnsson. Ein- söngvari með kórnum verður Guðmundur Jónsson óperusöngv- ari. Undirleikari á orgel Árni Arinbjarnarson. Trompetleikar- arnir Jón Sigurðsson og Lárus Sveinsson munu einnig aðstoða kórinn. Raddþjálfun kórsins i vet- ur hefur Einar Sturluson óperusöngvari annazt. Söngstjóri kórsins er sem fyrr hinn kunni orgelleikari Haukur Guðlaugs- son. Kvöldvaka í Dómkirkjunni 1 LOK æskulýðs- og fórnarviku kirkjunnar verður haldin kvöld- vaka I Dómkirkjunni sunnudag- inn 10. marz. Slfk samkoma hefur undanfarin ár verið haldin að kvöldi árlegs æskulýðsdags þjóð- kirkjunnar, ætið við fjölmenni. A kvöldvökunni verður fjöl- breytt dagskrá i umsjá ungs fólks. M.a. mun æskulýðskór flytja söngbálkinn „EÞIÓPIA” eftir séra Hauk Ágústsson. Höfundur sér um undirleik. Fjall- að verður um ástandið i Konsó og sýndar litskuggamyndir. Þá verður dagskrá með kristilegri popptónlist. Kvöldvakan hefst klukkan tiu á sunnudagskvöld i Dómkirkjunni, og I lok hennar verður tekið við framlögum til hjálpar vegna hungursneyðarinnar i Konsó,- 1629 Lárétt 1) Borg,- 6) Utanhúss.- 7) Æð.- 9) Flott,- 11) Korn.- 12) öfug röð.- 13) Dægur,- 15) 52.- 16) Þvottaefni.- 18) Leynd.- Lóðrétt 1) Jarðlif.- 2) Bygging.- 3) Snæð.- 4) Bein.- 5) Borg,- 8) Púka,- 10) Væli.- 14) Mánað- ar,- 15) Fugls,- 17) Röð.- X Ráðning á gátu no. 1628 Lárétt 1) Pollann.- 6) Ain,- 7) Eið.- 9) Sáu,- 11) SS.- 12) LM.- 13) TSR.- 15) Áma,- 16) Efl,- 18) Ranglát.- Lóðrétt 1) Prestur,- 2) Láð,- 3) LI.- 4) Ans,- 5) Naumast,- 8) Iss,- 10) Alm,- 14) Ren,- 15) All,- 17) FG.- / 2 3 T~ s ■ 4 ■ 7 1 /o // 12 /3 /V iðr ■ 17 m ií |Aug/ýs/ð i Tffnanumj Laxveiðimenn Tilboð óskast i Sæmundará i Skagafirði næsta veiðitímabil Upplýsingar gefur óskar Magnússon, Brekku, slmi um Varmahlíð. Tilboð þurfa að hafa borizt fyrir 20. þ.m. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Við byggjum eftir teiknmgum oj tilboði fullkomna finnskí ,,Sauna”-klefa með öllum tækj um meðf. Uppsetning og flísa lögn. Gerum tilboð. fmrnmmmwm Laugavegi 168 — Simi 1-72-20

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.