Tíminn - 14.07.1974, Blaðsíða 22

Tíminn - 14.07.1974, Blaðsíða 22
'22 TÍMINN Sunnudagur 14. júli 1974. HEILSUGÆZLA Slysavaröstofan: simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51336. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudagur til fimmtu- dags, simi 21230. Hafnarfjörður — Garðahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 51166. Á laugardögum og helgidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888. Kvöld.helgar og næturvörzlu Apoteka i Reykjavik vikuna 12-18 júli annast Garðs-Apotek og Lyfjabúðin Iðunn. Listasafn Einars Jónssonarer opið sunnudaga og miðviku- daga kl. 13.30-16. Frá Asgrfmssafni. Asgrims- safn, Bergstaðastræti 74, er opið alla daga, nema laugar- daga frá kl. 1.30-4. Aðgangur ókeypis. Tilkynning Orlofsnefnd húsmæðra- nefndar Reykjavikur. Skrifst. nefndarinnar að Traðakots- sundi 6 (simi 12617) er opin alla virka daga nema laugar- daga frá kl. 3-6. Upplýsingastöð Þjóðræknisféiagsins er I Hljómskálanum við Sóleyjargötu. Simi 15035. Upplýsingar um dvalarstaði Vestur-Islendinga eru gefnar alla daga kl. 1-5 nema laugar- daga og sunnudaga. Vestur Is- lendingar eru hvattir til þess að hafa samband við skrif- stofuna og láta vita af sér. Flugdætlanir Sunnudagur Sólfaxi fer kl. 08:00 til Osló og Kaupmanna- hafnar. Gullfaxi fer kl. 08:30 til Lundúna. Sunnudagur Aætlað er að fljúga til Akureyrar (5 ferðir) til Vestmannaeyja (3 ferðir) til Isafjarðar (2 ferðir) til Hornafjarðar (3 ferðir) og til Fagurhólsmýrar. V ....... ............ Félagslíf Féiagsstarf eldri borgara. Þriðjudaginn 16. júli verður farið til Hveragerðis og fimmtudaginn 18. júli verður farin skoðunarferð i Árbæjar- safn. Lagt af stað frá Austur- velli kl. 1.30 eh. i báðar ferðir. Þátttaka tilkynnist i sima 18800 frá kl. 9-12 f.h. Sunnudagur . kl. 13. Gráuhnjúkar- Stóri og Litli Meitill, Verð kr. 400. Farmiðar við bilinn. Sumarleyfisferðir. öku- og gönguferð um vesturhluta Vestfjarða. Ferðafélag lslands,öldugötu 3 simar: 19533 og 11798. Vegaþjónustubifreið FIB 1 Kollafjörður—Hvalfjörður 5Borgarfjörður 6Staðsettur á Self. (kranab.) 8 Mosfellsheiði—Laugavatn 10 Kirkjub.klaustur—Skeiðará 11 Skeiðará—Höfn 13 Hvolsvöllur 16 Flókalundur 18 Akureyri 20 Húnavatnssýsla. Aðstoðarbeiðnum er hægt að koma á framfæri i gegnum Gufunesradió s. 22384 Brú- radió s 95-1112, Akureyrar- radió s. 96-11004 og Horna- fjarðar-radió s. 97-8212. Ennfremur er hægt að koma aðstoðarbeiðnum á framfæri i gegnum hinar fjölmörgu tal- stöðvarbifreiðar sem eru á vegum úti. Vegaþjónusta FIB vill benda ökumönnum á að hafa með sér viftureimar af réttri stærð, varahjólbarða og helstu vara- hluti i kveikjukerfi. Félags- menn FIB njóta forgangs um þjónustu og fá auk þess veru- legan afslátt á allri þjónustu hvort sem um viðgerð á bilun- arstað er að ræða eða dráttur á bifreið að verkstæði. Vegaþjónustumenn FIB geta þvi miður ekki tekið við nýjum meðlimum I félagið, né heldur vangoldnum félagsgjöldum, en þeinvsem áhuga hafa á að gerast meðlimir i Félagi isl. bifreiðaeigenda gefst kostur á að útfylla inntökubeiðni hjá vegaþjónustumönnum, sem þeir siðan senda aðalskrifstof- unni, Armúla 27, Rvk. Þjónustutimi er frá kl. 14-21 á laugardag 13. júli og sunnudag 14. júli n.k. frá kl. 14-23. Slmsvari FIB er tengdur við sima 33614 eftir skrifstofu- tima. AAinningarkort Minningarspjöld Barnaspi- talasjóðs Hringsins fást á eft- irtöldum stöðum: Bókaverzl- un ísafoldar Austurstræti 8. Skartgripaverzlun Jóhannes- ar Norðfjörð Laugavegi 5, og Hverfisgötu 