Tíminn - 14.02.1981, Blaðsíða 13

Tíminn - 14.02.1981, Blaðsíða 13
Laugardagur 14. febrúar 1981 17 Kirkjan Arbæjarprestakall Barnasamkoma i safnaðar- heimili Arbæjarsóknar kl. 10:30 árd. Guðsþjónusta i safnaðarheimilinu kl. 2. Samverustund með foreldrum væntanlegra fermingarbarna i safnaðarheimilinu fimmtudags- kvöldið 19. febrúar kl. hálf niu. Kaffi veitingar. Sr. Guðmundur Þorsteinsson. Ásprestakall Messa að Norðurbrún 1 kl. 2. Aðalfundur safnaðarfélags As- prestakalls eftir messu. Kaffisala. Sr Arni Bergur Sig- urbjörnsson. Breiðh oltsprestakall Barnasamkoma kl. 10:30 og messa kl. 14 i Breiðholtsskóla. Æskulýðsfélagið sunnudags- kvöld kl. 20:30. Almenn sam- koma miðvikudagskvöld kl. 20:30aðSeljabraut 54. Sr. Lárus Halldórsson. Bústaðakirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Félagsstarf aldraðra er á miðvikudögum milli kl. 2 g 5 siðd. Sr. Ólafur Skiílason dómprófastur. Digranesprestakall Barnasamkoma i safnaðar- heimilinu við Bjarnhólastig kl. 11. Guðsþjónusta i Kópavogs- kirkju kl. 11. Sr. Þorbergur Kristjánsson. Dómkirkjan Kl. 11 messa. Sr. Þórir Stephensen. Dómkórinn syngur, organleikari Marteinn H. Friðriksson. Messan kl. 2 fellur niður. Elliheimilið Grund Guðsþjónusta kl. 14. Gisli Gunn- arsson, guðfræðinemi predikar. Fyrir altari sr. Bjarni Sig- urðsson. Félag fyrrverandi sóknarpresta. Fella- og Hólaprestakall Laugardagur: Barnasamkoma i Hólabrekkuskóla kl. 2 e.h. Sunnudagur: Barnasamkoma i Fellaskóla kl. 11 f.h. Guðsþjón- usta i safnaðarheimiiinu að Keilufelli 1 kl. 2 e.h. Sameigin- leg samkoma safnaðanna i Breiðholti n.k. miðvikudags- kvöld kl. 20:30 að Seljabraut 54. Sr. Hreinn Hjartarson. Grensáskirkja Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjónusta kl. 2. Organ- leikari Jón G. Þórarinsson. Almenn samkoma n.k. fimmtu- dag kl. 20:30. Sr. Halldór S. Gröndal. Hallgrimskirkja Messa kl. 11. Sr. Ragnar Fjalar Lárusson. Fjölskyldumennsa kl. 2 með þátttöku Þingstúku Reykjavikur og Islenskra Ung- templara. Helgi Hannesson, formaður Abyrgðar talar. Upp- lestur. Sr. Karl Sigurbjörnsspn. Þriðjudagur: Fyrirbænaguðs- þjónusta kl. 10:30 árd. Beðið fyrirsjúkum. Kirkjuskóli barn- anna er á laugardögum kl. 2 i gömlu kirkjunni. Landspítalinn Kl. 10 messa. Sr. Karl Sig- urbjörnsson. Háteiskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11 árd. Sr. Arngri'mur Jónsson. Messa kl. 2 Organleikari Orthulf Prunner. Sr. Tómas Sveinsson. Messa og fyrirbænir fimmtudagskvöld kl. 20:30. Sr. Tómas Sveinsson. Kársnesprcstakall Barnasamkoma i Kársnesskóla kl. 11 árd. Guðsþjónusta i Kópa- vogskirkju kl. 2. S.r. Arni Pálsson. Langholtskirkja Barnasamkoma kl. 11. Siguröur Sigurgeirsson, Jón Stefánsson og Sig. Haukur Guðjónsson og fleiri sjá um stundina. Guðsþjónusta kl. 2 Altaris- ganga. Organleikari Jón Stefánsson. Prestur sr. Sig. Haukur Guðjónsson. Sóknar- nefnd. Laugarnesprestakall Laugardagur 14. febr: Guðsþjónusta að Hátúni lOb, ni- undu hæö kl. 11. Sunnud: 15. febr.: Barnaguðsþjónusta kl. 11 Messa kl. 14. Þriðjud. 17. febr.: Bænaguðsþjónusta kl. 18 og æskulýðsfundur kl. 20:30 Sóknarprestur. Neskirkja Barnasamkoma kl. 10:30. Guðsþjónusta kl. 2. Orgel og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Guðmundur Óskar Ólafsson. Kirkjukaffi. Munið bænamessur á fimmtudagskvöldum kl. 20:30. Seljasökn Barnaguðsþjónusta i Oldu- selsskóla kl. 10:30 árd. Barna- samkoma að Seljabraut 54 kl. 10:30 árd. guðsþjónusta að Seljabraut 54 kl. 2. Sameiginleg samkoma safnaðanna i Breiðholti n.k. miðvikudags- kvöld kl. 20:30 að Seljabraut 54. Sóknarprestur. Selt ja rnarnessókn Barnasamkoma kl. 11 árd. i Félagsheimilinu. Sr. Frank