Tíminn - 21.02.1986, Blaðsíða 19

Tíminn - 21.02.1986, Blaðsíða 19
r i ' *’{ • 1 I'JVk'í I ■ . * . Föstudagur 21. febrúar 1986 ÚTVARP/SJÓNVARP ~ ;!lij,|;| Ævintýri Sherlocks Holmes: Dansandi karlarnir í kvöld kl. 21.55 verður sýndur fjórði þáttur af sjö af ævintýrum Sherlock Holmes, en þau standa stöðugt fyrir sínu þó að aldurinn sé farinn að færast yfir sögurnar. Nú er það sagan af dansandi körlunum, sem birtust hingað og þangað á sveitasetri nokkru, ábú- andanum óskiljanlegir, en höfðu greinilega djúp áhrif á konu hans. Hvað merktu þessar teiknimyndir Charles Laughton er aðalleikari myndar Sjónvarpsins í kvöld, Grunaður uin græsku, en sýning hennar hefst kl. 22.50. Charles Laughton (1899-1962) lék í mörgum myndum við góðan orðstír um dagana og hlaut m.a. Óskarsverölaunin 1932-1933. Myndin Grunaðurum græsku (The Suspect) er frá 1945 og er bresk sakamálamynd. Enn standa þeir Sherlock Holmes og Watson læknir í ströngu við að leysa hin dularfyllstu mál. og hvers vegna höfðu þær þessi áhrif á frúna? Bóndinn leitaði til Sherlocks Holmes. Sjónvarp kl. 21.55: Hermann Ragnar Stefánsson er ný- kominn frá Tenerife og kjötkveðju- hátíðarstemmningin ólgar enn í blóöinu. Þátturinn í kvöld bcr það með sér og þar heyrist áreiðanlega aðallag Kanarieyja-kjötkveðjuhá- tíðarinnar. E1S3EIEEHBÍ DANSRÁSIN —dansfólkfær fiðring í fæturna! Sjónvarp kl. 20.40: Rokkarnir geta ekki þagnað: Rokkveita ríkisins -frá 1977 Rokkarnir geta ekki þagnað eru á sínum stað í Sjónvarpinu kl. 20.40 í kvöld. Nú er farið að leita á fornar slóð- ir í þættinum. þar sem Rokkveita ríkisins verður rifjuð upp og kynnt, en svo nefndust unglingaþættirsem gerðir voru og sýndir 1977. Þátta- röðin verður öll endursýnd í Sjón- varpinu í vor. Kynnir er Jón Gústafsson og stjórn upptöku annaðist Gunn- laugur Jónasson. Jón Gústafsson stjórnar þessa dag- ana, mörgum þáttum í ríkisútvarp- inu, sem helst höfða til unglina m.a. „Rokkarnir geta ekki þagnað“ Annan hvern föstudag kl. 21 er á Rás 2 þáttur Hermanns Ragnars Stefánssonar, Dansrásin. Þá fær margur dansmaðurinn fiðring í fæt- urna! Þátturinn býður að vísu upp á fjölbreytt efni, en það er áreiðan- lega ekki hvað síst dansáhugafólk sem hlustar eftir honum. Þar eru rifjuð uppgömul lögsem vekja upp góðar dansminningar hjá mörgum, sígildir samkvæmisdansar, gömlu dansarnir og jafnvel glæný diskó- lög. Sem sagt eitthvað fyrir alla og ekki furða þó að kvikni í ýmsum að bregða sér á ball á eftir! En það er fleira tengt dansi en músíkin sjálf sem fram kemur í þættinum. Fastur fréttapistill úr dansheiminum er í hverjum þætti, enda er Hermann mikill áhuga- maður um vöxt og viðgang dans- menntarinnar. Anna Kristín Magnúsdóttir segir frá dansskólun- um og ræðir við dansáhugafólk. Vill Hermann benda dansáhuga- fólki á að hafa samband við þau Önnu um hvaðeina sem það hefur áhuga á í sambandi við dans. Föstudagur 21. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Morgunvaktin. 7.20 Morguntrimm. 7.30 Fréttir. Tilkynningar. 8.00 Fréttir. Tilkynningar. 8.15 Veðurfregnir. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Undir regnboganum" eftir Bjarne Reuter. Ólafur Haukur Símonarson les þýðingu sína (9). 