Tíminn - 14.07.1974, Blaðsíða 18

Tíminn - 14.07.1974, Blaðsíða 18
18 TÍMINN Sunnudagur 14. júli 1974. M«nn og málofni „Lífvörður okkar lands er vor saga rt Herraann Jónasson Heilræði Einars Benediktssonar baö á ekki illa viö á þjóöhátíð- arári, aö rifja upp áramótaræöu, sem Hermann Jónasson flutti 1. jan. 1941, en hann var þá forsætis- ráöherra. Heimsstyrjöldin var þá I algleymingi, Bretar hersátu landið og strlðsgróöinn var kom- inn til sögu og vaxandi efnis- hyggja I kjölfar hennar. 1 upphafi ræöunnar víkur Hermann Jónas- son nokkuö aö þessu nýja og sér- kennilega ástandi og nauðsyn þess, aö þjóöin afli sér góörar verklegrar þekkingar, ef hún hyggist aö lifa efnalega sjálfstæö I landi slnu. Siöan segir hann: „En maðurinn lifir ekki á einu saman brauöi — og þjóðirnar þvl slöur. Hin hagnýta þekking til aö vinna auðæfi úr skauti náttúrunn- ar er ekki nóg ein sér. Annaö er eigi aö slöur nauösynlegt, og þaö er stefnumiö, hugsjón, sem orkar aö blása lifandi anda i leir athafna vorra. Hversu miklar athafnir, sem hér veröa efnalega — já, því fleiri sveitir og borgir, sem viö byggj- um, er þaö og verður nauösyn- legt, aö viö „munum vel hvað Islenzkt er, alla vora tiö”. Og ef efnaleg velmegun okkar ætti aö kosta þaö, aö „þjóöin gleymdi sjálfri sér, og svipnum týndi, er hún ber, er betra að vanta brauö”. — Ef þessi ummæli Einars Benedikssonar eru sann- indi, sem ég held að þau séu, ætli okkur hafi nokkru sinni veriö þess meiri þörf aö muna þau en nú?” Aldarandinn „Tilheyrendur góöir! Viljiö þiö nú ekki, við þessi áramót. hug leiöa það meö mér út frá þessum ljóölinum, hvernig sá aldarandi er, sem viö höfum búið okkur I þessu þjóöfélagi? Það er taliö erfitt aö sjá samtlö si'na og skilja hana eins og hún er. En engu slöur er nauösynlegt, að reyna þaö. — Viö erum flest sannfærö um nauösyn þess að verklegar framfarir séu miklar, teljum nauösynlegt aö þær aukist og efl- ist, — en ætli þaö sé ekki einnig nauðsynlegt, aö efling hinna and- legu verömæta haldist I hendur viö hina efnalegu framþróun þjóöarinnar. Aftur kasta ég fram spurningu: Hefir þróunin veriö þannig? — Ef þaö er rétt, aö þaö sé „betra aö vanta brauð” en aö glata hinum andlegu verömæt- um, þá skiptir það sannarlega ekki litlu máli, aö fá þessu svar- aö. En sannast að segja, leiöi ég hugann aö þessu, tilheyrendur góöir, vegna þess, aö min skoöun er sú, aö viö höfum á seinni árum gleymt ýmsu, sem okkur er nauösyn aö muna. Ég hefi áður reynt aö leiða rök aö þvi, að orsök þessa væri aö sumu leyti aö finna I ágöllum á skólamenntun og uppeldi barna, — og skal ekki endurtaka þaö hér. En rætur meinsins liggja viöar. Ef viö at- hugum endurreisnartímabilið i sögu þjóöarinnar á 19. öld, sjáum viö skýrt hvernig hugsjónir og at- hafnir haldast I hendur. Jöfnum höndum eru ort brennheit ætt- jarðarljóð um landiö, að klæða landiö, um þjóðina, um varö- veizlu tungunnar sem viö tölum og þann menningararf, sem viö tökum viö — og hins vegar að „vlsindin efla alla dáð” á sviði hins verklega, aö stækka túnin, stækka skipin, þvl aö „sá grái er utar”, og virkja fossana.” Endurreisnin „Endurreisnartiminn er tlmi baráttu. Hann kemur yfir þjóð, sem er örsnauö um alla verklega menningu, þjóö sem lifir i hreys- um, klæðlítil og hungruö, þjóö, sem er svo þjökuð og beygö aö hún orkar ekki aö sjá fegurö lands sins né njóta hennar, heldur lltur á náttúru þess með ótta-blandinni vanmáttarkennd hins frumstæöa manns. — En þó aö þjóöin væri fátæk, átti hún þó mikla trú- mennsku. Hún hafði verndað þjóöerni sitt og söguarf með ótrúlegri þrautseigju, og þó að hún kynni ekki að sjá, kunni hún aö hlusta á hrynjanda og rim og slna eigin sögu. Og skáldin