Tíminn - 07.03.1984, Blaðsíða 15

Tíminn - 07.03.1984, Blaðsíða 15
MIOVIKUDAGUR 7. MARS 19M krossgáta _________________Wnmm myndasögur 23 / 2 3 ‘i m m 5 1 q u M ! * /3 /Y /5 ■ “ m m 4287. Lárétt 1) Konvolútta. 5) Fisks. 7) Land. 9) Grænmeti. 11) Siglutré. 12) Tvíhljóði. 13) Hreyfast. 15) Fugl. 16) Skip. 18) Fima. Lóðrétt 1) Furðan. 2) Und. 3) Eins. 4) Dall. 6) Sofa. 8) Afrek. 10) Afar. 14) Forfaðir. 15) Bráðlyndu. 17) Samtenging. Ráðning á gátu No. 4286 Lárétt 1) Týndur. 5) Áll. 7) Urð. 9) Læk. 11) Má. 12) Fæ. 13) Ask. 15) Mar. 16) Una. 18) Slanga. Lóðrétt 1) Taumar. 2) Náð. 3) DL. 4) U|l. 6) Skárra. 8) Rás. 10) Æfa. 14) Kul. 15) Man. 17) Na. bridge ■ Guðlaugur Jóhannesson og Örn Arnþórsson sigruðu í tvímennings- keppninni á bridgehátíð og brutu þar með útlendingamúrinn sem hefurhingað til reynst erfiður á þessum mótum. í öðru sæti voru Guðmundur Páll Arnars- son og Pórarinn Sigþórsson en svíarnir Gullberg og Göthe náðu 3. sæti. Öfugt við það sem oft er haldið fram voru spilin í tvímenningnum mjög „róleg" þrátt fyrir að þau voru tölvu- gefin. Bútaspilin voru allsráðandi og slík spil reyna mikið á vandvirkni spilaranna í löngum mótum. Guðlaugur og Örn tóku því rólega í þessu spili: Vestur Norður S. D864 H.G7 T. G43 L.ADG7 Austur S.K10 S.A73 H.D5 H.9642 T. AD1087 T. 52 L. K543 L. 10862 S. G952 H.AK1083 T. K96 L.9 Suður Guðlaugur og Örn sátu NS og sagnir gengu þannig: Vestur. Norður. Austur. Suður. 1 H 2T dobl pass 2S pass pass pass Doblið hjá Guðlaugi var úttekt og þegar Örn sagði 2 spaða mat Guðlaugur réttilega að spilin féllu illa saman og passaði. Örn fékk 9 slagi í spilinu og næstum því topp fyrir því flest pörin sem sátu í NS sprengdu sig á spilinu og spiluðu geim, yfirleitt 4 spaða, sem fóru þá 1 niður í flestum tilfellum. Einhverjir reyndu líka 3 grönd eða 4 hjörtu sem voru ekki gæfulegri samningar. Það borgar sig ekki alltaf að spila upp á toppa í twmenningskeppnum; vandvirknin er oft árangursríkari. Hvell Geiri Dreki Svalur Kubbur Með morgunkaffinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.