Tíminn - 14.02.1981, Blaðsíða 14

Tíminn - 14.02.1981, Blaðsíða 14
18 Laugardágur 14. febrúar 1981 Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta striösskip heims. Háskólabió hefur tekið i notkun dolby stereo hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel i þessari mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Katharine Ross Martin Sheen Sýnd kl. 5,7 og 9 ERTÞÚ viðbúinn Kuplingspressur + Hjöruliðskrossar N, Kuplingskol Kuplingsbarkar flllbTURBÆJARW 3*1-13-84 Tengdapabbarnir (The In-Laws) ...ó köflum er þessi mynd sprenghlægileg. Gamanmynd, þar sem manni leiðist aldrei. GB Helgarpósturinn 3071 Peter Falk er hreint frá- bær i hlutverki sinu og held- ur áhorfendum i hláturs- krampa út alla myndina með góðri hjálpa Alan Arkin. Þeir sem gaman hafa af góðum gamanmyndum ættu alls ekki að láta þessa fara fram hjá sér. F.I. Timinn 1/2 tsl. texti Sýnd kl.5, 7, 9 og 11. Síðustu sýningar Sedrus Húsgögn Iðnvogum Súðavogi 32 Sími 84047 • • Nú er tækiíærið að gera góð kaup. Litið notuð húsgögn á tækiíærisverði. Sem dæmi: Sóí'asett á kr. 1100 2ja manna sófi + 2 stólar á kr. 3.850. Sófaborð á kr. 700. Sófasett m/pólereð- um örmum á kr. 2.500 Hillur, svefnbekkir, stakir sófar 2ja, 3ja, og 4ra sæta. Einnig ný sófasett frá kr. 4990. 2ja manna svefnsóf- ar á kr. 3196. Samstæðir stólar á kr. 1500. Hvildarstólar á kr. 2295. • • Litið við hjá okkur eða hringið það borgar sig. • • Sedrus Húsgögn 1-15-44 BRUBAKER Fangaverðirnir vildu nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd með hörkuleik- urum, byggð á sönnum at- burðum. Ein af bestu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. Aðalhlutverk: ROBERT REDFORD, Yaphet Kottoog Jane Alexander. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Bönnuð börnum. Hækkað verð. lönabo 3*3-11-82 WCX )DY ALLEN DIANt KFATON MK HAt I MUPPHY MAPlFl HFMINGWAY ' MtfWl I.TPFEP ANNF BYPNf - MANHATTAN GfÖIXit GÍT’SHWIN AJALKIKXUNS CHARItSH JOFFE ... WOODY ALLEN ...MARSHAII BRICKMAN WOCOY ALLEN CHARLES H JOFFE robért greenhut gör’dön willis TteSSifiBS. lní-Sííí-'. Vegna fjölda áskorana end- ursýnum viö þessa mvnd að- eins í nokkra daga. Leikstjóri: Woody Allen. " Aðalhlutverk: Woody Allen, Diane Keaton. Sýnd kl. 9. Alistair MacLean's: Launráði Vonbrigðaskarði (BreakheartPass) Aðalhlutverk: Charles Bronson Bönnuð börnum innan 14 ára. Endursýnd kl. 5 og 7. Nemenda- leikhúsið Peysufatadagurinn eftir Kjartan Ragnars- son. 3. sýning sunnudaginn 15. febr. kl. 20.00. Miðasalan opin i Lindarbæ frá kl. 16 alla daga nema laugardaga. Miðapantanir i sima 21971 á sarha tima. Spennum beltin ALLTAF - eKKÍ stundum ||UI|JFERÐAR Q 19 000 Kvikmyndahátíð 1981 Laugardagur 14. febrúar. (Næst siðasti dagur hátiðar- innar) Buster Keaton (6) Hnefaleikarinn. (Battling Butler), Pabbadrengurinn Buster læst vera hnefaleikari til að ganga í augun á stúlku. Siðan æxlast málin þannig, að hann lendir i hnefaleika- hringnum. Aukamynd: Bát- urinn (The Boat), ein fræg- asta stutta mynd Keatons. Sýndar kl. 1.00 og 3.00 íslenskur skýringartexti les- inn. Buster Keaton (7). Hershöfðinginn (The GeneralK Frægasta mynd Keatons og að marga dómi sú fullkomn- asta. Aukamynd: VIKA (One Week). Sýndar kl. 5, 7, 9 og 11. lsienskur skýringartexti ies- inn kl. 5. Jamaica-Kráin (Jamaica Inn) eftir Alfred Hitchcock. England 1939. (Síðasta mynd Hitchcocks áður en hann flutti til Banda- rikjanna). Mjög athyglisverð kvikmynd eftir hinn nýlátna meistara, gerð eftir skáldsögu Daphne du Maurier. Aðalhlutverk: Charles Laughton.sem hlaut mikið lof fyrir leik sinn. Sýnd kl. 1.05, 3.05, 5.05 og 7.05. Krossf estir elskendur (Chikamatsu Monogatari). Japanskt meistaraverk eftir snillinginn Mizoguchi Kenji, gerð 1954. Sýnd kl. 1.00, 3.00, 5.00 og 7.00. Siðasta sinn. Konstantur. Pólland 1980. Verðlauna- mynd eftir Zanussi sem lýsir ástandinu i Póllandi nú. Sýnd kl. 1.10, 3.10 og 5.10. Siðasta sinn. Vikufrí Frakkland 1980. Nýjasta mynd B. Tavernier, höfund Dekurbarna og Úrsmiðsins i Saint-Paul. Fjallar um kennslukonu á erfiðum tima- mótum. Sýnd kl. 9.00 og 11.00. Fuglarnir (The Birds) eftir A. Hitch- cock, Bandarikin 1963. Ein-. stakt tækifæri til að sjá þessa frægu mynd. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Slðasta sinn. CHA CHA Hörku rokkmynd meö Ninu Hagen og Lene Lovich. Sýnd kl. 7.10, 9.10 og 11.10. SMIDJUVEGI 1, KÓP. SÍMI 43500 (Útv*s*bankahó*lfNi Ný amerisk geysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni. Þessi mynd er alveg ný af nálinni og sýnd nú um þessar mundir á áttatiu stöð- um samtimis i New York, við metaösókn. Leikarar: MarlinShakar Gil Rogers Gale Garnett Islenskur texti Sýnd kl.5.00, 7.00, 9.00 og 11.00 Bönnuð innan 16 ára. Ný hörkuspennandi mynd gerð eftir sögu Jack Davies. „Þegar næstu 12 timar geta kostað þig yfir 1000 milljónir Stp. og lif 600 manna, þá þarftu á að halda manni sem lifir eftir skeiðklukku”. Aðalhlutverk: Roger Moore, James Mason og Anthony Perkins. Isl. texti. Sýndkl. 5-7-9 og 11. Bönnuð börnum innan 14 ára. Simsvari slmi 32075. Olíupallaránið Midnight Express (Miðnæturhraðlestin) islenskur texti Heimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd i litum sann- söguleg og kyngimögnuð, um martröð ungs bandarisks há- skólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er imyndunaraflinu sterk- ari. Leikstjóri Alan Parker. Aöalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Bragðaref irnir Islenskur texti Bráðskemmtileg kvikmynd með hinum frábæru Bud Spencer og Terence Hill. Sýnd kí. 3. Verð kr. 17.50. GAMLA BIO ---------ní-r-M Simi 11475 É1 Hin viðfræga bandariska stórmynd um dæmda af- brotamenn, sem þjálfaðir voru til skemmdarverka og sendir á bak við viglinu Þjóð- verja í siðasta striði. Endursýnd ki. 5 og 9 Bönnuð innan 16 ára. Lukkubíllinn í Monte Carlo Sýnd kl. 3.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.