Tíminn - 14.07.1974, Blaðsíða 6

Tíminn - 14.07.1974, Blaðsíða 6
6 TÍMINN Sunnudagur 14. júlí 1974. Ingólfur Davíðsson Tökum undir með gömlu skáld- unum Matthiasi og Grimi: „Fósturlandsins freyja, fagra vanadis” og „Táp og fjör og frisk- ir menn finnast hér á landi enn”. Þeir kváöu lff í fólkið og orð þeirra munu lengi lifa. Myndirn- eyri, saumaöi Islenzka búninga og hélt oft saumanámskeið. Þær voru skyldar Gunnlaug og Anna. Lltum nú snöggvast af vanadis- unum og virðum fyrir okkur sjö manna hóp vasklegra karl- manna, ólympiufaranna árið 1908. Myndina tók Einar Gunn- arsson. Arið áður var tslands- gllman á Þingvöllum þar sem „Jóhannes flatur i lynginu lá”, en dembdi Hallgrimi i staðinn þrisv- ar i gólfið i „Bárunni” á eftir. Það var kapp i körlunum og aldavinir uröu þeir siðan. Jóhannes er þarna I fornmannabúningi, þaí var allmikill siður um skeið. Alll voru þetta höfuðkempur til vopna sinna þ.e. fótanna, og fleira vai þeim vel gefið. Jóhannes vai mikill ungmennafélagsfrömuðui á yngri árum norður á Akureyri þó flestir muni nú betur glimu frægð hans heima og erlendis Slðast var hann þjóðkunnur sen Jóhannes á Borg. Jón Pálssoi hlaut glimufrægð erlendis of Ilentist þar, Hallgrimur gerðis stórkaupmaður, Sigurjón Iþrótta frömuður og verksmiðjueigand (Sigurjón á Alafossi). Um hina e mér minna kunnugt, en þar get eflaustmargirbættum. Jóhanne fæddist I jötu, hvernig skyld bernskuheimkynni hinna haf verið? Hraustmenni urðu þeir ao minnsta kosti! ienzkir-búnínflar. f tslenzkir búningar Myndin tekin um eða fyrir 1912 *K**s»t: ar, sem hér eru birtar, eru flestar úr safni Hallgrims Hallgrimsson- ar, bókavarðar og munu teknar á timabilinu frá þvi um aldamót og fram til 1934. Elzt mun vera mynd Magnúsar Ólafssonar ljósmynd- ara i Reykjavik, af þremur kon- um I þjóðbúningum. Peysufata- konan situr við rokkinn, sú i miðið skautar, en hin til hægri ber upp- hlut. Oldungur, sem sá myndina byrjaði strax að raula „Ór þeli þráö að spinna” o.s.frv. Hin hóp- myndin, er á stendur „Islenzkir búningar” er gefin út af Bald. Ryel og Hallgrími Einarssyni myndasmið á Akureyri. Islenzku búningarnir fara sannarlega mörgum konum prýðilega.... Myndina af konunni með faldinn á kyrtlinum ljósa er tekin I Reykjavik (P. Brynjólfsson) um eða fyrir 1912. Getur einhver gefið upplýsingar um hverjar konurnar eru á þessum þremur myndum? Hinar konurnar tvær eru búsettar á Akureyri: Sú dökkhærða með ljósa slifsið hét Gunnlaug og var dóttir Kristjáns Nikulássonar, sem lengi var lögregluþjónn á Akureyri. Kristján og Dúi hétu lögregluþjónar Akureyrar i þá daga. Hin með peysuhúfuna, hólk og skúf, stendur á tröppum ibúðar sinnar I Oddagötu á Akureyri vor- ið 1934. Hún hét Anna Siguröar- dóttir frá Glerá I Kræklingahlíð, en var lengst af búsett á Akur- Þjóðbúningar um aldamót Peysuföt, skaut, upphlutur Gunnlaug Kristjánsdóttir frá Akureyri Anna Sigurðardóttir frá Akureyri (1934) Olympiufarar 1908 ll Jtija 1 I X i |§i M 1 í jpi* i \ fllljj ■ l‘':: Bs§ 1 m 1 ■ -rí-^3 Bjá Wtm \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.