Tíminn - 09.03.1974, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.03.1974, Blaðsíða 2
2 TÍMINN Laugardagur !(. marz 1974. Laugardagur 9. morz 1974 Vatnsberinn: (20. jaa-18. febr.) Það er ýmislegt, sem bendir til þess, að þú sért helzt til varkár i ákveðnu máli, þar sem þú ættir sannarlega að taka til höndunum og hefjast handa. Varkárni þin stafar af þvi.að þú vilt ekki særa ákveðna persónu. Fiskarnir: (19. febr-20. marz) Þú hefst skyndilega handa, óvænt og snöggt, og viðbrögðin verða til þess að opna augu þin fyrir hlutum, sem þig hefur naumast órað fyrir. Það er alveg undir sjálfum þér komið, hvert fram- haldið verður — hugsaðu málið. Hrúturinn. (21. marz-19. april) Það eru talsverðar likur til þess, að þú hittir i dag einhverja manneskju, sem þér er mikil ánægja að sjá og verður þér gleðigjafi á annars annasömum degi. Gleymdu ekki starfinu. Það verður að sitja fyrir öðru sérstaklega nú. Nautiö: (20. april-20. mai) Þú verður að taka meira tillit til sjálfs þin en þú hefur gert upp á siðkastið. Þú skalt slappa af i dag, hvila þig og njóta unaðsstunda eftir anna- sama daga. Athugaðu, að þú mátt ekki leggja á þig meira en þú orkar. Tviburamerkið: (21. mai-20. júni) Þú gerir þér talsvert miklar vonir, en þú mátt reiða þig á það, að það er fyrir mestu að halda jafnvæginu og búast við öllu. Sérstaklega skaltu ekki gera þér of háar hugmyndir um utanað- komandi hjálp. Slikt er fráleitt. Krabbinn: (21. júní-22. júli) Þú skalt gæta sérstaklega að þvi i dag að tala ekki af þér. Áform þin koma engum við nema sjálfum þérog þinum allra nánustu. 1 dag er þér það hagkvæmast að fylgjast vandlega með þvi, hvernig aðrir fara að, og læra af. Ljónið: (22. júli-23. ágúst) Þessi dagur er afskaplega heppilegur til þess að kippa i lag þvi, sem aflaga hefur farið i sam- bandi við alls konar bréfaviðskipti. Annars er þetta umhleypingasamur dagur og ýmis veðra- brigði i sambandi við ástamálin. JJómfrúin: (23. ágúst-22. sepL) Þetta verður viðburðarikur dagur, sem svolitið erfitt er að henda reiður á, og eitt er vist: þér mun ekki leiðast. Hitt er svo annað mál, hvort afleiðingarnar verða eins huggulegar, en um þær fæst þú ekki til aö hugsa. Vogin: (23. sept-22. oktj Það verður svolitiö erfitt að halda áætlanir i dag, og til þess liggja ýmsar orsakir. Láttu þetta ekki fara i taugarnar á þér, þvi að dagur kemur eftir þennan dag, og ekki útséð um það nema dagur- inn verði ágætur samt. Sproðdrekinn: (23. okt.-21. nóv.) Það er hætt við, að eitthvað verði leitað til þin i dag, og þú skalt ekki hika við að bregðast við fúslega og taka á málunum af fullum kröftum, af þvi að þú ræður vel við þetta og þetta kemur sér vel fyrir þig seinna. Bogmaðurinn: (22. nóv-21. des.) Það litur út fyrir, að i dag skjóti nýjar og spenn- andi hugmyndir upp kollinum, og alls ekki úti- lokað, að hér sé um verkefni að ræða. Mundu, að það er gott að eiga góða að, enda ekki óliklegt, að þú kynnist þvi sér i lagi núna. Steingeitin: (22. des.