Tíminn - 07.03.1984, Blaðsíða 16

Tíminn - 07.03.1984, Blaðsíða 16
MIÐVIKUDAGUR 7. MARS 1984 24 dagbók Ný frímerki Póst- og símamálastofnunin hefur sent frá sér tvö ný frímerki. Er annaö þeirra að verðgildi 60(1 aurar og prýðir það mynd af þyrnirós. Hitt er að verðgildi 2500 aurar og ber það mynd tágamuru. Teiknari beggja merkjanna er Þröstur Magnússon. Þau eru 28.0x33,4 mm að stærð, marglit, prentuð með sólprent- unaraðferð hjá Courvoisier S.A., La Chaux- de-fonds, Sviss. Útgáfudagurinn var 1. mars. Musica Nova pantar tónverk Musica Nova ráðgerir að gangast fyrir pöntun fjögurra nýrra tónverka til flutnings starfsárið l984-’85. Hljóðfæraleikarar og söngvarar, jafnt einstaklingar sem hópar, eiga þcss kost að panta verk hjá ákveðnu tónskáldi, og mun dómnefnd velja úr þeim pöntunum sem berast. Æskilegt er, að haft sé samráð við viðkomandi tónskáld, áður en umsókn er send inn. Umsóknareyðublöð eru fáanleg í Istóni, Freyjugötu 1, Reykjavi'k. Skilafrestur er til 20. mars 1984. Norræn höfuðborgar- ráðstefna í Helsinki Norræn höfuðborgaráöstefna verður að þessu sinni haldin í Helsingfors dagana 18.-20. maí næstkomandi. Helstu mál, sem um verður fjallaðá ráðstefn- unni eru „Tráhuskvarteren och Jugendstilen í Helsingfors” og „Helsingfors í litteraturcn". Þátttökugjald er 650 finnsk mörk. Þátttak- endur geta orðið allt að 25 frá hverri höfuðborg Norðurlanda. Þeir félagsmenn Reykjavíkurdeildar Norræna félagsins, sem hug hafa á að sækja höfuðborgaráðstefnuna í Helsingfors, eru beðnir að snúa sér til skrifstofu Norræna félagsins í Norræna hús- inu fyrir 15. apríl næstkomandi. Starfsfólk skrifstofunnar veitir nánari upplýsingar um ráðstefnuna. Símar eru 10165 óg 19670. (Fréttatilkynning frá Reykjavíkurdeild Nor- ræna félagsins). Sigurður Kristjánsson iðnverkamaður við eitt listaverka sinna. Listkynning í Alþýðu- bankanum á Akureyri Nýlega gerðu menningarsamtök Norðlend- inga og Alþýðubankinn með sér samkomulag um listkynningar. Það telst til ávinnings fyrir myndlistarmenn að Alþýðubankinn greiðir ákveðið daggjald fyrir hvert verk sem sýnt er, og er það veruleg viðurkenning á gildi listarinnar. Að þessu sinni kynnir bankinn verk eftir Sigurð Kristjánsson, iðnverkamann. Sigurð- urerinnfæddur Akureyringurf. 1909. (mörg ár hefur hann sótt myndlistarnámskeið. Hver kynning stendur í tvo mánuði. FREYR - BUNAÐARBLAÐ Nýkomið er blað nr. 4 1984 , 79, árg. og meðal efnis í blaðinu er: Lenaint: sláturtím- ans - ritstjórnargrein eftir Svein Hallgríms- son.sauðfjárræktarráðunaut B.I. Hvaðvant- ar í loðdýraræktinni? heitir grein Ara Teits- sonar héraðsráðunauts, Ræktunarefni í yl- rækt og viðnámsgeta þeirra gegn plöntusjúk- dómum, Halldór Sverrisson plöntusjúkdóma- fræðingur fjallar um ræktunarefni við ylrækt. upphitun drykkjarvatns fyrir búfé. nefnist grein um niðurstöðu umræðu búfræðimennt- aðra manna og lífeðlisfræðinga um málið. Grein er eftir Pétur Bjarnason, fiskifræð- ing og kennara við Bændaskólann á Hólum: „Augnviki" í laxaseiðum. Viðbót við frétt um aðstoð við kartöflubændur og leiðrétting við frétt í 1. tölubl. þ.árs er í þessu blaði. Sömuleiðis er viðtal við Agnar Þór Hjartar, um að panta tímanlega varahluti, og Ketill A. Hannesson veitir ýmsar leiðbeiningar um færslu skattframtals bænda á þessu ári. Sagt er frá Framleiðsluráði landbúnaðarins og Sævar Magnússon skrifar um Guðbrand Hlíðar, í tilefni þess að hann hefur látið af störfum. DENNIDÆMALAUSI „Marta, viltu taka þetta af honum áður en allt verður orðið að spónum.“ Hallgrímskirkja Starf aldraðra Opið hús verður fimmtudaginn 8. mars kl. 14.30 í safnaðarsal kirkjunnar. Heiðrún Heiðarsdóttir og Hólmfríður Árna- dóttir leika á fiðlu og píanó, Guðrún Þor- steinsdóttir les upp. Safnaðarsystir. Árshátíð Rangæingafélagsins verður haldin í Veitingahúsinu Ártúni laug- ardaginn 10. mars kl. 19. Miðasala í Versl. Elfur, Laugavegi 38 í dag kl. 16-18. Háskólafyrirlestur Danski rithöfundurinn Inge Eriksen, sem þekktust er fyrir skáldsöguna „Victoria og verdensrevolutionen”, flyturopinberan fyrir- lestur í boði heimspekideildar Háskóla ís- lands fimmtudaginn 8. mars 1984 kl. 17.15 í stofu 422 í Árnagarði. Fyrirlesturinn nefnist „Kvinder og science fiction” og verður fluttur á dönsku. Öllum er heimill aðgangur. Kvóld nætur og helgidagavarsla apóteka i Reykjavík vikuna2-8 marser í Holts apóteki. Einnlg er Laugavegs apotek opió til kl. 22 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðar apótek og Norður- bæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9- 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10- 13 og sunnudag kl. 10-12.. Upplýsingar í símsvara nr.'51600. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu apótek eru opiri virka daga á opnunarlíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur og helgidagavörslu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgidögum er opið frá kl. 11-12, og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavikur: Opið virka daga kl. 9-19. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. Reykjavik: Lögregla sími 11166. Slökkvilið og sjúkrabíll sími 11100. Seltjarnarnes: Lögregla simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður: Logregla simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabíll 51100. Garðakaupstaður: Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik: Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik: Sjúkrabíll og lögregla simi 8444. Slökkvilið 8380. . Vestmannaeyjar: Lögregla og sjúkrabíll simi 1666. Slökkvilið 2222. Sjúkrahúsið sími 1955. Selfoss: Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabíll 1220. Höfn í Hornafirði: Lögregla 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið 8222. Egilsstaðlr: Lögregla 1223. Sjúkrabill 1400. Slökkvilið 1222. Seyðisfjörður: Lögregla og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Neskaupstaður: Lögregla simi 7332. Eskifjörður: Lögregla og sjúkrabíll 6215. Slökkvilið 6222. Húsavik: Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabíll 41385. Slökkvilið 41441. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 til kl. 16 ogkl. 19 til kl. 19.30. Akureyri: Lögregla 23222,22323. Slökkvilið og sjúkrabill 22222. Dalvik: Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á ■vinnustað, heima: 61442. Ólafsfjörður: Lögregla og sjúkrabill 71170. j Slökkvilið 71102 og 71496. Sauðárkrókur: Lögregla 5282. Slökkvilið 5550. Ðlönduós: Lögregla, slökkvilið, sjúkrabíll, læknir. Neyðarsimi á sjúkrahúsinu 4111. Bolungarvik: Lögregla og sjúkrabill 7310 Slökkvilið 7261. Patreksfjörður: Lögregla 1277. Slökkvilið 1250,1367,1221. Borgarnes: Lögregla 7166. Slökkvilið 7365. Akranes: Lögregla og sjúkrabíll 1166 og 2266. Slökkvilið 2222. Hvolsvöllur: Lögreglan á Hvolsvelli hefur síma- númer 8227 (sæðisnúmer 99) og slökkviliðið á staðnum síma 8425. Helmsóknartimar sjúkrahúsa eru sem hér segir: Landspitalinn: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.00 til kl. 19.30. Kvennadeild: Alla daga frá kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. Sængurkvennadeild: Kl. 15 til kl. 16. Heim- sóknarlimi fyrir feður kl. 19.30 lil kl. 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Borgarspítalinn Fossvogi: Mánudagatilföstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30. A laugardögum og sunnudögum kl. 15 til kl. 18 eða eftir samkomu- lagi. Hafnarbúðir: Alladaga kl. 14 til kl. 17 og kl. 19 til kl. 20. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 til kl. 19.30. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 tilkl. 16.30. Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. Hvíta bandið - hjúkrunardeild: Frjáls heim- sóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 lil kl. 17 á heigidögum. Vifilsstaðir: Daglegakl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 tilkl. 20. Vistheimilið Vífilsstöðum: Mánudaga til laug- ardaga frá kl. 20 til kl. 23. Sunnudaga frá kl. 14 tilkl. 18 og kl. 20 til 23. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánudaga til laugar- daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítali, Hafnarfirðl. Heimsóknartim- ar alla daga vikunnar kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 til 16 og kl: 19 til 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 til 16 ogkl. 19 til 19.30. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækna á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20 til kl. 21 og á laugardögum frá kl. 14 til kl. 16. Simi 29000. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Borgarspítalinn vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuð- um og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200), en frá kl. 17 til kl. 8 næsta morguns í síma 21230 (læknavakt). Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyðarvakt Tannlæknafélags islands er í Heilsuverndarstöðinni á laugardögum og helgi- dögum kl. 10 til kl. 11 f.h. Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna gegn mænu- sótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30 til kl. 17.30. Fólk hafi með ser ónæmisskírteini. SÁÁ. Fræðslu- og leiðbeiningarstöð Siðumúla 3-5, Reykjavík. Upplýsingar veittar í síma 82399. - Kvöldsímaþjónusta SÁÁ alla daga ársins frá kl. 17 til kl. 23 í síma 81515. Athugið nýtt heimilisfang SÁÁ, Síðumúli 3-5, Reykjavik. Hjálparstöð dýra við skeiðvöllinn i Viðidal. Sími 76620. Opið er milli kl. 14-18 virka daga. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarn- arnes, sími 18230, Hafnarfjörður, simi 51336, Akureyri sími 11414, Keflavik simi 2039, Vest- mannaeyjar, sími 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnarfjörður, simi 25520, Seltjarnarnes, sími, 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavikog Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, simi 41580 eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, símar 1550, eftir lokun 1552. Vest- mannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður simi 53445. Símabilanir: i Reykjavik, Kópavogi, Seltjam- arnesi, Hafnarfirði, Akureyri, Keflavik og Vest- mannaeyjum! tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana: Simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa á aðstoð borgar- stofnana að halda. Gengisskráning nr. 46 - 06. mars. 1984 kl.09.15 Kaup Sala 01-Bandaríkjadollar 28.680 28.760 02-Sterlingspund 42.583 42.701 03-Kanadadollar 22.868 23.932 04—Dönsk króna 3.0554 3.0639 05-Norsk króna 3.8687 3.8795 06-Sænsk króna 3.7319 3.7424 07—Finnskt mark 5.1648 5.1792 08-Franskur franki 3.6343 3.6444 09-Belgískur franki BEC 0.5481 0.5496 10-Svissneskur franki 13.5924 13.6303 11-Hollensk gyllini 9.9342 9.9619 12-Vestur-þýskt mark 11.2180 11.2493 13—ítölsk líra 0.01798 0.01803 14-Austurrískur sch 1.5911 1.5956 15-Portúg. Escudo 0.2215 0.2221 16-Spánskur peseti 0.1940 0.1946 17-Japanskt yen 0.12829 0.12865 18-írskt pund 34.445 34.541 20-SDR (Sérstök dráttarréttindi) 02/03 . 30.7496 30.8352 Belgískur franki BEL .. 0.5320 0.5335 Arbæjarsafn - Sumaropnun safnsins er lokið nú i ár, en Árbæjarsafn verður opið samkvæmt samkomulagi. Upplýsingar eru í síma 84412 kl. 9 til kl. 10 virka daga. Ásgrímssafn, Bergstaðastæri 74, er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kl. 13.30 tilkl. 16. Ásmundarsafn við Sigtún er opið daglega, nema mánudaga frá kl. 14 til kl. 17. Listasafn Einars Jónssonar - Frá og með 1. júní er Ustasafn Einars Jónssonar opið daglega nema mánudag frá kl. 13.30 til kl. 16.00. Borgarbókasafnið: Aðalsafn - útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30 Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánud.-föstud. kl. 13-19. Sept.-april er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Lokað í júlí. Sérútlán - Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsu- hælum og stofnunum. Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig ’ opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 11-12. Bókin heim, Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Símatími: mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Lokað í júli. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustundir fyrir 3-6 ára börn á miðvikud. kl. 10-11. Bókabílar. Bækistöð i Bústaðasafni, sími 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borgina. Bókabilar ganga ekki í 1 V4 máriuð að sumrinu og er það auglýst sérstaklega. Bókasafn Kópavogs Fannborg 3-5 sími 41577. Opið mánudaga-föstudaga kl. 11-21 og laugardaga (1. okt.-30. april) kl. 14-17. Sögu- stundir fyrir 3-6 ára börn á föstudögum kl. 10-11 og 14-15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.