Tíminn - 07.03.1984, Blaðsíða 18

Tíminn - 07.03.1984, Blaðsíða 18
MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1984 Plast og málmgluggar Helluhrauni 6 Hafnarfirði sími 53788 Við minnum á að það þarf ekki fúa- varnarefni á okkar framleiðslu. Út er komið tímaritið RAFEINDIN 1. tbl. '84. RAFEINDIN kom fyrst út í júlí '83 og hefur síðan komið reglulega út annan hvern mánuð, þetta er því 4. hefti blaðsins. Að vanda er blaðið 48 síður, þar af 8 litprentað- ar. Efni blaðsins: Kaup, stillingog uppsetning piötuspilara. Þau mál eru tekin föstum tökum af EinariErlendssyni „plötuspilarasérfræó- ingi" blaðsins. Glatað tækifæri. Eftir Pál Theodórsson eðlisfræðing, segir frá áætlun Raunvísindastoínunar H.í. unr íslenska rit- vinnslutölvu og örlög hennar. FM Sterco. Grein Ólafs Á Guðmundssonar verkfræðings Útvarpsins um hvernig hlustendur geti náð betri hljómgæðum úr viðtækjum sínum. Digital rásir í Ijósmyndavélum. Par tekur Valur R. Jóhannsson lesendur í kennslustund í uppbyggingu rafeindastýrðra myndavéla. Valin eru Bestu nýju hljúmtækin 1983. Bestu hljómplötur ársins bæði „venjulegar" og laser plötur. Boðið er upp á smíði öflugs en ódýrs spennugjafa, sem er áhugamönnum eitt hið skemmtilegasta tómstundagaman. Reyndar geta allir sem kunna að lesa og eiga lóðbolta, notfært sér þessa þjónustu. I blaðinu er einnig þáttur sem nefnist Nýtt á markaðnum, þar er að finna margt af því sem nýkomið er í hljómtækjaverslanir eða jafnvel rétt ókomið til landsins. RAFEIND- IN kostar í lausasölu kr. 118.-, en áskriftar- gjalder kr. 31(1.- sem er fyrir 3 tbl., (hálft ár) Útgefandi er Útgáfufélagið Rafeind h.f. Ritstjóri og ábyrgðarmaður er Steinþór Þór- oddsson. Hugmynda- samkeppni um aukna hagsýni í opinberum rekstri Ríkið og Samband íslenskra sveitarfélaga vilja auka hagsýni í opinberum rekstri. Markmiðið er að bæta þjónustu hins opinbera við borgarana en lækka kostnað við hana. Málið varðar alla landsmenn. Þess vegna hefur verið ákveðið að efna til hugmynda- samkeppni, þar sem öllum er heimil þátttaka og veita þrenn verðlaun fyrir áhugaverðustu tillögurnar sem nefndinni berast. Verðlaunin verða að fjárhæð 10.000 kr., 7.500 kr. og 5000 kr. Skilafresturertil 1. júní nk. Hagræðingartillögurnar skal senda: Samstarfsnefnd um hagræðingu í opinberum rekstri pósthólf 10015130 Reykjavík eða í Fjármálaráðuneytið, Fjárlaga- og hagsýslustofnun Arnarhvoli 101 Reykjavík. HAGSÝ Betri þjónusta — Lægri kostnaður Mercedes Benz 300 D Árg. 1982 til sölu sjálfskiptur, vökvastýri, litur blár. Upplýsingar hjá Aöalbílasölunni Miklatorgi og í síma 91-76879. Rækjuvinnslur Athugið, að við útvegum með stuttum fyrirvara okkar þekktu rækjukassa, í stærðunum 35 og 55 Itr. — auk annarra plastkassa, í ýmsum stærðum. Hægt er að fá kassana áprentaða, ef óskað er. Hafið samband við okkur, í tíma, ef þið hyggið á kaup RAFEINDIN S*))ICTo»<v.rfl«v>BK>íl ;. A*CAKO:i<»> róU»K*t>*íl>rtyA«-M»«<'.- PLOTUSPILARAR £,&.• - HVEftmo A mj ve. ja t>Á, ® SCTJA UW* OC STRAA? RAFEINDARITINN rötVA íkm *»7i motm... FM STEREÓ UÍ _HtJÓ«OffDW UOOJAI tonunf’ eHHÆROMJÞeMT • ' DtOfTAl. RASWI MVHOAVÖ.OM ú W :'A, f'AmNDATŒK JASMÍOt UTVALDAM Ht.K)Mn.