komu og kváöu hana úr kútnum. Þau opnuöu augu hennar fyrir fegurð landsins, þau sungu henni þrótt til aö sigrast á óttanum viö náttúr- una, þau gáfu henni von og settu athöfn hennar markmið. Slöan bættust i hópinn listamenn, sem hófu hana til skilnings á öörum sviöum. tslenzk tónmennt og myndlist bera þess vitni, að á þeim sviöum hafa einnig veriö unnin afrek sem seint verða fullþökkuö”. Efnishyggjan „En þegar hinar verklegu framfarir hefjast fyrir alvöru, er sem þjóðin beini þangaö æ meira áhuga sínum og orku, en taki að sama skapi að láta sér, aö sumu leyti, finnast færra um þin and- legu verömæti, gleymi þeim, sljóvgist fyrir gildi þeirra. Siöan hefir ættjaröarástin haft hljóðara um sig, og ættjaröarljóöin dofnaö á vörum þjóðarinnar. Hvers vegna? Hvers vegna yrkja skáld- in færri ættjarðarkvæöi nú en áöur I fátæktinni, og hvers vegna syngjum við nú sjaldan hin fögru ættjarðarljóö eldri skáldanna? Hvers vegna hefir áhuginn á þvl aö skrýöa landið skógi dofnað með vaxandi velmegun og vissu þess,aöþaöer framkvæmanlegt? Hvers vegna eru ljóð góöskáld- anna okkar, einn bezti andlegi arfur þjóöarinnar, litið lesin af ungum og gömlum? Eru Is- lendingasögurnar, Heimskringla og Eddurnar I bókaskápnum ykk- ar,og eru þær lesar af börnum ykkar? Skyldi þó ekki lestur þeirra vera hollur hverjum. Islenzkum æskumanni? Ég efast um, aö nokkurt uppeldi sé betra en lestur þeirra — og skilningur á efni þeirra. Hvers vegna dofnaði yfir ungmennafélagshreyfing- unni og hinum stóru hugsjónum hennar? Það er eftirtektarvert, aö hún er tekin að eflast á ný sein- ustu árin þegar erfiðleikar þjóð- arinnar vaxa. Hvaö höfum við gert til varðveizlu tungunnar seinasta áratug? Hvers vegna eigum viö ekki læsilegar ævi- sögur þeirra Islendinga frá tima- bili endurreisnarbaráttunnar, er fórnuöu svo miklu i þágu okk ar, sem nú lifum — og viö eigum svo mikiö aö þakka? Væri þaö ei góö vakning fyrir islenzka æsku og okkur öll aö lesa slikar ævi- sögur.” Viö getum minnt okkur á margt fleira, en hér skal staðar numiö. En mundi þetta ekki geta vakið okkur til umhugsunar um þaö, að I okkar aldarfari kenni þeirrar hættu að nú, er okkur tekur að rétta nokkuð við efnalega eftir aldalanga örbirgö, þá séum við að týna ýmsu því, sem aö vlsu verður ekki látið i askana, en er þó betra en brauð. Sannarlega verðum við vel aö gæta þess, að þjóöin týni ekki sjálfri sér.” íslenzkur arfur í Vesturheimi „Tilheyrendur góöir! Viö höfum liklega flest gert okkur þessa einhverja grein, en mis- jafnlega mikið og misjafnlega ljóst. Aöstaöa okkar nú hlýtur að vekja hvern góðan Islending til umhugsunar um þessi mál. En þaö, sem ég held aö hafi einna mest ýtt viö mér til að tala um þetta nú, er lestur nýútkominnar sögu tslendinga I Vesturheimi eftir Þorstein Þ. Þorsteinsson. Bók þessi er skrifuö af fyllstu einlægni og á erindi til okkar hér heima. Þar sjáum við íslenzka menn, hold af okkar holdi og blóð af okkar blóöi, sem barizt hafa og berjast enn merkilegri baráttu fyrir þjóöerni slnu og tungu. Þar finnum við, hvers viröi þaö hefir verið landnámsmönnunum i Vesturheimi, að muna það, sem viö erum ef til vill aö sumu ieyti að gleyma. Vestur-lslendingar hafa unnað íslandi I fjarlægð, heitar en við flest skiljum, nema þá helzt á þeim augnablikum, er viö höfum verið lengi erlendis og sjáum ísland aftur I fyrsta sinn i bláma fjarskans — eða rísa af hafi viö heimkomuna. Þeir líta á landiö ,,....! ást og von og trú af ennþá dýpri þörf en skapast heima.” íslendingum I Vesturheimi hefir reynzt arfurinn, sem þeir taka meö sér héöan, haldgóður. Á einum stað I þessari bók, er ég nefndi áðan, segir svo: „Náttúra íslands er svo sterk, jörö