49. Þorsteinsbúð Snorrabraut 60. Vesturbæjar- apótek. Garðs-Apótek. Háa- leitis-Apótek. Kópavogs-Apó- tek. Lyfjabúð Breiðholts Arn- arbakka 4-6. Landspitalinn. Hafnarfirði Bókabúð Olivers Steins. Minningarspjöld Dómkirkj- unnar eru afgreidd hjá kirkju- verði Dómkirkjunnar, verzlun Hjartar Nilsen Templara- sundi 3, verzluninni Aldan öldugötu 29, verzlunni Emma Skólavörðustig 5, og prestkon- unum. Minningarkort Ljósmæðrafé- lags Isl. fást á eftirtöldum stöðum, Fæðingardeild Land- spitalans, Fæðingarheimili Reykjavikur, Mæðrabúðinni, Verzluninni Holt, Skólavörðu- stig 22, Helgu Nielsd. Miklu- braut 1, og hjá ljósmæðrum viðs vegar um landið. Minningarkort. Kirkjubygg- ingarsjóðs Langholtskirkju I Reykjavik, fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Guðriði Sólheim- um 8, simi 33115, Elinu, Alf- heimum 35, simi 34095, Ingi- björgu, Sólheimum 17, simi 33580, Margréti Efstasundi 69, simi 34088. Jónu Langholts- vegi 67 simi 34141. Minningarkort sjúkrahússjóðs Iðnaðarmannafélagsins á Sel- fossi fást á eftirtöldum stöð- um: I Reykjavik, verzlunin Perlon Dunhaga 18, Bilasölu Guðmundar, Bergþórugötu 3. Á Selfossi, Kaupfélagi Arnes- inga, Kaupfélaginu Höfn og á simstöðinni i Hveragerði, Blómaskála Páls Michelsen. 1 Hrunamannahr. simstöðinni Galtafelli. A Rangárvöllum Kaupfélaginu Þór, Hellu. Minningarspjöld Hvitabands- ins fást á eftirtöldum stöðum: Verzlun Jóns Sigmundssonar Laugavegi 8, Umboði Happdrættis Háskóla tsl. Vesturgötu 10. Oddfriði Jó- hannesdóttur öldugötu 45. Jórunni Guðnadóttur Nökkva- vogi 27. Helgu Þorgilsdóttur Viðimel 37. Unni Jóhannes- dóttur Framnesvegi 63. Minningarspjöid um Eirik Steingrimsson vélstjóra frá Fossi á Siðu eru afgreidd i Parisarbúðinni Austurstræti, hjá Höllu Eiriksdóttúr Þórs- götu 22a og hjá Guðleifu Helgadóttur Fossi á Siðu. Minningarkort Frikirkjunnar i Hafnarfirði. Minningar og styrktarsjóður Guðjóns Magnússonar og Guðrúnar Einarsdóttur fást á eftirtöld- um stöðum: Bókaverzlun Oli- vers Steins, Verzlun Þórðar Þórðarsonar, verzlunin Kjöt- kjallarinn, verzlunin Kirkju- fell Ingólfsstræti Reykjavik, ölduslóð 6 Hafnarfirði, Hring- braut 72, Alfaskeið 35, Mið- vangur 65. Frá Kvenfélagi Hreyfils. Minningarkortin fást á eftir- töldum stöðum: A skrifstofu Hreyfils, simi 85521, hjá Sveinu Lárusdóttur, Fells- múla 22, simi 36418 . Hjá Rósu Sveinbjarnardóttur, Sogavegi 130, simi 33065, hjá Elsu Aðal- steinsdóttur, Staðabakka 26 simi 37554 og hjá Sigriði Sigur- björnsdóttur Hjarðarhaga 24 simi 12117. Frá Heilsuverndarstöðinni I Reykjavik. Tannlæknavakt fyrir skóla- börn i Rvik er i Heilsuvernd- arstöð Reykjavikur júli og ág- úst alla virka daga nema laug- ardaga kl. 9.-12 fyrir hádegi. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐIÐ Reykjavik: Lögreglan slmi 11166, slökkvilið og sjúkra- bifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. I Hafn- arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubiianir simi 35122. Simabilanir simi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasími 41575, simsvari. Söfn og sýningar Sýningarsalur Týsgötu 3 er opinn kl. 4.30-6 alla virka daga nema laugardaga. tslenska dýrasafnið er opið alla daga kl. 1 til 6 i Breiðfirð- ingabúð. Simi 26628. Lýsuhólslaug — Helgrindur á Snæfellsnesi, 2. Landmanna- laugar, 3. Þórsmörk, 4. Kjölur — Kerlingarfjöll. Sumar- ieyfisferðir. 17.-25. júli, Mývatnsöræfi, 20.