Tíminn - 07.03.1984, Blaðsíða 19

Tíminn - 07.03.1984, Blaðsíða 19
MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1984 27 Kvikmyndir og leikhús EGNBOGW o i<» ooo A-salur Frumsýnir Svaðilför til Kína eftir Jon Cleary, um glæfralega flugferö til Auslurlanda meöan flug var enn á bernskuskeiði. - Aðal- hlutverk leikur ein nýjasta stór- stjarna Bandarikjanna Tom Selleck, ásamt Bess Armstrong - Jack Weston, Robert Morley o.fl. Le.KStjóri. Brian G. Hutton. íslenskur texti. Sýnd kl. 3,5,7,9 og 11.15 Hækkað verð B-salur Götustrákarnir og vel gerð ný | ensk-bandarisk litmynd, um hrika-' leg örlög götudrengja í Cicago, með Sean Peen - Reni Santioni - Jim Moody Leikstjóri: Rick Ros- enthal. íslenskur texti - Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl.3.05, 5.05,7.05,9.05 og 11.05 C-salur Hver vill gæta barna minna? Síðustusýning.’r Sýnd kl: 7.10 D-salur: Starfsbræður Spennandi og óvenjuleg leyr. 'ög- I reglumynd í litum, með Ryin O’Neal, John Hurt islenskur texti Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10 og 11.10 Uyniskyttan Geysispennandi dönsk kvikmynd með Jens Okklng - Peter Steen og Kristinu BJamadöttur. Endursýnd ki. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15 Stórbrotin og spennandUitmynd, eftir metsölubók Martin Gray, með | Michael York Birgitte Fossey. islenskur texti. Sýnd kl. 9.15. Dr. Justice S.O.S. I Hörkuspennandi litmynd, um nú- II tima sjóræningja með John Phillip Law, Nathalie Delon íslenskur texti Bönnuðinnan 16 ára Sýnd kl. 3,5, og 7 # ÞJÓDIUKHÚSID Öskubuska Ballett byggður á ævintýri eftir Perrault Tónlist: Serge Prokotév. Höfundur leiksögu og dansa: Yelko Yurésha Leikmynd: Yelko j Yurésha og Stigur Stein|jörsson Búningar og lýsing: Yelko Yur- ésha. Stjórn: Yelko Yurésha og Belinda Wright. Dansarar: Jean- Yves Lormeau og islenski dans- flokkurinn: Ásdis Magnúsdóttir, Auður Bjarnadóttir, Birgitte Heide, Guðmunda Jóhannesdóttir, Helga Bernhard, Ingibjörg Pálsdóttir, Katrín Hall, Lára Stefánsdóttir, Ólafía Bjarnleifsdóttir, Jóhannes Pálsson og Örn Guðmundsson. Ennfremur: Ásta Henriksdóttir, Sigrún Guðmundsdóttir, Soffía Marteinsdóttir, Árni Rudolf, Ásgeir j R. Bragason, Gunnar Þór Elvars- son, Ingólfur Stefánsson, Jón | Svan Grétarsson, Sigurður Valur j Sigurðsson og Þorsteinn Jónsson. Frumsýning i kvöld kl. 20.00 Upp- selt 2. sýning fimmtudag kl. 20.00 Skvaldur Föstudag kl. 20.00 Fáar sýningar eftir Amma þó Laugardag kl. 15.00 Sunnudag kl. 15.00 Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni Laugardag ki. 20.00 Sunnudag kl. 20.00 Litla sviðið: Lokaæfing Fimmtudag kl. 20.30 5 sýningar eftir Miðasala 13.15-20.00 Sími 11200 r i.hikitilv; 'KKT'k'I.W'ÍKI IK Guð gaf mér eyra I kvöld kl. 20.30 Laugardag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Gísl Fimmtudag uppselt Sunnudag kl. 20.30 Þriðjudag kl. 20.30 Hart í bak Föstudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala I Iðnó kl. 14-20.30 Simi 16620 ÍSLENSKA ÓPERAN Örkin hans Nóa i dag kl. 17.30 Fimmtudag kl. 17.30 La Traviata Föstudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Rakarinn í Sevilia Laugardag kl. 20.00 Sunnudag kl. 20.00 Miðasala opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til 20.00.simi 11475 SIMI: 1 15 44 Victor/ Victoria Bráðsmellin ný bandarísk gaman- mynd frá M.G.M., eftir Blake Edwards, höfund myndanna um „Bleika Pardusinn” og margar lleiri úrvalsmynda. Myndin er tekin og sýnd í 4 rása DOLBY STEREO. Tónlist: Henry Mancini Aðalhlut- verk: Julie Andrews, James Garner og Robert Preston. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð. Tonabíó 3* 3-11-82 Frumsýnir Óskars- verðlaunamyndina „Raging Bull“ „Raging Bull“ hefur hlotið eftirfar- andi Óskarsverðlaun: Besti leikari Róbert De Niro. Besta klipping. Langbesta hlutverk De Niro, enda lagði hann á sig ótrúlega vinnu til að fullkomna það. T.d, fitaði hann sig um 22 kg. og æfði hnefaleik i fleiri mánuði meðhnefaleikaranum Jake La Metta, en myndin er byggð á ævisögu hans. „Besta bandaríska mynd ársins" Newsweek. „Fullkomin" Pat Colins ABC-TV. „Meistara- verk“ Gene Shalit NBC-TV. Leikstjór: Marln Scorsese. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Sim' 11384 Kvikmyndafélagið Oðinn Frumsýning: Gullfalleg og spennandi ný islensk stórmynd byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leik- stjóri: Þorsteinn Jónsson Aðal- hlutverk: Tinna Gunnlaugsdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jón- ína Ólafsdóttir og Sigrun Edda Björnsdóttir. Dolby stereo Sýnd kl. 5,7 og 9. □□loOLBYSTEREQl *2F 3-20-75 Ókindin í þrívídd □□1 dolbysterEöI Nýjasta myndin i þessum vinsæla myndaflokki, Myndin- er sýnd í þrivídd á nýju silfurtjaldi. i mynd þessari er þrividdin notuð til hins ýtrasta, en ekki aðeins til skrauts. Aðalhlutverk: Dennis Quaid, John Putch, Simon Maccorkin- dale, Bess Armstrong og Louis Gossett. Leikstjóri: Joe Alves Sýnd kl. 5,7.30 og 9.30 Bönnuð innan 14 ára Hækkað verð, gleraugu innifalin i verði. 3*1-89-36 A-salur Hermenn í hetjuför (Privates on Parade) Ný bresk gamanmynd, um óvenju- legan hóp hermanna í hetjuför. Aðalhlutverk: John Cleese, Denis Quilley íslenskur texti Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Dularfullur fjársjóður Bamasýning kl. 2.50 Miðaverð kr. 40,- B-salur Martin Guerre Ný frönsk mynd, með ensku tali sem hlotið hefur mikla athygli viða um heim og m.a. fengið þrenn Cesars-verðlaun. Sagan af Martin Guerre og konu hans Bertrande de Rols, er sönn. Hún hófst i þorpinu Artigat I frönsku Pýreneafjöllunum árið 1542 og hefur æ síðan vakið bæði hrifningu og furðu heimspekinga, sagnfræðinga og rithöfunda. Dómarinn í máli Martins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjög af þvi sem hann sá og heyrði, að hann skráði söguna til varðveislu lelkstjórl: Danlel Vigne Aðalhlutverk: Gerard Depardleu Nathalie Baye íslenskur texti Sýnd kl. 5,7.05,9 og 11.05 Kóngulóarmaðurinn birtist á ný Bamasýning kl. 3.00 Miðaverð kr. 40.- pt 2-21-40 Hrafninn flýgur eftir Hrafn Gunnlaugsson „...Outstanding effort in combining [ history and cinematography. One | can say: „These images will sur- vive..“ úr umsögn frá Dómnefnd Berl ínarhát íðarinnar Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- [ dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ólafsson, Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarsson Mynd með pottþéttu hljóði f j Dolby-sterio. Sýnd kl. 5,7.05 og 9.15 ■ Þetta er hún Maddí litla, og eftir svipnum að dæma getur hnn tekið upp á ýmsum prakkarastrikum, að ekki sé meira sagt. Sjónvarp kl. 18.10 í dag MADDÍ — framhaldsmyndaflokkur eftir sögum Astrid Lindgren ■ Fyrsti þáttur í sænskum fram- haldsmyndaflokk eftir sögum Astrid Lindgren, Maddí (Madicken) verður á skjánum í dag kl. 18.10 og er ekki að efa að margir Lindgrenaðdácndur gleðjast yfir þessari sænsku sendingu. Þættirnir fjalla um systurnar Maddí og Betu, foreldra þeirra og annað fólk í litlu sveitaþorpi, og að vonum gerist margt spaugilegt í þessum þáttum. Þegar hafa komið út tvær bækur í íslcnskri þýðingu um hana Maddí lillu, þannigaðeinhvcrjir eiga cítir að sjá gamlan og góðan kunning- ja á skjánum seinni partinn í dag. Það er Jóhanna Jóhannsdóttir sem er þýðandi þessara þátta, en hver þeirra er um 20 mínútur í flutningi. Miðvikudagur 7. mars 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá 8.15 Veðurtregnir. Morgunorð - Kristján Bjarnason talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur í laufi" eftir Kenneth Grahame. Björg Árna- dóttir les þýðingu sína (26). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynníngar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Úr ævi og starfi íslenskra kvenna. Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Jóns Hilm- ars Jónssonar frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.30 Vinsæl lög frá árinu 1969 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Graham Greene. Haukur Sigurðsson les þýðingu sína (16). 14.30 Úr tónkverinu. Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 10. þátt- ur: Kantatan. Umsjón: Jón ðrn Marinós- son. 14.45 Poþphólfið - Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.10 Síðdegisvakan. 18.00 Snerting Þáttur Árnpórs og Gísla Helg- asona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn. Stjórnandi: Heiðdís Noró- fjörö (RÚVAK). 20.00 Barnalög. 20.10 Ungir pennar. Stjórnandi: Hildur Her- móösdóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson. Bryndís Víglunds- dóttir les þýöingu sína (5). 20.40 Kvöldvaka, a) Kristin fræði forn Stefán Karlsson handritafræðingur blaðar í gömlum guðsoröabókum. b) Kórsöngur. Eddukórinn syngur undir stjórn Friðriks Guðna Þorleifssonar. c) Minningar og svipmyndir úr Reykjavík. Edda Vilborg Guðmundsdóttir les úr samnefndri bók eftir Ágúst Jósepsson. Umsjón: Helga Ágústs- dóttir. 21.10 Fiölusónata nr. 2 í e-moll op. 24 eftir Emil Sjögren. Leo Berlin leikur á fiðlu og Lars Sellergren á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsalfum" eftir Marie Hammer. Glsli H. Kolbeins les þýðingu sína (18). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passiusálma (15). 22.40 Við. Þáttur um fjölskyldumál. Umsjóri: Helga Águstsdóttir. 23.30 Islensk tónlist. Sinfóniuhljómsveit is- lands leikur. Stjórnendur: Karsten Andersen | og Páll P. Pálsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Miðvikudagur 7. mars 10.00-12.00 Morgunþáttur Stjórnendur: Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Allrahanda Stjórnandi: Ásta Ragnheiður Jóhannesdóttir 16.00-17.00 Rythma blús Stjórnandi: Jóna- tan Garðarsson 17.00-18.00 Á íslandsmiðum Stjórnandi: Þorgeir Ástvaldsson. Miðvikudagur 7. mars 18.00 Söguhornið Sögumaður Vilborg Dag- bjartsdóttir. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Maddí (Madicken) Sænskur framhalds- myndaflokkur gerður eftir sögum Astrid Lindgrens um stysturnarMaddi og Betu, for- eldra þeirra og annað fólk i litlu sveitaþorpi, en um Maddý (Madditt) hata komið út tvær bækur á íslensku. Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.30 Skriðdýrin Norsk fræðslumynd. Þýð- ■ andi og þulur Guðni Kolbeinsson. (Nordvisi- on - Norska sjónvarpið) 18.45 Fólk á förnum vegi Endursýning -16. I garðinum Enskunámskeió i 26 þáttum. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Andbýlingar Stutt, þýsk sjónvarps- mynd án oröa. 21.00 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 21.50 Auschwitz og afstaða bandamanna Fyrri hluti. Tvípætt, bresk heimildamynd Irá breska sjónvarpinu sem Rex Bloomstein gerði eftir samnetndri bók ettir Martin Gil- bert. Árið 1942 hófst útrýmingarherferð Hitl- ers á hendur gyðingum fyrir alvöru. I árslok höfðu bandamönnum borist upplýsingar um altökubúðir í Póllandi en staðfestar fregnir um voðaverkin í Auschwitz tengu þeir ekki fyrr en sumarið 1944.1 my 'inni eru rakin viðbrögð Breta og Bandarikj; ru.nna við hel- lör gyðinga sem einkennd' af afskipta- leysi. Til skýringar eru m.„ :rtir kaflar úr | réttarhöldunum yfir Adoll I nann ásamt I ööru myndefni sem varpa i á einn Ijót- asta kafla í sögu manni ns. 22.40 Fréttir í dagskrárlo! útvarp/sjónvarp

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.