þess svo kjarnrík og lífseig, og Islenzku sálinni svo mikill máttur gefinn, að þeir, sem á Is- landi eru bornir og þar uppfóstr- aöir, eru þrælar þess, eða ást- megir eftir ástæöum, hvert sem ferill þeirra liggur, hversu vel, sem þeir geta um stundarsakir lagaö sig eftir útlendu umhverfi, hvar sem þeir bera beinin....” Þess vegna er þaö einnig svo, sem I sömu bók segir: „Landlausir hafa íslendingar myndað sérskiliö þjóöerni, sem þeir elska miklu dýpra en þeir sjálfir gera sér grein fyrir. En þaö þjóöerni er eölilega bundiö óslltandi tengitaugum við Island, fornbókmenntir þess og þjóðlíf og erföir allar.” Menning þeirra „er reist á arfinum og islenzku sálinni eins og hún var og menningu Norður-Amerlku eins og hún er.” Ég hefi tilfært þessar setningar vegna þess, aö þær sýna okkur, hvernig Islendingar I Vestur- heimi llta á þessi mál og hvers viröi þeir telja hinn forna arf. Þeir leggja llka mikið á sig til þess aö varðveita tunguna og hina fornu menningu vegna þess, að vextirnir af því fé,er til þess er variö, „yrðu svo háir, sem einstaka úrvalssál gæfi I aðra hönd, að þær, i andlegum skiln- ingi, margborguðu I hundraðatali tugi þeirra þúsunda, sem fram væri lagðar”, eins og höfundurinn kemst að oröi. f,Lífvörður okkar lands er vor saga" Þannig líta þeir á, landar okkar I Vesturheimi. Þeir skilja þaö, sem Grlmur Thomsen segir: „En rótarslitinn visnar vísir þött vökvist hlýrri morgundögg.” Þess vegna treystu þeir hvorki á hina hlýju morgundögg né gu'll regniö I hinum nýja heimi, heiaur á ræturnar, sem tengdu þá hinum forna jarövegi, er þeim var lífsnauösyn að vaxa upp úr til að ná fram til þroska. En dæmi þeirra sýnir og sannar annaö. Varöveizla og jafnvel tilbeiðsla forns menningararfs og þess, sem íslenzkt er, krefst engan veg- inn útilokunar frá heims- menningunni. Þvert á móti standa Islendingar framarlega I nýmenningu hins nýja heims. Þeir hafa ofið þetta tvennt sam- an, hiö gamla og hið nýja, og skapað menningu, sem þeir vita aö með þvi móti stendur traustari fótum. Kunnugra manna mál er þaö, aö þeir landar vorir vestan hafs, sem hæst hafa borið og náö lengst fram, séu jafnframt þjóö- ræknustu íslendingarnir. Þannig eru rök þjóða og þjóö- erna — þar og hér. Engin þjóð getur oröiö sterk né haldið sjálfstæði slnu til lengdar, nema hún viðhaldi arfi slnum, þeirri reynslu, viti og hugsjónum, sem forfeður hennar hafa þroskaö með sér i rás aldanna. Þetta veröur aö vera aflvaki hennar og ylgjafi. Sérhver framkvæmd þarf aö vera tengd þessum arfi, hafa vaxiö upp af honum eins og viöur af rót. Og hann verður einnig, ef vel á að fara, að vera undirrót okkar þjóölífs, framfara okkar og andlegs lífs. — „Llfvörður okkar lands er vor saga”, segir Einar Bene- diktsson, og það eru sannindi, sem staöizt hafa og standast munu reynslunnar próf.” Trúmennskan um arf feðranna „Góðir tilheyrendur! Ykkur finnst sennilega, að ég tali i nokkrum ásökunartón. En eru ekki áramótin til þess aö gera upp reikningana — og þá má ekkert undan draga. Og vissulega tala ég þessi orð ekki síður til mln sjálfs en ykkar. Ég verð að viðurkenna, aö hinar pólitisku deilur hafa að langmestu leyti — eða nærri öllu — snúizt um bein efnaleg verömæti — um krónur og aura til þessa eöa hins. Þetta er að vlsu ekki óeölilegt, þegar efnaleg velmegun vex og auöæfin skiptast misjafnlega. En það skal þó ekki látiö ósagt, að i stjórnmálabaráttunni seinni árin hefir það ekki þótt vænlegt til sig- urs, aö heita á hugsjónir, eða beitast fyrir andlegum málum. — Baráttan fyrir réttlátri skiptingu brauösins er aö visu eölileg og nauösynleg og hún hlýtur aö halda áfram og á aö gera það. En hún ein, hversu vel sem til