Tíminn - 14.02.1981, Blaðsíða 15

Tíminn - 14.02.1981, Blaðsíða 15
Laugardagur 14. febrúar 1981 19 flokksstarfið Landbúnaðurinn og atvinnulíf i sveitum. Ráðstefna að Rauðarárstig 18, dagana 13. og 14. febrúar 1981. Hald- in á vegum þingflokks og framkvæmdastjórnar Framsóknar- flokks. Dagskrá: Laugardagur 14. febrúar. Kl. 10.00 FRAMSÖGUERINDI: LOÐDÝRARÆKT. Brynjólfur Sæmundsson, ráðunautur REYNSLA MIN AF LOÐDÝRARÆKT Valgerður Sverrisdóttir húsfreyja á Lómatjörn, S-Þing. FRAMTÍÐ I.ANDRUNAÐARINS: Guðbjartur Gunnarsson, böndi Hjarðarfelli, Guðni Agústsson, form. SUF.. Jónas Jónsson búnaðarmálastj. 12.00 MATARHLÉ 13.00 Umræður og ályktanir 17.00 Ráðstefnuslit. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Framsóknarflokksins að Rauðar- árstig 18, simi 24480 A-Skaftafellssýsla ArshátiðFramsóknarfélagsins i A-Skaftafellssýslu verður haldin á Hótel Höfn laugardaginn 21. febr.og hefstmeðborðhaldi kl. 20. Húsið opnað kl. 19. Dagskrá: Avörp:Davið Aðalsteinsson alþm. og Tómas Arnason viö- skiptaráðherra. Auk þess heimsækja okkur hinar frægu andriku systur að sunnan. Gamanvisur: Hinn góðkunni Hreinn Eiriksson við undirleik Sigjóns Bjarnasonar. Einnig fjöldasöngur, gestaleikir o.fl. að ógleymdum dansi fram eftir nóttu. Vegna mikillar aðsóknar undanfarin ár er fólki bent á að tryggja sér miða timanlega i sima 97-8313 daglega milli kl. 11 og 12 f.h. Skemmtinefndin. Hádegisfundur SUF Miðvikudaginn 17. febr. ræðir Vilhjálmur Svan Vilhjálmsson, leið- beinandi hjá S.Á.Á. um efnið: Alkóhólismi — Hvaö er til varnarf SUF. Frá Framsóknarflokknum Borgarnesi Aður auglýst spilavist sem vera átti föstudaginn 13. feb. verður frestað til föstudagsins 20. febrúar nánar auglýst siðar Stjórnin Hvergerðingar — Ölfusingar Alþingismennirnir Þórarinn Sigurjónsson og Jón Helgason veröa til viðtals mánudaginn 16. þ.m. i kaffistofu Ullarþvottastöövarinnar i Hveragerði kl. 21 og fimmtudaginn 19. febr. I félagsheimilinu Þor- lákshöfn kl. 21. Hafnfirðingar Framsóknarfélögin i Hafnarfirði gangast fyrir 3ja kvölda spila- keppni i húsi iðnaöarmanna að Linnetstig 3 kl. 20.30 dagana 20. febrúar og 5. mars. Kvöldverðlaun og góð heildarverðlaun. _______ f Móðir okkar Aðalheiður K. Bruun Fannborg 1 andaðist i Landspitalanum 12. febr. Sigrún Bruun Kristján N. Bruun Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför Jóninu Magnúsdóttur, Þorpum, Strandasýslu. Guð blessi ykkur öll. Oddur Jónsson og vandamenn. Rafmagnsveitur rikisins óska að ráða ritara og aðstoðar- mann á teiknistofu Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist til Rafmagnsveitna rikisins. Rafmagnsveitur rikisins Starfsmannahald Laugavegi 118 105 Reykjavik. Útskornir trékappar i mörgum viðartegundum 1 barrock í barrock stíi —- BSflníSé stn Úrval ömmu- stanga frá Florense Munið orginal zbrautir frá okkur Þið hringið við mælum og setjum upp • Reynið okkar þjónustu hún er trygg Simi77900 3 Gardínubrautir hf Skemmuvegi 10 Kópavogi Bændur Sími77900 Sel minkagildrur, hafa reynst vel á íslandi við vötn og skurðbakka. Drepur bara minka og rottur. Sendum i póstkröfu Simi um Borgarnes Páll Jensson Grenigerði 310 Borgarnes Kópavogur Framhaldsaðalfundur FUF verður haldinn fimmtudaginn 19. febr. n.k. kl. 20.30. Stjórnin Garðabær — Bessastaðahreppur Aðalfundur Framsóknarfélags Garðabæjar og Bessastaðahrepps verður haldinr. að Goðatúni 2, laugardaginn 21. febr. kl. 14.00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Einar Geir Þorsteinsson ræðir fjárhagsáætlun Garðabæjar 1981 3. önnur mál. Félagar fjölmennið. Framsóknarfélag Garðabæjar og Bessastaðahrepps. Kópavogur Framsóknarfélögin auglýsa fund um fjárhagsáætlun og önnur bæj- armál fimmtudaginn 19. febr. nk. Stjórn fulltrúaráðsins. Tónskóli Sigursveins með námskeið — í hljóðfæraleik og kammermúsik Tónskóli Sigursveins D. Krist- inssonar stendur nú i annað sinn fyrir námskeiði i hljóðfæraleik og kammermússik. Leiðbeinandi á námskeiði þessu er griski pianó- leikarinn og hljómsveitarstjórinn George Hadjinkios en hann er nú starfandi prófessor við Royal Northern College of Music i Manchester. Auk þess að leiðbeina nemendum um listræna túlkun á hljóðfærum sinum mun Hadjinikos einnig æfa hljómsveit ogkórTónskólansá hverjum degi i eina viku og mun námskeiðið enda með hljómsveitartónleikum i Bústaðakirkju þann 20. febrúar. A þeim tónleikum mun Hljómsveit Tónskólans m.a. flytja 1. Sinfóniu Beethovens, fiðlukonsert eftir Mozart ásamt fleiri smærri verkum. Námskeiöiö hefst laugardag- inn 14. febrúar kl. 2 og verður sjálf kennslan i fjóra daga 2-3 klst. dag hvern. Námskeiðsgjald eru kr. 150 og er aðgangur öllum heimill meðan húsrúm leyfir. QBSRB og VR ari athugun gera úttekt á þeim samningum sem gerðir hafa ver- ið viö rikisverksmiðjurnar nú ný- lega. Þessir samningar væru að hluta byggðir á Grundartanga- samningnum, og Verslunar- mannafélagið hefði mikinn hug á að kynna sér hversu mikið rikis- valdið treysti sér til að greiða sinu starfsfólki á þessum stöðum. Sagði hann að þeir hlytu að vera fordæmisgefandi. Ef þeir gengju lengra en almennu samningarnir, þá væri það náttúrlega mál fyrir önnur launþegasamtök að taka upp. BIBLÍAN stærri og minni útgáfa, vandaö, f jölbreytt band, — skinn og balacron — — f jórir litir — Sálmabókin i vönduöu, svörtu skinn- bandi og ódýru bala- cron-bandi. Fást i bókaverslunum og hjá kristilegu félögunum. HIÐ ÍSL. BIBLÍUFÉLAG (fmbbrantisstofii ; Hallgrimskirkja Reykjavik * simi 17805 opiö 3-5 e.h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.