9.20 Morguntrimm. Tilkynningar. Tónleikar, þulur velur og kynnir. 10.00 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.05 Daqlegt mál. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 10.40 „Sögusteinn'1 Umsjón: Haraldur I. Haraldsson. (Frá Akureyri) 11.10 „Sorg undir sjóngleri“, eftir C.S. Lewis. Séra Gunnar Björnsson les þýð- ingu sina (3). 11.20 Morguntónleikar. b. Andante fyrir flautu og hljómsveit K. 315 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Claude Monteux og St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. b. Janet Baker syngur þrjár ariur eftir Christoph Willibald Gluck með Ensku kammersveitinni; Ray- mond Leppard stjórnar. c. Konsert i C- dúr fyrir tvo trompeta og hljómsveit eftir Antonio Vivaldi. Heinz Zicklerog Herbert Thal leika með Kammersveitinni í Mainz; • Gönther Kehr stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Frétfir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Svaðilför á Grænlandsjökul 1888“ eftir Friðþjóf Nansen. Kjartan Ragnars þýddi. Áslaug Ragnars les (10). 14.30 Sveiflur Sverrir Páll Erlendsson. (Frá Akureyri) 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Slðdeaistónleikar 17.00 Helgarutvarp barnanna. Stjórnandi: Vernharður Linnet. 17.40 Úr atvinnulífinu - Vinnustaðir og verkafólk. Umsjón: Hörður Bergmann 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.35 Tilkynningar. 19.45 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Hall- dórsson. 19.55 Daglegt mál örn Ólafsson flytur þáttinn. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thor- oddsen kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. „Hvar er sjalið henn- ar móður þinnar?" Óskar Ingimarsson les síðari hluta frásagnar eftir Jón Gísla- son. b. Alþýðufróðleikur(3) Hallfreður Örn Eiríksson tekur saman og flytur. c. „Siðasta gangan" Erlingur Davíðsson ritstjóri flytur frumsaminn frásöguþátt. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.30 Frá tónskáldum. Atli Heimir Sveins- son kynnir tónverkið „Um ástina og dauð- ann“ eftir Jón Þórarinsson. 22.00 Fréttir. Frá Reykjavíkurskákmótinu. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma (23) 22.30 Kvöldtónleikar. 23.00 Heyrðu mig - eitt orð. Umsjón: Kolbrún Halldórsdóttir. 24.00 Fréttir. 00.05 Djassþáttur-Jón Múli Árnason. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á Rás 2 til kl. 03.00. 10.00 Morgunþáttur. Stjórnendur: Páll Þor- steinsson og Ásgeir Tómasson. 12.00 Hlé. 14.00 Pósthólfið í umsjá Valdisar Gunn- arsdóttur. 16.00 Léttir sprettir. Jón Ólafsson stjórnar tónlistarþætti með íþróttaivafi. 18.00 Hlé. 20.00 Hljóðdósin. Stjórnandi: Þórarinn Stefánsson. 21.00 Dansrásin Stjórnandi: Hermann Ragnar Stefánsson. 22.00 Rokkrásin Stjórnendur: Snorri Már Skúlason og Skúli Helgason. 23.00 Á næturvakt með Vigni Sveinssyni og Þorgeiri Ástvaldssyni. 03.00 Dagskrárlok. Fréttir eru sagðar í þrjár mínútur kl. 11.00,15.00,16.00 og 17.00. Svæðisútvarp virka daga vikunnar frá mánudegi til föstudags. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Reykjavík og nágrenni - FM 90,1 MHz. 17.03-18.00 Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni - FM 96,5 MHz. Föstudagur 21.febrúar 19.15 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. 