Tíminn - 14.02.1981, Blaðsíða 4

Tíminn - 14.02.1981, Blaðsíða 4
Laugardagur 14. febrúar 1981 ••••í spegli tímans Litla systir gefur þeirri stóru ekkert eftir Tvennteiga þær sameiginlegt Bo Derek og Kelly Coll- ins. Þær eru systur og hafa báðar átt velgengni að fagna i starfi. Sem kunnugt er er starfsvettvangur Bo kyntáknamarkaðurinn, en Kelly, sem er 19 ára, er þegar hátt launuö sem sýningarstúlka. Sérgrein hennar er að auglýsa gallabuxur. En hún hefur ekki minnsta hug a aö afklæöast fyrir framan kvikmynda- vélarnar. Hún segir: — Ég læt mér ekki detta i hug að keppa við Bo á kyntáknamarkaðnum. Ég færi aldrei að afklæðast fyrir allra augum, sama hvað i boði væri. Ég er of feimin til þess. En Kelly hefur aðeins brugðið fyrir sig kvikmyndaleik. Það var þegar hún var stað- gengill stóru systur i nýjustu mynd hennar, ,,A Change of Seasons." en auövitað aðeins i atriðum, þar sem hún mátti hylja nekt sina. 1 kjölfar þeirrar myndar bárust hinni ógrynnin öll af tilboöum um ný hlutverk, en viðbrögð hennar voru aðeins: — Það er ekki nema snarvitlaust fólk, sem vill verða leikarar. Nú fær Bo hótunarbréf Krægðin hefur ýmsar skuggahliðar. Það hefur hún Bo Derek fengið að reyna. Eftir alla athyglina, sem hún vakti eftir leik sinn i „10" sat hún ekki eingöngu uppi með hlýhuga aðdáendur. Meðal þeirra brcfa, sem henni hafa borist.er aö finna hótanabréf. Og það ekkki bara eitt heldur fleiri, augljóslega frá sama náungan- um, sem virðist óheill á geðsmunum. Þetta hefur gengið i nokkra mánuði og maður Bo, John Derek, hefur afhent lögreglunni bréfin jafnóðum. Nú eru þau hjón oröin svo taugastrekkt út af þessum sifelldu ógn- unum frá ókunnugum manni, að þau hafa tekiö sér fri ogdveljastnú á Seychelles-eyjum. Þau gera sér vonir um að brái af bréfritaranum með timanum. — Einhvern tima fljótlega hlýt ég að hitta hávaxið, dökkhært og glæsilegt tilefni til að fara i megrunarkúr. ► < — Hann datt i sjóinn við að vinna skemmdarverk á björgunartækjunum. krossgáta 350'9. Lárétt 1) Flækist um. 6) Hlemmur. 7) Grassylla. 9) Burt. 10) Máttvana. 11) Leit. 12) 1001. 13) Borðhaldi. 15) Þvottur. Lóðrétt D.Útlimameiðsli. 2) Nafar. 3) Hornalaus. 4) Eins bókstafir. 5) Hegning. 8) Mörg. 9) Veik. 13) Spil. 14) Tveir. Ráðning á gátu No. 3408. Lárétt 1) Einrænn. 6) Dul. 7) DD. 9) Æt. 10) Ragnaði. 11) Al. 12) II. 13) Ana. 15) Notaleg. Lóðrétt 1) Eldraun. 2) ND. 3) Runnana. 4) Æl. 5) Nýtileg. 8) Dal. 9) Æði. 13) At. 14) Al. bridge Stærsta sveifluspilið á Ölympiumótinu i sumar kom fyrir i leik Breta og Uruguay. Það var eins-og Bretarnir væru dæmdir i þvi spili þvi hver einasti spilari i liðinu gat gert sitt til að minnka tapið. Norður. S. - H. DG109 V/Allir T. AK D97632 L. 6 Vestur. Austur. S. D65 S. AK107 H. A8543 H. 6 T. — T. G10 L. AKDG3 L. 1097543 Suður. S. G98432 H. K72 T. 854 L. 8 f opna salnum sátu Bretarnir AV og þar gengu sagnir þannig: Vestur. Norður. Austur. Suður. lhjarta 5tiglar dobl. Ef austur hefði valið að spila út einspilinu i lit vesturs hefðu 5 tiglar farið 500 niður. En austur spilaði út spaðaás og eftir þaö fékk norður yfirslag. 950 til Uruguay .Eins og sést er 6 lauf óhnekkjan- di og 7 lauf eru aðeins niður á spaða- stungu. Það er þó erfitt að sjá hvernig AV eiga að komast i slemmu eftir hindrun norðurs. Vestur verður þá bara að segja hana yfir doblinu. t lokaða salnum gerði Bretinn i norður andstæðingum sinum ekki eins erfitt fyrir og Uruguaymaður- inn. Vestur. Norður. Austur. Suður. lhjarta 4tíglar 5lauf pass 7lauf dobl. Dobl norðurs bað suður um að spila ekki út tigli. Noröur var að vona að suður spilaði út sinum lengsta lit, sem væri liklega spaði, en suður taldi að norður væri að biöja um útspil i lit blinds. Hann spilaði þvi út hjarta og alslemman stóð. 2330 i viðbót til Uruguay og 22 impar. Hjólum ávallt hægra megin — sem næst vegarbrún hvort heldurj við erum í þéttbýli eða á þjóðvegum.^ ux /IFERÐAR \0

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.