M. Halldórsson. Fríkirkjan i Reykjavik Messa kl. 2. Organleikari Sig- urður Isólfsson. Prestur sr. Kristján Róbertsson. Kirkja óháða safnaðarins: Messa kl. 2siðdegis á sunnudag. Sr. Emil Björnsson. Fíladelfiukirkjan: Laugardagur kl. 20:30. Sænskt söng- og hljómlistarfólk sér um dagskrána. Sunnudagur. Sunnudagsskólarnir byrja kl. 10:30. Safnaðarguðsþjónusta kl. 14. Söng- og hljómleika sam- koma kl. 16 með sænsku lista- fólki. Almenn guðsþjónusta kl. 20. Sænska listafólkið kvatt. Einar J. Gislason. Ferðalög Dagsferðir sunnudaginn 15. febrúar. Kl. 13 — Reykjafell-Skarös- mýrarljall (bæöi yfir 500 m) Fararstjóri: Hjálmar Guð- mundsson. Kl. 13. — Skiðaganga á Hellis- heiði. Fararstjóri Tómas Einarsson. — Farið frá Umferðarmiðstöðinni austan- megin. Farmiðar v/bil. Þórsmerkurferð (þorraþræll) — laugardaginn 21. febrúar (helgarferð). Allar upplýsingar á skrifstofunni, öldugötu 3. Ferðafélag tslands. Sunnud. 15.2 kl. 13 Suunan Straums vikur, létt ganga meö Kristjáni M. Baldurssyni, eöa Almenningar á gönguskiöum meö Steingrimi Gaut Kristjánssyni. Ilelgarferð um helgina 20.-22. febr. Arshátið i Skiöaskálanum i Hveradölum 28. febrúar. Útivist simi 14606 Skákþing Reykjavikur, Jólahraðskákmótið 1980 og Firmakeppnina 1980- Skagfirðingafélagið I Reykjavík er með félagsvist kl. 14 á morgun sunnudag i Drangey, félagsheimilinu Siðumúla 35. Góð verðlaun, allir velkomnir. Kvenfélagið Seltjörn heldur aðalfund sinn þriðjudaginn 17. febrúar kl. 20:30 i Félagsheimilinu á Seltjarnar- nesi. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs: Fundur verður haldinn fimmtudaginn 19. febrúar kl. 20:30 i Félagsheimilinu. Spilað verður bingó. Mætið vel og stundvislega. Takið með ykkur gesti. Ýmisieqt Féiagsiif Hafnarfjarðarkirkja: Guðsþjónusta kl. Sóknarprestur. 2. Taflfélag Revkjavikur. Hraðskákmót Reykjavikur verður haldið sunnudaginn 15.2. ’81 kl. 14.00 e.h., i Félagsheimili Taflfélags Reykjavikur að Grensásvegi 44, Rvik. — Strax að loknu hraðskákmótinu fer fram verðlaunaafhending fyrir Fyrirlestur um skrift Gunnlaugur Briem, sérfræö- ingur i leturgerö og letursögu, flytur fyririestur a vegum Kennaraháskóla Islands, þriðjudaginn 17. febrúar. Fjall- ar hann um nýtt eöa endurvakiö skriftarkerfi, sögulega þróun þess, nútimanotkun, kosti og galla. Skriftarkerfi þetta hefur rutt sér til rúms i mörgum lönd- um.einkum þó á Vesturlöndum. Þess má geta aö hér á landi hefur á siðustu árum gætt vax- andi óánægju meö arangur skriftarkennslu, jafnt hjá for- eldrum sem kennurum. Voriö 1979 tók til starfa, aö til- hlutan Skólarannsóknardeildar Menntamálaráðuneytisins, vinnuhópur um skrift og skrift- arkennslu. Tillögum var skilaö fyrri hluta vetrar 1980. Þar er m.a. mælt með áðurneíndri let- urgerð. Benda má á aö ritföng breyt- ast i timans rás og þar af leið- andi leturgeröir. Fræöilegur lyrirlestur Gunnlaugs Briem er þvi kærkomið tækifæri þeim er hafa hug á aö kynna sér þessi mál nánar. Fyrirlesturinn veröur haldinn i stofu 301, Kennaraháskóla is- lands, kl. 17 þann 17. íebrúar. Fréttatilkynning frá KHÍ Veröld án vímu Þingstúka Reykjavikur IOGT og islenskir ungtemplarar vinna mi að bindindisboðun meðal skólanema undir kjörorðinu Veröld án vimu. Ráðgert er að kynna þetta starf með ýmsum liætti næstu vikurnar en á morg- un sunnudaginn 15. febrúar kl. 14.00 verða þessi samtök þátt-- takendur i fjölskyldumessu i Hallgrimskirkju. Þar talar tlelgi Hannesson formaður Ábvrgðar hf og auk þess verður upplestur á vegum samtak- anna. Áhugamenn um þetta starf ættu að kynna sér þessa tilraun sem fyrst og best.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.