-27. júli, öku- og gönguferðir um vestan- verða Vestfirði. Feröafélag Islands, öldugötu 3, simar: 19533 og 11798. Ýmislegt Aðstandendur drykkjufóiks Simavakt hjá Ala-non (að- standendum drykkjúfólks) er á mánudögum kl. 3-4 og fimmtudögum kl. 5-6. Fundir eru haldnir annan hvern laugardag I Safnaðarheimili Langholtssóknar við Sól- heima. Filadelfla Reykjavlk. Happdrætti samhjálpar. Vinn- ingurinn var útdreginn 19. júni og innsiglaður hjá borgar- dómara. Innsiglið var rofið I dag, vinningsnúmerið er 11477. FÍB Helgina 13.-14. júli 1974 verður vegaþjónusta FIB eins og hér segir: 1693 Lárétt 1) ónninn.- 5) Flauta.- 7) Leit,- 9) Geð.- 11) Ráf.- 13) Krem,- 14) Valdi.- 16) Stafur,- Lóðrétt 1) Námsár.- 2) Já.- 3) Una.- 4) Nafn,- 6) Bilaði.- 8) SIS.- 10) Lánar.-12) Stal.-15) Una.-18) NÐ,- Lóðrétt 1) Astæðna,- 2) Fersk,- 3) Vond.- 4) Tæp.- 6) Skammir,- 8) Púka.- 10) Krydd.- 12) Rykfis.- 15) Leikur,- 18) Naf- ar.- X Ráðning á gátu nr. 1692 Lárétt 1) Nýjung.- 5) Ana.- 7) MS.- 9) Afli.- 11) SÍS.- 13) Nál,- 14) Asta.-16) Na.- 17) Annað.- 19) Blaðri,- GENGISSKRÁNING Nr. 120-2. júlí 1974. Skráti frá EininR Kl. 12,00 Kaup Sala 25/6 1974 i Bandarfkjadollar 94, 60 95, 00 2/7 - i SterlinfiFpund 225, 80 227, 00* 1/7 - i Kanadadollar 97, 25 97, 7 5 2/7 - 100 Danskar krónur 1580, 10 1588, 50 * - - 100 Norskar krónur 1737,' 25 1746, 45 * - - 100 Sænskar krónur 2161, 40 2172, 80 * 28/6 - 100 Finnsk rnörk 2589, 70 2603, 40 2/7 - 100 Franskir franltar 1964, 15 1974, 55* 1/7 - 100 Belg. frankar 243, 15 249, 45 2/7 - 100 Sviosn. franknr 3152, 70 3169, 40 * - - 100 GYllini 3549, 85 3563, 65* - - 100 V. -Þyzk mörk 3698, 40 .3718, 00 ■*“ _ - 100 Lirur 14, 62 14, 70 * - - 100 Auoturr. Sch. 516, 9,5 519, 65 * 1/7 .. 100 Escudos 378, 20 3 80, 20 _ - 100 Peoetar 165, 15 166, 05 2/7 - 100 Yen 33, 00 33, 1 8 * 15/2 1973 100 Reiknlngokrónur- Vö ru okiptalönd 99, 86 100, 14 25/6 1974 1 Re ikning sdollar - Vöruskiptalönd 94, 60 95, 00 * Breyting frá BÍbuatu skránlngu. Þjóðhátíð á Akranesi G:B — Akranesi Hátiðahöldunum á Akranesi sem staðið höfðu i viku lauk á fimmtudagskvöld með skemmtisamkomu I BIó- höllinni, en vegna mikillar að- sóknar var hún endurtekin strax að fyrstu sýningu lokinni. Þarna skemmti lúðrasveit Akraness undir stjórn Þóris Þórissonar og Karlakórinn Svanir og Kirkjukór Akraness, en þeim stjórnar Haukur Guðlaugsson. Frú Bjarnfriður Leósdóttir las upp þjóðhátiðarkvæði Guömund- ar Böðvarssonar, en að lokum var sýnt nýtt leikrit eftir Þorleif Bjarnason, fyrrum námsstjóra, er hann nefnir ..Ljós i holti”, og var efnið sótt I landnámssögu Akraness. öll þóttu skemmtiatriði þessi takast mjög vel.svosem hátiðin I heild alla dagana. Að siðustu flutti forseti bæjarstjórnarinnar, Daniel Agústinuss., ávarp og þakkaði öllum þaim, er lagt höfðu fram meiri eða minni skerf til þess, að þessi sex daga hátiða- höld, höfðu tekizt með þeim glæsibrag, sem raun bar vitni, og óskaði Akranesi og allri Islands- byggð heilla og hamingju um ókomin ár. Kynnir var Hrönn Rikharðs- dóttir, sem svo sagði þessum 1100 ára hátiðahöldum á Akranesi slitið, er klukkan var um eitt. Veður var þá hið fegursta og bjart til allra átta og litadýrð mikil á kvöldhimninum, en segja mátti, að veður væri svo sem bezt varð á kosiö alla dagana utan kvöldið sem Kútter Sigurfari lagðist að bryggju, sá er Kiwanisklúbburinn gaf byggðaafni Akraness, en þá. var allhressileg regning, svo sem til að minna á, að þetta aldna skip hafi verið volkinu vant. Mercedes Benz tií sölu 1413 — árgerð 1966. — Upplýsingar gefur Árni Erlendsson Skiðbakka. — Simi um Hvolsvöll.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.