óYUR W' BESTU H'.JOMTÆKI ARSINS ■ «r ntrtiwrtaM ifaiemam Sérrit um rafeindaiðnað Lestunar- áætlun Skip Sambandsins munu ferma til íslands á næstunni sem hér segir: Hull/Goole: Jan......................19/3 Jan ..................... 2/4 Jan......................16/4 Rotterdam: Jan......................20/3 Jan..................... 3/4 Jan .....................17/4 Antwerpen: Jan .................... 8/3 Jan......................21/3 Jan ..................... 4/4 Jan .....................18/4 Hamborg: Jan .................... 9/3 Jan .....................23/3 Jan ..................... 6/4 Jan .....................20/4 Helsinki/Turku: Mælifell.................21/3 Hvassafell...............28/3 Larvik: Francop .................12/3 Francop .................26/3 Francop ................. 9/4 Francop 23/4 Gautaborg: Francop .................13/3 Francop .................27/3 Francop .................10/4 Francop ..................24/4 Kaupmannahöfn: Francop .................14/3 Francop .................28/3 Francop .................11/4 Francop ..................25/4 Svendborg: Francop .................15/3 Francop .................29/3 Francop .................12/4 Francop ..................26/4 Árhus: Francop .................16/3 Francop .................30/3 Francop .................13/4 Francop ..................27/4 Falkenberg: Helgafell ...............15/3 Mælifell.................24/3 Gloucester Mass.: Jökulfell................13/3 Skaftafell...............27/3 Halifax, Canada: Skaftafell...............28/3 lCk ' SKIPADEILD SAMBANDSINS Sambandsnúsinu Pósth. 180 121 Reykjavík Sími 28200 Telex 2101 Kvikmyndir SALUR 1 CUJO Splunkuný og jafnframt stórkostleg mynd gerð eftir sögu Stephen King. Bókin um Cujo hefur verið gefin út í milljónum eintaka víðs vegar um heim og er mest selda bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir þá sem una góðum og vel gerðum spennumyndum Aðahlutverk: Dee Wallace,' Christopher Stone, Daniel Hugh-Kelly, Danny Pinatauro Leikstjóri: Lewis Teague Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Hækkað verð SALUR4 Segðu aldrei aftur aldrei Aðalhlutverk: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max Von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Fleming. Framleiöandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin i Dolby Sterio. Sýnd kl. 5 og 10 Daginn eftir (The Day After) Heimsfræg og margumtöluð stór- mynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jo- beth Wllllams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicholas Meyer. Sýnd kl. 5,7.30 og 10 Frumsýnir stórmyndina Tron SALUR2 Frábær ný stórmynd um stríðs og video-leiki full af tæknibrellum og stereo-hljóðum. Tron fer með þig í tölvustríðsleik og sýnir þér inn í undraheim sem ekki hefur sést áður. Aðalhlutverk: Jeff Brldges, David Warner, Cindy Morgan, Bruce Boxleitner. Leikstjóri: Steven Lis- berger Myndin er í Dolby Sterio og sýnd í 4ra rása Starscope Sýnd kl. 5,7,9,11. Byggð á söau eftirTan Leikstjóri: Guy Hamilton Sýnd kl. 5,7.05, 9.10,11.15 SALUR3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.