19.25 Húsdýrin. 1. Kýrin. Barnamynda- flokkur í fjórum þáttum Þýðandi Kristin Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarp- ið) 19.35 Finnskar þjóðsögur Teiknimynda- flokkur I fimm þáttum. Þýðandi Kristín Mántylá. (Nordvision - Finnska sjónvarp- ið) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Rokkarnir geta ekki þagnað i þess- um þætti verður rifjuö upp og kynnt Rokk- veita rikisins, unglingaþættir frá árinu 1977, en þáttaröðin verður öll endursýnd I vor. Kynnir: Jón Gústafsson. Stjórn upp- töku: Gunnlaugur Jónassorf 21.05 Þingsjá Umsjónarmaður Páll Magn- ússon. 21.20 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.55 Ævintýri Sherlock Holmes. 4. Dans- andi karlarnir Breskur myndaflokkur i sjö þáttum semgerðireru eftirsmásögum Conan Doyles. Aðalhlutverk: Jeremy Brett og David Burke. Eiginmaður leitar til Holmes vegna kynlegra skrípamynda sem hafa skotið konu hans skelk i bringu. Þýðandi: Björn Baldursson. 22.45 Seinni fréttir. 22.50 Grunaður um græsku (The Suspect) s/h Bresk sakamálamynd frá 1945. Leik- stjóri Roberf Siodmak. Aðalhiutverk: Charles Laughton, Ella Raines, Dean Harens og Stanley C. Ridges. Miðaldra verslunarstjóri myrðir eiginkonu sina til aö geta gengið að eiga þá konu sem hon- um er meir að skapi. Þýðandi Björn Bald- ursson. 00.20 Dagskrárlok. IT-T.l 'i i iú' Tíminn 19 Svalahurðir Útihurðir Bílskúrshurðir Gluggasmiðjan Síðumúla 20 símar: 38220&81080 || i f býður þér þjónustu sína við ný- byggingar eða endurbætur eldra húsnæðis Við sögum I steinsteypu fyrir dyrum, gluggum, stigaopum, lögnum - bæði í vegg og gólf. Ennfremur kjarnaborum við fyrir lögnum i veggi og gólf. Þvermál boranna 28 mm til 500 mm. Þá sögum við malbik og ef þú þarft að láta fjarlægja reykháfinn þá tökum við það að okkur. Hifir leitast við að leysa vanda þinn fljótt og vel, hvar sem þú ert búsettur á landinu. Greiðsluskilmálar við allra hæfi Fífuseli 12 109 Reykjavík sími91-73747 Bílasími 002-2183 KRANALEIGA • STEINSTEYPUSÖGUN • KJARNABORUN H F Brunamálastofnun ríkisins auglýsir starf eftirlitsmanns eldvarna hjá stofnun- inni. Nauðsynlegt er að umsækjandi hafi reynslu og þekkingu í byggingarfræði og eldvörnum. Umsóknir skulu berast Brunamálastjóra ríkisins, Laugavegi 59,101 Reykjavík, eigi síðaren 5. mars nk. Brunamálastjóri HÚSAÞJÓNUSTAN SF. Tökum að okkur alla málningarvinnu, utan- sem innanhúss, hvar á landi sem er. Einnig: Sprunguviðgerðir og þéttingar- Háþrýsti- þvott Síianúðun - Alhliða viðhald fasteigna. Tilboð - Mæling - Tímavinna. Skiptið við ábyrga fagmenn, með áratuga reynslu. Upplýsingar í síma 91-61-13-44 SLEPPIR ÞÚ BENSINGJÖFINNI VIÐ MÆTINGAR Á MALARVEGUM? BÍLALEIGA Útibú í kringum landið REYKJAVÍK:.... 91-31815/686915 AKUREYRI:.......96-21715/23515 BORGARNES:............ 93-7618 BLÖNDUÓS:.........95-4350/4568 SAUÐÁRKRÓKUR: ....95-5913/5969 SIGLUFJÖRÐUR:.........96-71489 HÚSAVÍK:........96-41940/41594 EGILSSTAÐIR:.......... 97-1550 VOPNAFJÖRÐUR:.... 97-3145/3121 FÁSKRÚÐSFJÖRÐUR: . 97-5366/5166 HÖFN HORNAFIRÐI: ..... 97-8303 interRent

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.