Fréttablaðið - 17.02.2008, Side 32

Fréttablaðið - 17.02.2008, Side 32
ATVINNA 17. febrúar 2008 SUNNUDAGUR168 Starf óskast Kona á besta aldri óskar eftir atvinnu. Hef tölvu- & skrifstofunám. Er vön almennum þjónustustörfum. Get hafið störf fljótlega. Áhugasamir sendið póst á netfangið box@frett.is merkt „starf óskast“. Tölvunarfræðingar LINUX / AIX umhverfi Flugstoðir ohf. óska eftir að ráða öfluga einstaklinga í störf tölvunarfræðinga hjá kerfisdeild fyrirtækisins. Starfssvið Kerfisdeild sér um rekstur tölvukerfa í flugstjórnarmiðstöðinni í Reykjavík. Deildin sér einnig um þjálfunarumhverfi. Tölvukerfi flugstjórnarmiðstöðvarinnar eru m.a. fluggagnakerfi og ratsjárkerfi. Bæði þessi kerfi eru með rauntímaupplýsingar um flugumferð á Íslandi og Norður Atlantshafi. Helstu verkefni felast m.a. í uppsetningu, eftirliti og viðhaldi kerfa. Í starfinu felst einnig fyrirbyggjandi viðhald, greining bilana og ákvörðun viðbragða við þeim. Viðkomandi mun einnig koma að forritun vegna viðhalds kerfa í notkun, þarfagreiningu vegna nýrra verkefna, gerð kerfislýsinga vegna áætlanagerðar og mati á umfangi verkefna, uppsetningu og prófunar á hugbúnaði og fleiri spennandi verkefnum. Starfið er ýmist unnið á dagvöktum eða á virkum dögum. Hæfniskröfur Við gerum kröfu um háskólapróf í tölvunarfræði eða sambærilega menntun. Reynsla af LINUX og TCP/IP netumhverfi er æskileg. Nauðsynlegt er að viðkomandi hafi gott vald á íslenskri og enskri tungu. Einnig er nauðsynlegt að viðkomandi hafi frumkvæði í starfi, góða samskiptahæfileika, sé skipulagður í verkum sínum og geti unnið undir álagi. Umsóknir Frekari upplýsingar um starfið veitir Sigurður Hauksson, deildarstjóri og Ingunn Ólafsdóttir starfsmannastjóri síma 424-4000. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Skriflegar umsóknir með ítarlegum upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannahaldi Flugstoða ohf.,Turni, Reykjavíkurflugvelli, 101 Reykjavík, fyrir 25. febrúar nk., eða í tölvupósti á shard@flugstodir.is. Hægt er að nálgast umsóknareyðublöð á heimasíðu Flugstoða ohf., www.flugstodir.is Öllum umsóknum verður svarað. SKAPANDI STARF, ÍÞRÓTTIR, ÚTIVIST OG SAMSKIPTI VIÐ BÖRN Í SKEMMTILEGU STARFSUMHVERFI Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is Frístundamiðstöðin Gufunesbær í Grafarvogi leitar eftir jákvæðu, duglegu og áhugasömu starfsfólki á öllum aldri með fjölbreyttan bakgrunn til starfa á frístundaheimilum fyrir 6-9 ára börn og í frístundaklúbbi fyrir 10-16 ára börn og unglinga með fötlun. Starfsmenn Gufunesbæjar vinna á sviði íþrótta og tómstunda og eru lykillinn að því að veita íbúum fyrsta flokks þjónustu. Frístundamiðstöðin Gufunesbær leggur áherslu á að starfsfólki líði vel og að það þróist í starfi. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst Hægt er að sækja um á heimasíðu ÍTR, www .itr.is, nánari upplýsingar veitir deildarstjóri barnast arfs, Þóra Melsted thora.melsted@reykjavik.is s. 520 2300. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Regnbogaland við Foldaskóla sími: 695-5192 Simbað sæfari við Hamraskóla sími: 695-5193 Tígrisbær við Rimaskóla sími: 695-5196 Ævintýraland við Korpuskóla sími: 695-5191 Frístundaklúbburinn Höllin sími: 695-5189 Í boði eru almenn störf og stuðningsstörf með sveigjanlegum vinnutíma eftir hádegi á eftirtöldum stöðum: Iceland Excursions Allrahanda óskar eftir að ráða bifeiðastjóra með rútupróf til aksturs hópferðabifreiða og strætisvagna: Við hvetjum konur jafnt sem karla á öllum aldri að sækja um! Um framtíðarstörf er að ræða. Allar nánari upplýsingar eru í síma: 540 1303 / 660 1303 Eða netfang: runar@ruta.is Einnig má sækja um á: www.ruta.is/atvinnuumsókn Iceland Excursions Allrahanda er alhliða ferðaþjónustufyrirtæki og ferðaskrifstofa í örum vexti. Fyrirtækið kappkostar að veita góða og persónulega þjónustu við ferðamenn á Íslandi. Við leitum að drífandi einstaklingum sem vilja verða hluti af skemmtilegum hóp í góðu starfsumhverfi.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.