Tíminn - 14.02.1981, Blaðsíða 5

Tíminn - 14.02.1981, Blaðsíða 5
Laugardagur 14. febrúar 1981 5 Kvikmyndahátíðinni lýkur á morgun Kvikmyndahátiö 1981 lýkur um þessa helgi, en þá veröa teknar til syninga myndir eftir Buster Keaton og Alfred Hitchcock, sem ekki hafa veriö áöur á hátiðinni auk nýrrar franskrar myndar, Vikufrieftir Bertrand Tavernier, höfund Dekurbarna og Úrsmiösins frá Saint Paul. Þessi mynd var ein þriggja franskra mynda sem sýndar voru á siöustu kvik- myndahátiö i Cannes. Myndirn- ar eftir Hitchcock eru Fuglarnir og Ja ma ica-kráin (Jamaica Inn), en sií mynd bætist viö sýn- ingarskrá. Jamaica-kráin var gerð I Englandi 1939 og er sið- asta myndin sem Hitchcock stjörnai þar áöur en hann flutt- ist til Bandarikjanna. Aðalhlut- verkið leikur Charles Laughton sem jafnframt var framleiðandi myndarinnar, og Jamaica-krá- in má kallast runnin undan rifj- um þeirra beggja, Laughtons og Hitchcocks. Myndin var gerö eftir skáldsögu Daphne du Maurier, sem naut vinsælda hér i eina tiö. Og þegar Hitchcock kom til Bandarikjanna, var honum þegar i stað falin stjórn á annarri mynd eftir sögu Daphne du Maurier, þ.e. Rebecca. Fugl- arnirer svo enn ein Hitchcock- myndin eftir sögum þessarar skáldkonu. Jamaica-kráin er ekki dæmigerð 'Hitchcock- mynd, m.a. vegna þess aö hún gerist á siðustu öld, en engu að siöur er þetta mjög athyglisvert verk. Hins vegar falla tvær myndir út af sýningarskrá, ungverska myndin Trúnaöartraust og v- þýska myndin 1 hjarta hvirfil- bylsins. Þessar myndir höfðu veriö á öörum hátiöum og ekki borist framleiðandanum nógu timanlega þaöan til aö hægt væri aö senda þær hingáö. Margir hafa beöið um aö hátiöin sé framlengd, en það er þvi miður ekki hægt. Hins vegar hefjast sýningar á laugardag og sunnudag kl. 1. Þremur erlendum listsýningum að Kjarvalsstöðum lýkur um helgina Bst— Þrjár erlendar listsýningar standa nú yfir á Kjarvalsstööum, en þeim lýkur nú um helgina. Þaö er sýning á teikningum eftir „Sextán” á 6 vikna fresti 1 frásögn Timans af unglingatimaritinu „Sextán,” s.l. miövikudag, varö missagt að ritiö dæmi út á sex mánaöa fresti. Rétt er aö ætiunin er að gefa ritiö út á SEX VIKNA FRESTI. sænska listmálarann Carl Fredrik Hill i Kjarvalssal, sýn- ingin „Grafik frá landi Mondriaans” og Sýning á hollensku skarti, en þær sýningar báðar eru i anddyri Kjarvals- staða. A sýningu Carl Fredrik Hill eru 76teikningar, sem allar eru i eigu listasafnsins i Malmö. Þessi sýn- ing var sett upp i Paris, þegar sænsku konungshjónin komu þangað i opinbera heimsókn i fyrrasumar. 1 vetur var hún sett upp i Helsinki og héöan fer hún til Færeyja, Englands og írlands. Grafiksýningin er af verkum 10 hollenskra listamanna, sem allir vinna I geómetriskum stil. Það eru 37 myndir, geröar á árunum 1970-75. „Hollenskt skart” er sýning á mjög nútimalegum skartgripum eftir 19 hollenska listamenn. Gripirnir eru úr áli, silfri, plasti, leöri og viðartegundum ýmiss konar. Bæði grafiksýningin og skartgripasýningin eru farands- sýningar á vegum hollenska menntamálaráðuneytisins, sem settar hafa verið upp viða um lönd. Héöan veröa sýningarnar sendar til Bretlands. Ókeypis aögangur eraö þessum þrem sýningum, en vegleg skrá er til sölu fyrir hverja sýningu. 1 Vestursal Kjarvalsstaða var um siöustu helgi opnuö sýning, sem nefnist „Vinnan, fólkið, land- ið”. Þar sýna listamennimir Sig- uröur Þórir og Guömundur Ar- mann málverk teikningar og grafikmyndir. Sýning þeirra verður opin til 22 þ.m. Allir sýn- ingarsalir Kjarvalsstöa eru opnir daglega kl. 14-22. Göran Christenson, starfsmaöur listasalnsins f Malmö, heldur hér uppi einni teikningu eftir Carl Frcdrik Hill á sýningunni sem lýkur nú um helgina. (Timamynd GE). SUBARU 18 Sýnt verður í Varahlutahúsinu við Rauðagerði SYNUM um helgina kl. 2—5 laugardag og sunnudag TVÆR NÝJAR GERÐIR af SUBARU SUBARU Hatchback Fjölskyldubill með nýja möguleika SUBARU station 4 WD Dual Range Bill með háu og lágu drifi og lúxusfrágangi INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Sími 33560

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.