Tíminn - 05.12.1989, Blaðsíða 12

Tíminn - 05.12.1989, Blaðsíða 12
12 Tíminn Þriðjudagur 5. desember 1989 rv v irvivi i nuin ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ LÍTIÐ FJÖLSKYLDU FYRIRTÆKI Gamanleikur eftir Alan Ayckbourn fö. 8. des. kl. 20.00 lau. 9. des. kl.-20.00 su. 10. des.kl. 20.00 Síðasta sýning fyrir jól. ÓVITAR eftir Guðrúnu Helgadóttur Sunnudag 10. des. kl. 14.00 Bamaverð: 600. Fullorðnir 1000. Si&asta sýning fyrir jól. Barnaverð: 600 Fullorðnir: 1.000 Miðasalan Afgreiðslan i miðasölunni er opin alla daga nema mánudaga frá kl. 13-20. Símapantanir einnig virkadaga frá kl. 10-12 og mánudaga kl. 13-17. Síminn er 11200. Leikhúsveislan fyrir og eftir sýningu. Þriréttuð máltíð I Leikhúskjallaranum fyrir sýningu ásamt leikhúsmiða kostar samtals 2700 krónur. Ókeypis aðgangur að dansleik á eftir um helgar fylgir með. Greiðslukort Danny Glover segist vera ánægður með alla þá athygli sem myndirnar „Tveir á toppnum" (Lethal Weapon) hafa vakið. Seinni myndin Tveir á toppnum 2“ er nú sýnd í tveimur kvikmyndahúsum hér í borg, þ.e. í Bíóborginni og Bíóhöllinni. í myndinni leikur Danny Glover á móti Mel Gibson og er samleikur þeirra sagður sérlega skemmtilegur. En Danny er þó ekki ánægður með allt í sambandi við þessa mynd. Hann segist sjá það eftir á, að hann líti út fyrir að vera algjörlega náttúrulaus, eftir myndinni að dæma. ..Hugsiðykkur," sagði hann við blaðamenn," Ég ekki svo mikið sem kyssi hana Darlene Love, sem leikur konuna mina í þessari mynd. Ég, sem er svo kelinn, að dóttir mín er farin að kvarta undan því hvað ég sé leiðinlegur, — ég sé alltaf að kyssa og klappa mömmu hennar." Aðdáendur þeirra Mel Gibson og Danny Glover eru farnir að láta sig dreyma um þriðju myndina um þá eða „Tveir á toppnum III“, en sagt er að hinn ástralski leikari, Mel Gibson, setji fram svo óstjórnlega háar kaupkröfur og fari einnig fram á prósentur af gróðanum af tilvonandi mynd, að líklegast sé að hætt verði við framhaldið. LONDON - NEW YORK - STOCKHOLM DALLAS TOKYO Kringlunni 8—12 Sími 689888 SÍMI 3-20-75 Frumsýning fimmtudag 16. nóvember 1989: Salur A „Barnabasl“ Ein fyndnasta og áhrifamesta gamanmynd seinni tíma. Skopleg innsýn í daglegt líf stórfjölskyldu. Runa af leikurum og leikstjórinn er Ron Howard, sem gerði „Splash", „Willows" og „Cacoon". Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Salur B Indiana Jones og síðasta krossferðin Jk1 Sýnd kl. 5 og 7.10 Frumsýnir Óskarsverðlaunamyndina: Pelle sigurvegari •k-trk-k SV kkkk ÞÓ Þjv. Sýnd kl. 9.15 Salur C Hneyksli (Scandal) Hver man ekki eftir fréttinni sem skók heiminn? kkkk DV kkk Mbl. Sýnd kl. 9 og 11 Gestaboð Babettu Sýnd kl. 5 og 7 ifnyuKouno 11 SMl122140 Skuggar fortíðarinnar J O H N L I T H G O W R A L P H M AC C HIO Tbf lusl etbots of uar. Hann er fastur í fortíðinni en þráir að brjótast út. Nokkrir fyrrum hermenn úr sfríðinu leynast I regnskógi Washington og lifa lífinu líkt og bardagar kunni að brjótast út á hverri stundu. Og dag nokkurn gerist það... Leikstjóri Rick Rosenthal Aðalhlutverk: John Lithgow, (Footloose, Bigfoot), Ralph Macchio (The Karate Kid) Sýnd ki. 5 og 9 Bönnui innan 16 ára Saga rokkarans . .He waabornto raiae hell! Hann setti allt á annan endann með tónlist sinni og á sínum tíma gekk hann alveg fram af heimsbyggðinni með lifsstíl sínum. Dennis Quaid fer hamförum við píanóið og skilar hlutverkinu sem Jerry Lee Lewis á frábæran hátt. Leikstjóri Jim McBride Aðalhlutverk Dennis Quaid, Winona Ryder, Alec Baldwin Sýnd kl. 7 og 11.10 UÍCBUBcir Frumsýnir stórmyndina: Hyldýpið THE The Abyss er stórmyndin sem beðið hefur verið eftir enda er hér á ferðinni stórkostleg mynd full af tæknibrellum, fjöri og mikilli spennu. Það er hinn snjalli leikstjóri James Cameron (Aliens) sem gerir The Abyss sem er ein langstærsta mynd sem gerð hefur verið. The Abyss mynd