Tíminn - 14.02.1981, Blaðsíða 12

Tíminn - 14.02.1981, Blaðsíða 12
16 Laugardagur 14. febrúar 1981 hljóðvarp Laugardagur 14. febrúar 7.00 Ve&urfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 Leikfimi. 7.25 Tdnleikar. Þulur velur og kynnir. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (iltdr.). Dagskrá. Morgunorö: Unnur Halldórsdóttir talar. Tónleikar. 8.50 Leikfimi 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjiiklinga: Asa Finnsdóttir kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir). 11.20 Gagn og gaman. Gunn- vör Braga stjórnar barna- tima. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.45 Iþróttir. Umsjón: Her- mann Gunnarsson. 14.00 t vikulokin. Umsjónar- menn: Asdis Skúladóttir, Askell Þórisson, Björn Jósef Arnviðarson og Óli H. Þórðarson. 15.40 Islenskt mál. Jón A.ðal- steinn Jónsson cand.mag. talar. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. ’ 16.20 Tdnlistarrabb, — XVIII. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. sjónvarp Laugardagur 14.febrúar 16.30 íþróttir Umsjónarmaöur Bjarni Felixson. 18.30 Ley nda rdómu rinn Breskur myndaflokkur I sex þáttum fyrir unglinga. Þriöji þáttur. Efni annars þáttur: Prestinum berast þær fregnir aö eitt sinn hafi verið mikill dýrgripur i kirkjunni — kaleikur Ur gulli, en hann hvarf endur fyrir löngu. Getur kaleikur- inn forni veriö á leyndum staö I kirkjunni? Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Spltalalff Bandarlskur gamanmyndaflokkur. Þýð- andi Ellert Sigurbjörnsson. 21.00 Söngvakeppni Sjón- varpsins Þriðji þáttur 17.20 Leikið og lesiö. Jónlna H. Jónsdóttir stjórnar barnati'ma. Meðal efnis: Dagbók, klippusafn og fréttir utan af landi. 18.00 Söngvar I léttum dúr. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 „Fljótin geta ekki talaö”, saga eftir Nlgerlu- manninn Obi B. Egbuna. Þýðandinn, Jón Þ. Þór, les. 20.00 Hlööuball. Jónatan Garðarsson kynnir amerfska kiíreka- og sveita- söngva. 20.30 Hafisinn — „landsins forni fjandi”. Þáttur i umsjá Tómasar Einars- sonar, sem ræðir við Sturlu Friöriksson og Pál Berg- þórsson veðurfræðing. — Lesari: Óskar Halldórsson og Sverrir Jónsson. 21.15 Hljómplöturabb. Þor- steinn Hannesson stjórnar. 22.00 Gleymd ljóö. Séra Arelius Nielsson les úr nýrri ljóðabók sinni. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundags. Orö kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumar- ferö á tslandi i929”.Kjartan Ragnars les þýöingu slna á feröaþáttum eftir Olive Murray Chapman (8). 23.00 Danslög. (23.45 Fréttir). 01.00 Dagskrárlok. undanúrslita. Kynnt verða sex lög. Tiu manna hljóm- sveit leikur undir stjórn Magnúsar Ingimarssonar. Söngvarar Björgvin Halldórsson, Haukur Morthens, Helga Möller, Jóhann Helgason, Pálmi Gunnarsson og Ragnhildur Glsladóttir. Kynnir Egill Ólafsson. Umsjón og stjórn upptöku Rúnar Gunnarsson. 21.40 Tengdasynir óskast s/h (Hobson’s Choice) Bresk gamanmynd frá 1953. Leik- stjdri David Lean. Aðalhlut- verk Charles Laughton, Brenda de Banzie og John Mills. Henry Hobson er eig- andi skóverslunar og kom- inn vel iálnir. Hann á þrjár dætur og sér sú elsta um viðskiptin fyrir hann. Yngri dæturnar eru orðnar gjaf- vaxta og Hobson hyggst velja fyrir þær eiginmenn, en þá tekur elsta dóttir hans ráðin i' sinar hendur. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.05 Dagskrárlok Staða yfirlæknis Rekstrarstjórn Sjúkrahúss Suðurlands auglýsir lausa til umsóknar stöðu yfir- læknis við Sjúkrahús Suðurlands á Sel- fossi. Umsóknarfrestur er til 10. mars 1981. Umsóknir má senda til sýslumannsins á Selfossi, sem gefur nánari upplýsingar. Rekstrarstjórn Sjúkrahúss Suðurlands. Fóstrur Kópavogskaupsstaður auglýsir hér með eftir fóstrum til starfa á dagvistarheimilin i Kópavogi. Umsóknarfrestur er til 18. febr. n.k. Allar frekari upplýsingar veitir félags- málastjórinn i sima 41570. Bæjarstjórinn i Kópavogi. Apótek Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vik- una 13. til 19. febrúar er i Háa- leitis Apóteki. Einnig er Vestur- bæjar Apótek opið til ki. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnu- dagskvöld. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga eropiðkl.9—12og sunnudaga er lokað. Lögregla Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabif- reið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliðið og sjúkrabif- reið simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliðið simi 51100, sjúkrabifreið sími 51100. Læknar Reykjavlk — Kópavogur. Dag- vakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-íöstud, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Slysavaröstofan: Simi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistöðinni simi 51100. Sjúkrahús Heimsóknartimar á Landakots- spitala: Alla daga íra kl. 15-16 Og 19-19.30. Borgarspitalinn: Heimsóknar- timi i Haínarbúðum er ki. 14-19 alla daga, einnig er heim- sóknartimi á Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 14-19 alla daga. Heilsuverndarstöö Reykjavlk- ur: Ónæmisaögerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstóð Reykjavik- ur á mánudögum kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafið meðferðis ónæmiskortin. Bókasöfn Borgarbókasafn Reykjavikur: Aöalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a, simi 27155 opið mánudaga til föstudaga ki. 9-21 laugardaga kl. 13-16. Lokað á laugardögum. 1. mai til 1. sept. Aöalsafn — lestrarsalur, Þing- holtsstr. 27. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-21. Laugard. 9-18, sunnudaga 14-18. Lokað á laugard. og sunnud. 1. júni til 1. sept. Sérútlán — afgreiðsla i Þing- holtsstræti 29a, bókakassar lán- aöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn — Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 14-21. Laugardaga kl. 13-16. Lokað á laugard. 1. mai til 1. sept. Bókin heim — Sólheimum 27, simi 83780. Heimsendingarþjón- usta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Hofsvallasafn — Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 16-19. Lokaö júlimánuö vegna sumarleyfa. Bústaöasafn —■ Bústaðakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga-fö- studaga kl. 9-21. Laugard. kl. 13- 16. Lokaö á laugard. 1. mai til 1. sept. Bókabilar — Bækistöö i Bú- staðasafni, simi 36270. Við- komustaðir viösvegar um borg- ina. Bókasafn Seltjarnarness Mýrarhúsaskóla, simi 17585. Safnið er opiö á mánudögum kl. 14- 22, þriðjudögum kl. 14-19, miövikudögum kl. 14-22, fimmtudögum kl. 14-19, föstu- dögum kl. 14-19. „Sextiu og fimm ára? Almáttug- ur þú verður að setjast niður.” DENNI DÆMALAUSI Hljóðbókasafn— Hólmgarði 34, simi 86922. hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánu- daga-föstudaga kl. 10-16. Bókasafn Kópavogs: Félags- heimilinu Fannaborg 2, s. 41577. Opið alla virka daga kl. 14-21 laugardaga (okt. til april) kl. 14-17. Asgrimssafn, Bergstaöastræti 74 er opið sunnudaga, þriðju- daga og fimmtudaga frá kl. 13.30-16. Aðgangur ókeypis. Arbæjarsafn: Arbæjarsafn er opið samkvæmt umtali. Upplýs- ingar I sima 84412 milli kl. 9 og 10. f.h. Háskóiabókasafn. Aðalbygg- ingu Háskóla Islands. Opið. Utibú: Upplýsingar um opn- unartima þeirra veittar i aðal- safni simi 25088. Bilanir. Vatnsveitubilanirsimi 85477 Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. 1 Hafnarfirði I sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum verður veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfs- manna 27311. Tilkynningar Skiöaiyftur i Bláfjöllum : Uppl. i simsvara 25166 og 25582. Kvöldsímaþjónusta SAA: Frá kl: 17-23 alla daga ársins simi 81515. AL — ANON — Félagsskapur aöstandenda drykkjusjúkra: Ef þú átt ástvin sem á við þetta vandamál aö striöa, þá átt þú kannski samherja 1 okkar hóp. Simsvari okkar er 19282. ^Reyndu hvaö þú finnur þar. Söfnuðir Safnaöarfélag Asprestakalls heldur aöalfund sinn sunnudag- inn 15. febrúar n.k. að Norður- brún 1. eftir messu sem hefst kl. 14. Kaffi og aðalfundarstörf. Dómkirkjan: Barnasamkoma kl. 10:30 á laugardag i Vestur- bæjarskóla v/öldugötu. Séra Þórir Stephensen Kristniboösfélag kvenna heldur sina árlegu fjáröflunarsam- komu i Betaniu Laufásveg 13 laugardaginn 14. febr. kl. 20:30. Fjölbreytt dagskrá, allir vel- komnir. Matarbingó: Safnaðarfélag Asprestakalls heldur matar-bingó að Norður- brún 1 laugardaginn 14. febrúar n.k. kl.15. 12 umferðir spilaðar, glæsilegir matarvinningar ásamt matarboðum á veitingar- húsum. r I Gengið 12. febrúar 1981. Bandarikjadollar Kaup 6507 Sala 6.525 Sterlingspund Kanadadollar 15.124 5.428 15.166 5.443 Dönskkróna 0.9775 0.9802 Norsk króna 1.1915 1.1948 Sænskkróna 1.4091 1.4130 Finnskt mark 1.5964 1.6008 Franskur franki 1.3007 1.3043 Belgiskur franki 0.1868 0.1873 Svissneskur franki 3.2843 3.2934 i Hoilensk florina 2.7634 2.7710 i Vesturþýskt mark 2.9965 3.0048 i itölsklira 0.00633 0.00635 i i Austurr.SchilIingur Portug.Escudo 0.4229 0.1152 0.4241 0.1155 i Spánskur peseti 0.0755 0.0757 i Japansktyen 0.03183 0.03191 i irsktpund 11.168 11.199 _____

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.