Tíminn - 14.07.1974, Blaðsíða 36

Tíminn - 14.07.1974, Blaðsíða 36
36 TÍMINN Sunnudagur 14. júli 1974. Skrautgjarna drottningin Ég vona, að þú sért ekki mjög skrautgjarn, lesari góður. Ég á nú ekki við það, að þú meg- ir ekki lita i spegil ein- staka sinnum. Það verða allir að gera. Það eiga auðvitað allir að lita eins vel út og þeir geta. En við megum ekki hugsa um skrautið eingöngu. Og það er mesti óvani, að spegla sig i hvert sinn, sem gengið er fyrir spegil eða gljáandi rúðu. Þá gæti nú vel farið fyrir ykkur eins og drottningunni i ?... Nú, ég hefi alveg gleymt i hvaða landi hún ríkti, drottningin sú. En það skiptir lika minnstu máli. Hitt er vist, að hún var ákaflega falleg og óhemjulega skraut- gjörn. — Ég vil fá stóran spegil i hvert einasta herbergi i höllinni, sagði drottningin. Mér þykir svo leiðinlegt að geta ekki speglað mig reglu- lega vel. — Þú þarft nú ekki alltaf að vera að spegla þig, sagði köngurinn. Þú ert alveg nógu falleg. — Já, en ég er nýbúin að fá gullsaumaðan silkikjóksem mér þykir svo gaman að horfa á í speglinum. Og ekki hætti hún fyrr, en hún fékk það, sem hún bað um. En nú fer svo alltaf, að þegar drottningin er skrautgjörn og hégóm- leg, verða allar hirð- meyjarnar það lika. En sé drottningin iðin og sparsöm, verða hirð- meyjarnar eins. Eftir höfðinu dansa limirnir, segir máltækið. Þegar búið var að hengja upp allan þennan aragrúa af speglum, tóku allar hirðmeyjarn- ar og vinnukonurnar i höllinni til að spegla sig. Þetta varð að lokum svo mikill óvani, að engu tali tók. Og ekkert komst af, sem gera þurfti. Konunginum leiddist þetta ákaflega. Einn dag gekk hann út í skóg til þess að ráðfæra sig við gamla konu, sem þar bjó. Hann sagði henni áhyggjur sinar og spurði hana ráða. Gamla konan draup höfði og sagði: — Ég skal taka þetta að mér. En þú mátt ekki láta þér bregða, þótt það verði á þann hátt, sem þér ekki geðjast að i fyrstu. Ég skal venja m Kóngsdóttirin sat og fyrir framan henni kökur og ávexti drottninguna af þessu, þvi lofa ég. Konungurinn lét sér þetta vel lika og sneri heim til hallarinnar. Drottningin átti eina dóttur. Og það var fallegasta konungs- dóttirin i öllum heimin- um. Hún var nú átta ára gömul, skynsöm og góð. Eitt var þó, sem olli konunginum áhyggjum. ■j hana stóðu þrir dvergar og færöu Litla dóttir hans var að verða svo ákaflega hé- gómleg og skrautgjörn. Dag einn gekk drottingin um öll her- bergin i höllinni til þess að skoða sig. Hvert sinn, er hún gekk fyrir spegil, nam hún staðar til þess að dást að hálsfesti, sem hún var nýbúin að fá. Hún var úr gimsteinum og kostaði of fjár. Allt i einu heyrði hún rödd fyrir aftan sig. — Hættið þessu, drottning. Það endar með skelf- ingu, ef þessu heldur áfram. Drottningin sneri sér við, alveg steinhissa. Úti fyrir glugganum stóð gömul kona. Það var hún, sem hafði talað. — Af hverju má ég ekki spegla mig? spurði drottningin. Mér þykir svo vænt um skrautgrip- inn minn. — Það verður að vera hóf á öilum hlutum. Þú eyðileggur sjálfa þig og allar hirðmeyjarnar með þessar skrautgirni iSannarlega, nema( Vertu ekki þú sért búinn að jab reyna að Það komst þangað einu sinni rann^ sóknarleiðangur, | Dásamlegt, dá- samlegt. Óvinveiti -__ir ibúar?: X Ekki höldumV í við það. Engir\tí ibúar. ], en við W höfum aldrei heyrt frá honum [siðan. ■ v/éfák, Hvernig datt llp^þér það i hug! Features iyndicate, lnc., Hvað um það, og eigumvið svo bara við bjuggum J. að fara tveir til þessl i trjám áðurv'J^Jíomast ___•- Ijhmu sanna. íyrr, v— v

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.