sem hefur allt til að bjoða Aðalhlutverk: Ed Harris, Mary Elizabeth Mastrantonio, Michael Biehn, Todd Graff. Tónlist: Alan Silvestri, framleiðandi: Gale Anne Hurd. Leikstjóri: James Cameron Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 4.45, 7.20 og 10 Frumsýnir stórmyndina: New York sögur INJWYORK STORIES * Q 1 & & Þrir af þekktustu leikstjórum heims eru hér mættir til leiks og hver með sína mynd. Þetta eru þeir Francis Ford Coppola, Marlin Scorsese og Woody Allen. New York Stories hefur verið frábærlega vel tekið enda eru snillingar hér við stjórnvölinn. Mynd fyrir þá sem vilja sjá góðar myndir. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Rosanna Arquette, Talia Shire, Heather Mc Comb, Woody Allen, Mia Farrow. Leikstjórar: Francis Coppola, Martin Scorsese og Woddy Allen Sýndkl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15 Á síðasta snúning Hér kemur toppmyndin Dead Calm sem aldeilis hefur gert það gott erlendis upp á síðkastið, enda er hér á ferðinni stórkostleg spennumynd. George Miller (Witches of Eastwick/Mad Max) er einn af framleiðendum Dead Calm. Dead Calm - Toppmynd fyrir þig Aðalhlutverk: Sam Neill, Nicole Kidman, Billy Zane, Rod Mullian Framleiðendur: George Miller, Terry Hayes Leikstjóri: Phillip Noyce Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5,7 og 9 Frumsýnir toppmynd ársins Tveir á toppnum 2 Allter áfullu í toppmyndinni Lethal Weapon 2 sem er ein albesta spennugrinmynd sem komið hefur. Fyrri myndin var góð en þessi er miklu betri og er þá mikið sagt. Eins og áður fara þeir Mel Gibson og Danny Glover á kostum og núna hafa þeir nýtt „leynivopn“ með sér. Toppmynd með toppleikurum Aðalhlutverk: Mel Gibson, Danny Glover, Joe Pesci, Joss Ackland Framleiðandi: Joel Silver Leikstjóri: Richard Donner Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 11 VMdngMWMa ALLTAF t LEIÐINNI 37737 36737 ÉH GULLNI ( HANINN V LAUGAVEGI 178, L> jLwáJ SlMI 34780 B6TRO A BESTA STAÐIRTMJM bMhöi Frumsýnir toppgrínmyndina: Ungi Einstein EVERYBOOY'S NEWEST C0MEDY HER0 ISHERE! YAHIIII StKlllllS Þessi stórkostlega toppgrínmynd með nýju stórstjörnunni Yahoo Serious hefur aldeilis verið I sviðsljósinu upp á síðkastið um heim allan. Young Einstein sló út Krókódíla Dundeefyrstu vikuna í Ástralíu og í London fékk hún strax þrumuaðsókn. Young Einstein-Toppgrínmynd í sérflokki Aðalhlutverk: Yahoo Serious, Pee Wee Wilson, Max Heldrum, Rose Jackson Leikstjóri: Yahoo Serious Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bleiki kadilakkinn Frumsýnum hina splunkunýju og þrælfjörugu grinmynd Pink Cadillac sem nýbúið er að frumsýna vestanhafs og er hér Evrópufrumsýnd. Það er hinn þekkti leikstjóri Buddy Van Horn (Any Wnich Way You Can) sem gerir þessa skemmtilegu grínmynd þar sem Clint Eastwood og Bemadette Peters fara á kostum. Pink Cadillac - Mynd sem kemur þér f gott stuð. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Bernadette Peters, Timothy Carhart, Angela Robinson Leikstjóri: Buddy Van Horn Framleiðandi: David Valdes Sýnd kl. 4.55,6.55,9 og 11.05 Láttu það flakka Hér kemur grínmyndin Say Anything, sem framleidd er af þeim sömu sem gerðu hina stórkostlegu grlnmynd „Big“. Það er hinn skemmtilegi leikari John Cusack sem fer hér með aðalhlutverkið. Say Anything fékk frábærar viðtökur í Bandaríkjunum. kkkk Variety kkkk Boxoffice kkkk L.A. Times Aðalhlutverk: John Cusack, lone Skye, John Mahoney, Lili Taylor Framleiðandi: Polly Platt, Richard Marks Leikstjóri: Cameron Crowe Sýnd kl. 5 og 7 Það þarf tvo ti!.. Sht (otd Iram kogtn ~ Grínmyndin It Takes Twohefurkomið skemmtilega á óvart víðsvegar en hér er saman komin þau George Newbem (Adventures of Babysitting) og Kimberly Foster (One Crazy Summer) Hann kom og seinti í sitt eigið brúðkaup og þá var voðinn vís. It Takes Two grínmynd sem kemur þér í gott skap. Aðalhlutverk: George Newbem, Kimberly Foster, Leslie Hope, Barry Corbin. Framleiðandi: Robert Lawrence Leikstjóri: David Beaird Sýnd kl. 9 og 11 Útkastarinn Road House ein af toppmyndum ársins. Aðalhlutverk: Patrick Swayze, Sam Elliott, Kelly Lynch, Ben Gazzara. Framleiðandi: Joel Silver. Leikstjóri: Rowdy Herrington. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7,05,9 og 11 Batman Bönnuð börnum innan 10 ára Sýnd kl. 5 Leyfið afturkallað Sýnd kl. 5 og 9 Spennumyndin Óvænt aðvörun Hér er kominn hinn fullkomni „þriller" frá þeim sömu og framleiddu Platoon og The Terminator. Miracle Mile er spennumynd sem kemur þér sífellt á óvart og fjallar um venjulegan mann í óvenjulegri aðstöðu. Erf. blaðadómar: „Frábær leikur hjá þeim Anthony Edwards og Mare Winningham." -L.A. Weekly. „Blandar saman á skemmtilegan hátt gamni og magnaðri spennu." -Village Voice. Aðalhlutv.: Anthony Edwards og Mare Winningham Leikstjóri: Steve De Jarnatt Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Bönnuð innan 14 ára Tálsýn The Boosl er mögnuð mynd sem sýnir velgengni í blíðu og slríðu. Þau James Woods og Sean Young eru frábær í þessari mynd sem gerð er af Harold Becker, en hann ervinsælasti leikstjórinn vestan hafs í dag. Mbl. kkk'/i Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Criminal Law Refsiréttur GARYOLDMAN KEVIN BACON I Er réttlæti orðin spurning um rétt eða rangt, sekt eða sakleysi. í sakamála- og spennumyndinni „Criminal Law“ segir frá efnilegum ungum verjanda sem tekst að fá ungan mann sýknaðan. Skömmu síðar kemst hann að því að skjólstæðingur hans er bæði sekur um nauðgun og morð. Mbl. **★ Spennumynd eins og þær gerast bestar. Aðalhlutv.: Gary Oldman og Kevin Bacon Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 Björninn Missið ekki af þessari frábæru mynd Jean-Jacques Annaud. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutv.: Jack Wallace, björninn Kaar og bjarnarunginn Youk. Sýnd kl. 5,7 og 11 Von og vegsemd (Hope and Glory) Hin frábæra mynd leikstjórans John Boorman endursýnd í nokkra daga kl.9 Jack snýr aftur (Jack’s Back) Geðveikurmorðingi leikurlausum hala i Los Angeles. Aðferðir hans minna á aðferðir ,Jack the Ripper", hins umdeilda 19. aldar morðingja sem aldrei náðist. Aðalhlutverkið leikur James Spader (Wall Street) Leikstjóri: Rowdy Herrington (Road House) Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 5,7,9 og 11 .KiKFf-IAC REYKI/WiKlIR SÍMI 680680 í Borgarleikhúsi. Á litla sviði: neihsi Sýningar: Föstud. 8. des. kl. 20 Laugard. 9. des. kl. 20 Sunnud. 10. deskl. 20 Síöustu sýningar fyrir jól Á stóra sviði: Föstud. 8. des. kl. 20 Laugard. 9. des. kl. 20 Síðustu sýningar Miðasala Miðasalan er opin alla daga nema mánudaga kl. 14.00-20.00. Auk þess er tekið við miðapöntunum í síma alla virka daga kl. 10.00-12.00 og á mánudögum kl. 13.00-17.00 Miðasölusími 680-680 Munið gjafakortin okkar. - Tilvalin jólagjöf Arnold Schwarzen- egger varð öskuillur þegar hann kom í líkamsræktarsalinn, þar sem hann viðheldur sínum fallega kroppi, og þar hafði þá verið fest upp mynd á skápinn hans af keppinaut Arnolds, sjálfum Sylvester Stallone. Myndin var árituð með bestu óskum frá Stallone. Arnold lét taka hana niður, og sagðist alls ekki fara að athafna sig í æfingasalnum fyrr en búið væri að koma myndinni fyrir kattarnef. Það var fljótt farið eftir ósk Schwarzeneggers og allt féll í ljúfalöð. Annars eru þær fréttir nýlegastar af vöðvabúntinu Arnold Schwarzenegger, að hann hefur byrjað nám í ballett til að fá fallegar og mjúkar hreyfingar. Jú, þetta ku vera alveg satt! BILALEIGA meö utibu allt i kringurri landið, gera þer mogulegl aö leigja bíl á einum staö og skila honum á öörum. Reykjavík 91-31615/31815 Akureyri 96-21715/23515 Pöntum bíla erlendis interRent Bílaleiga Akureyrar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.