tekst og réttlátlega, skapar aldrei hamingjusama einstaklinga né sterka og gæfusama þjóð. Það þarf annars með jafnframt, ef þjóöin á ekki að týna sjálfri sér. Þaö þarf trúmennsku um arf feöranna, landið, tunguna, sög- una. Var það ekki þetta, sem fleytti þjóðinni yfir hina geig- vænlegu erfiöleika liöinna tlma? Var það ei tryggðin viö sögu og bókmenntir, sem bjargaði þess- ari litlu einmana og fátæku þjóð, þegar svartast skyggði aö? — Það er sannfæring mln, tilheyrendur góöir, aö nú þurfi þessa með meira en veriö hefir undanfariö. Enda viröist mér viöleitni vera aö vakna I þá átt, að efla þessa eigin- leika aö nýju. Það er áreiöanlega engin tilviljun, aö ung- mennafélögin risa á ný siöustu erfiöleikaárin og áhugi fyrir þegnskylduvinnu færist nú I auk- ana, ekki slst meðal ungra manna.” Mesti aflgjafinn „Eitt hiö dásamlegasta við mannseölið er það, aö fórnfýsi vex oftast með erfiöleikunum. Þaö var talið, aö þegnskylduvinn- an heföi verið molduð með þess- ari prýðilega geröu visu: Ó, hvaö margur yröi sæll og elska myndi landiö heitt, mætti hann vera I mánuð þræll og moka sklt fyrir ekki neitt. Þaö er eftirtektarvert, að i sjálfu sér — eftir oröanna hljóð- an, er þessi vísa lofsöngur um þegnskylduvinnuna. En var það ekki tíöarandinn, sem lagði henni til þann háðslega tón, sem fól i sér eitraöan odd, er að meini varð? Ef þessum tóni er sleppt, oddur- inn brotinn af, þá virðist mér vis- an hafa mikið til síns máls og mætti vel svo fara, að nýr aldar- andi, fórnfúsari en hinn, liti þannig á. Mikið skal til mikils vinna og mönnum er þannig farið, aö þeir unna þvi heitast, sem þeir vinna mest fyrir. Margir þeir, sem mestu hafa til leiðar komiö, hafa unniö sem eins konar þræl- ar, fyrir hugsjón sina og lita ekki til launa, ef þeim er það unnt. Þeir eru oft sælastir, ef þeir vinna fyrir ekki neitt, sælastir má segja, ef þeir moka skít fyrir ekki neitt. Ég er meö þessu ekki bein- llnis að boða þegnskylduvinnu, þó aö þaö mál þurfi að taka til athug- unar. Ég nefni hana sem dæmi um mátt aldarandans — og sem dæmihugsjóna þeirra og fórnfýsi, sem jafnan hafa reynst aflgjafi til hinna stærstu afreka. — An þess aö eiga þennan aflgjafa — þennan lifsins eld.verður lifiö yfirskinsllf og þjóðirnar fá ekki staðizt. Þaö munuð þiö, tilheyrendur minir, finna, ef þið hugsið um söguna og ef þiö skoöiö I eigin barm”. Sterkustu rökin „Aö lokum: Á þessum tima- mótum held ég, að þaö sé ekki ónauösynlegt fyrir okkur, aö við athugun rækilega hver tök aldar- andinn á i okkur, að viö hug- leiðum það I efnishyggjunni allri, I hinni óumflýjanlegu baráttu um skiptingu brauðsins, og hinni nauösynlegu verklegu tækni og framförum, aö allt getur þetta orðiö okkur fánýtt, ef viö gleym- um aö varðveita og rækta meöal okkar i okkur sjálfum arfinn mikla, menningu okkar, tungu okkar og sögu — og þær hug- sjónir, sem allt þetta geymir. Viö þurfum aö „muna vel hvaö Islenzkt er” — og það eitt er ekki nóg, heldur eigum við einnig að tileinka okkur og islenzka sem flestar stórar andlegar hugsjónir og verðmæti, jafnhliða verkleg- um framförum. Það tvennt samanofið tryggir tilveru okkar sem þjóöar. — Þaö er hinn and- legi arfur, og hversu viö höfum ávaxtaö hann, sem hefir til þessa og mun verða sterkustu rökin fyrir sjálfstæöi tslands, á dóm- þingum þjóöanna. — Ég óska öllum islendingum árs og friöar.” Þannig hljóðaöi ára- mótahugverkja Hermanns Jónassonar fyrir 33 árum. Þá stóð þjóöin á miklum tlmamótum vegna þess umróts, sem fylgdi styrjöldinni, hernáminu og striðs- gróöanum. Boðskapur Hermanns Jónasonar átti vel viö þá, og þó á nann ekki síbur viö nú. — Þ.Þ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.