Tíminn - 05.12.1989, Blaðsíða 1

Tíminn - 05.12.1989, Blaðsíða 1
Steingrímur Hermannsson forsætisráðherra hóf máls á vopn- lausum höfum á ráðherrafundi Atlandshafsbandalagsins í Brussel: Ræðum áfram af- vopnun í höf unum Steingrímur Hermannsson for- sætisráðherra gerði afvopnun á höfunum að umtalsefni sínu á fundi forsætis- og utanríkisráð- herra NATO í Brussel í gær. Steingrímur lýsti vonbrigðum fyrir hönd ísiendinga með að Bush Bandaríkjaforseti skyldi ekki taka undir hugmyndir Gor- batsjov um afvopnun í höfunum. íslendingar undir forystu Steingríms Hermannsson hafa haft frumkvæði að því að knýja á um að afvopnunarviðræður nái einnig til hafsvæða. Þó svo hljómgrunnur sé ekki fyrir þess- um hugmyndum í dag munum við áfram ræða afvopnun í höfunum. • Baksíða Áhorfendum í kvikmyndahúsum hefur fækkað um helming á átta árum: flutt inn á heimilin? Á átta ára tímabili hefur áhorfendum í kvikmynda- að með aimennri myndbandatækjaeign hafi kvik- húsum í Reykjavík fækkað um helming. Nærtæk- myndin flutt inn á heimilin og stofur og sjónvarps- asta skýringin á þessari fækkun áhorfenda, er herbergihafivíðatekiðviðaf kvikmyndahúsunum. myndbandavæðing flest allra heimila. Svo virðist # Blaðsíða 5

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.