Tíminn - 31.10.1989, Page 1

Tíminn - 31.10.1989, Page 1
 Tíminíi Landlæknir segir að lækkandi aldur megi rekja til þess að hin reyklausaalda- motakynsloð séað hverfa og tóbakskynslóðir vegi nú þyngra í meðaltölum: Reykjum okkur úr hæstum meðalaldri Meðalævi íslendinga er nú að styttast, en undan- farna áratugi hefur reiknuð meðalævi lands- manna verið sífellt að lengjast. Sú skýring hefur verið gefin á skemmri meðalævi að bæði hér og í Japan hafi óvenju margir látist úr öndunarfæra- sjúkdómum, lungnabólgu og inflúensu. Ólafur Ólafsson bendir á að nú sé hin reyklausa alda- mótakynslóð óðum að hverfa og kynslóðirnar þar á eftir hafi andað að sér mikilli mengun og skæðust þeirrar mengunar sé tóbaksreykurinn. Landlæknir segir að þetta ætti ekki að þurfa að koma á óvart og ekki sé ólíklegt að þessi þróun haldi eitthvað áfram, þó svo að þær reyklausu kynslóðir sem nú eru að vaxa úr grasi muni eflaust snúa þessari þróun við á ný. mBlaðsíða 3 Sjávarútvegsráðherra flytur ávarp sitt á Fiskiþingi í gær. Tlmamynd Aml BJarna Halldór Ásgrímsson á Fiskiþingi um væntalega saminga um sölu sjávarafurða til EB-landa: EVRÓPUMARKADIR í SENN MIKILVÆGIR OG ERFIDIR Fiskiþing. það 48. í röðinni var sett í gær. í þar væru okkar sterkustu markaðir, og þrátt ávarpi sínu, kom Halldór Ásgrímsson, sjávarút- fyrir ýmsa erfiðleika þyrftum við að skynja þau vegsráðherra víða við, en gerði m.a. mikilvægi framtíðartækifæri sem felast í framtíðarsam- markaða í Evrópu að umtalsefni. Sagði hann að skiptum okkar við EB-löndin. # Blaðsíða 5

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.