-19. janj. Það eru einhverjar breytingar að gerast hjá þér núna um þessar mundir, og þú skalt ekki halda, að allir séu jafnsáttir við aðgerðir þinar, og litið hald i þvi, að enginn geri svo öllum liki. F'arðu varlega i sakirnar. EKILL BRAUTARHOLTI 4 Ódýrar stereo- SAAASTÆÐUR stereoradíófónar, stereoplötuspilarar meö magnara og há- tölurum, stereosegul- bandstæki i bíla fyrir 8 rása spólur og kasettur, ódýr bílavið- tæki 6 og 12 volta. Margar gerðir bíla- hátalara, ódýr kasettu- segulbandstæki með og án viðtækis, ódýr Astrad ferðaviðtæki, allar gerðir, músikkasettur og átta rása spólur, gott útval. Póstsendi F. Björnsson — Radíó- verzlun — Bergþóru- götu 2 — Simi 23889. SAMVIRKI Frá Almannatrygg- ingum í Keflavík og Gullbringusýslu Útborgun bóta almannatrygginga- i febrúarmánuði fer fram sem hér segir: Keflavik, Njarðvik og Hafnir dagana 11. til 15. marz n.k. i skrifstofu bæjarfógeta, Vatnsnesvegi 33, Keflavik. Mánudaginn 11. marz verður einungis greiddur ellilifeyrir, örorkubætur og ekkjubætur. Frá 12. marz allar aðrar bætur. Vatnsleysuströnd: 18. marz kl. 11 til 12 i hreppsskrifstof unni. Grindavik: 18. marz kl. 2-4 i Festi. Geröahreppur: 19. marz kl. 10-12 i Sam- komuhusinu. Miðneshreppur: 19. marz kl. 2-4 i sveitar- stjóraskrif stofunni. Frá 20. til 23. marz greiðast ósóttar bætur i skrifstofu bæjarfógeta i Keflavik. Bæjarfógeti Keflavikur. Sýslumaður Gullbringusýslu. RÍKISSPÍTMARNIR lausar stöður LANDSPÍTALINN: AÐSTOÐARLÆKNIR óskast til starfa á SVÆFINGADEILD frá.l. mai n.k., eða eftir samkomulagi. Upplýsingar veita sérfræðingar deildarinnar, simi 24160. VÍFILSSTAÐASPÍTALI: BÍLALEIGA CAR RENTAL tr 21190 21188 HJÚKRUNARKONUR óskast til starfa á sjúkradeildum nú þegar. Vinna hluta úr fullu starfi kæmi til greina. SJÚKRALIÐAR óskast til starfa nú þegar. STARFSSTÚLKUR óskast til starfa nú þegar. OPIO Virka daga Laugardaga Kl. 6-10 e.h. kl. 10-4 e.h. 1 BILLINN BÍLASAL / HVERFISGÖTU 18-simi 14411 Upplýsingar veitir forstöðukonan, simi 42800. Reykjavik, 7. marz 1974 SKRIFSTOFA RÍKISSFÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5,SÍM111765 BILALEIGA Car rental 0*41660&42902 <g BÍLALEIGAN 51EYSIR CARRENTAL V24460 í HVERJUM BÍL PIONEER ÚTVARP OG STEREO CASETTUTÆKI Menntamálaráðuneytið, 7. mars 1974. Styrkir til hóskólanóms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld liafa tilkynnt, að þan bjóði fram i löndum, sem aðild eiga að Evrópuráðinu, 10 styrki til háskóianáms i Sviþjóð háskólaáriö 1974-75. Ekki er vitað fyrirfram, hvort einhver þessara styrkja kemur i hlut tslendinga, Styrkir þessir eru eingöngu ætlaðir til framhaldsnáms við háskóla. Styrkfjárhæðin er s.kr. 1.135,- á mánuði i niu mánuði, en til greina kemur, að styrkur verði veittur til allt að þriggja ára. Umsækjendur skulu hafa lokið háskólaprófi, áður en styrktimabil hefst. Umsóknir um styrki þessa, ásamt staðfestum afritum prófskirteina, meðmælum og heilbrigðisvottorði, skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik, fyrir 25. þ.m. — Sérstök umsóknareyðublöð fást i ráðuneytinu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.